Morgunblaðið - 09.02.1985, Qupperneq 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985
KarateKid
Ein vinsæiasta myndln vestan hafs á
siðasta öri. Hún er hörkuspennandi.
fyndin, alveg frábærl Myndin hefur
hlotiö mjög góöa dóma, hvar sem hún
hefur veriö sýnd. T ónlistin er eftir Bill
Conti, og hefur hún náö miklum
vinsæidum. Má þar nefna lagiö
.Moment of Truth", sungiö af
.Survivor", og .Youre the Best', flutt
af Joe Esposito. Leikstjóri er John
G. AvHdaen, sem m.a. leikstýröi
.Rocky'. Hlutverkaskrá: Ralph Mac-
cMo, Noriyuki „Pat“ Morita, Elisa-
beth Shue, Martin Kove og Randee
HeHer. Handrit: Robert Mark
Kamen. Kvikmyndun: James Crabe
A.S.C Framleiöandi: Jerry
Weintraub.
Haskkaö verð.
□ni DOLBYSTEREO |
Sýnd f A-sal kl. 2.30,5,7.30 og 10.
Sýnd i B-sal kl. 11.
B-salur:
Ghostbusters
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
Bönnuö bömum innan 10 ára.
Hækkaö verð.
aÆJÁRBiP
—■ 1 Sími 50184
23. sýning i dag kl. 14.00.
24. sýning sunnudag kl. 14.00
Miöapantanir allan sólarhringinn I
sima 46600.
Miöasalan er opin frá kl. 12.00
sýningardaga.
SE¥ÍUUIKHDSI»
fíh ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
Beisk tár Petru Von Kant
eftir Fassbinder
37. sýn. i dag kl. 15.00. Uppselt.
38. sýn. sunnudag kl. 16.00.
Uppselt.
39. sýn. mánudag kl. 20.30.
Uppaelt.
40. sýn. þriójudag kl. 20.30
Sýnl á Kjarvalsstööum.
Miöapantanir i sima 26131.
Leseihi i stóivm skönvntum!
TÓNABÍÓ
Sími31182
Frumsýnir:
RAUÐ DÖGUN
Heimsfræg, ofsaspennandi og
snilldarvel gerö og leikin. ný. amerisk
stórmynd i litum. Innrásarherirnir
höföu gert ráó fyrir öllu - nema átta
unglingum sem köliuöust „The
Wolverlnes". Myndin hefur veriö sýnd
allsstaöar viö metaösókn - og talin
vinsælasta spennumyndin vestan
hafs á siöasta ári. Gerö eftir sögu
Kevin Reynolds Aöaihlutverk:-
Patrick Swayse, C. Thomas Howell,
Lea Thompson, Leikstjóri: John
Miliut.
íslonskur texti.
SýndkLS, 7.15 og 9J0.
Tekin og sýnd I
míPOLBY SYSTEM |
- Hækkaó veró -
Bönnuó innan 16 ára.
Síöasti valsinn
Scorsese hefur gert "Slöasta
valsinn' aö meiru en einfaldlega allra
bestu ‘rokk’-mynd sem gerö hefur
veriö.
J.K. Newsweek.
Mynd sem enginn má missa af.
J.G. Newsday.
Dinamit. Hljóö fyrir hljóö er þetta
mest spennandi og hljómlistarlega
fullnægjandi mynd hérna megin vió
Woodstock.
H.H. N.Y. Daily News.
AOalhlutverk: The Band, Eric
Clapton, Neil Diamond, Bob Dytan,
Joni Mitchall, Ringo Starr, Nail
Young og ftoiri.
Myndin er tekin upp i
[ Y IfPOLBYSYSTEMl
Endursýnd kl. 5.
ífilDí
/>
ÞJOÐLEIKHUSID
Kardemommubærinn
i dag kl. 14.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 14.00. Uppselt.
Gæjar og pfur
I kvöld kl. 20.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.00. Uppselt.
Míðvikudag kl. 20.00.
Rashomon
eftir Fay og Michael Kanin,
byggt á sögum Akutagawa.
Þýöing: Árni Ibsen.
Leikmynd og búningar: Svein
Lund Roland.
Ljós: Árni Jón Baldvinsson.
Leikstjóri: Haukur J. Gunnars-
son.
Leikendur:
Arnór Benónýsson, Bessi
Bjarnason, Birgitta Heide,
Guójón Pedersen, Gunnar
Eyjólfsson, Hékon Waage, Jón
S. Gunnarsson, Tinna Gunn-
laugsdóttir, Þórunn M. Magn-
úadóttir.
Frumsýning fimmtud. kl. 20.00.
2. sýning 17. febrúar kl. 20.00.
Litla sviðið:
Gertrude Stein,
Gertrude Stein,
Gertrude Stein.
Þriöjudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.00.
Sími 11200.
[Ö»JMI)LjlB!ll
I I SlMI 22140
VISTASKIPTI
Nunr >01 funm htninrw.
