Morgunblaðið - 09.02.1985, Qupperneq 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985
Bein útsending í dag:
Stórleikur
á Anfield
MorgunblaðiO/Þórarlnn
• Þeir verða í eldlínunni þessir kappar gegn Júgóslövum ef að líkum lætur. Myndin er tekin meðan á