Grínmynd ársins meö frábærum
grinurum.
„Vistaskipti er drepfyndin bíó-
mynd. Eddie Murphy er svo fyndinn
aó þú endar örugglega með
magapfnu og verk I kjálkaHöunum.“
E.H., DV 29/1 1965 ***
„Leíkstjóranum hefur tekist aó gera
bráöfyndna mynd ... Frábær
afþreying - Stjörnuleikur. Handrít
pottþ*tt.“
I II u-l-..n^sfinum
l,M«, ViBtQáipOwtlilUVTI,
Leikstjóri: John Landis, sá hinn sami
og leikstýröi ANIMAL HOUSE.
ADALHLUTVERK:
Eddie Murphy (46 stundlr),
Dan Aykroyd (Ghostbusters).
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15.
Sími50249
RAUÐKLÆDDA K0NAN
(The Woman in Red)
Bráöskemmtiteg úrvalsmynd meö
Geno WikJer og Charies Grodin.
Sýndkl.5.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
Agnes - barn Guös
i kvöld kl. 20.30.
föstudag kl. 20.30.
Gísl
sunnudag kl. 20.30.
70. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Dagbók Önnu Frank
miðvikudag kl. 20.30.
Mióasala ( lónó kl. 14-20.30.
í aöalhlutverkum eru:
Sigríóur Ella Magnúsdóttir,
Ólðf Kolbrún Harðardóttir,
Garðar Cortes,
Anders Josephsson.
Sýningar:
Sýnd í kvöld kl. 20.00.
Sunnudaginn 10. feb. kl. 20.00.
Síðasta sýning
Miðasala opin fré kl. 14.00-19.00
nema sýningardaga til kl.
20.00. Sími 11475.
HÁDEGISTÓNLEIKAR
Þriöjudag 12. feb. kl. 12.15.
Ólöf Kolbrún Haróardóftir
sópran og Guðrún Kristins-
dóttir pianóleikari flytja Ijóö
eftir isl. og erlend tónskáld.
Salur 1
Frumsýning á hinni heimtfrægu
músikmynd:
Einhver vinsælasta múslkmynd sem
gerð hefur verið. Nú er búió aó sýna
hana i hálft ár i Bandarlkjunum og er
ekkert lát á aósókninni. Platan
‘Purple Rain" er búin aö vora I 1.
sæti vinsældalistans i Banda-
rikjunum i samfleytt 24 vikur og hefur
þaó aldrei gerst áöur. 4 lög i myndinnl
hafa komist i toppsætin og lagiö
‘When Doves Cry“ var kosiö besta
lag ársins. Aöalhlutverkiö leikur og
syngur vinsælasti poppari
Bandarikjanna i dag: Prince ásamt
Apoilonia Kotero. Mynd sem þú sérö
ekki einu sinni heldur tiu sinnum.
íslentkur texti.
Dotby-Sfereo.
Bönnuö börnum innan 12 árs.
SýndkL 5,7, Sog 11.15.
Salur 2
Frumsýning:
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Salur 3
HRAFNINN FLÝGUR
Bönnuó innan 12 ára.
Sýndkl. 5, 7,9og 11.
NYSPARIBÓK
MEÐ SÉRV0XTUM
BINAI)/\RB\NKI\N
TRAUSTUR BANKI
Bachelor Party
Splunkunýr geggjaöur farsi geröur
af framleiöendum „Police Academy"
meö stjörnunum úr „Splash"
Aö ganga i þaö heilaga er eitt ... en
sótarhringurinn fyrir balliö er allt
annaö, sérstaklega þegar bestu
vinirnir gera altt til aö reyna aö freista
þin meö heijar mikilli veislu, lausa-
konum af léttustu geró og glaum og
gleöi. Bachelor Party („Steggja-
parti") er mynd sem slær hressilega
I gegnll! Grinararnlr Tom Hanka,
Adrian Zmod, William Tapper,
Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal
Israel sjá um fjörið.
isler.skur texti.
Sýndkl. 5,7,9og11.15.
LAUGARÁS
Simsvari
_______I 32075
Lokaferðin
Ný hörkuspennandi mynd sem gerist
i Laos ‘72. Fyrst tóku þeir blóö hans,
siöan myrtu þeir fjölskyldu hans, þá
varö Vtnce Deacon aö sannkallaöri
drápsmaskinu meö MG-82 aó vopni.
Mynd þessari hefur verlö likt vlö First
Blood
Aðalhlutverk: Richard Young og
John Dredsen.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
FRUM-
SÝNING
Regnboginn
frumsýnir í dag
myndina
Eðli glœpsins
Sjá nánar augl.
annars staðar í
blaðinu
Ódýrara
til
Austurlanda fjær
meö viökomu í Amsterdam
Nánari upplýsingar veitir:
Orient Travel B.V.
Singel 486, 1017AW
Amsterdam.
Sími 20-237484, telex 15275.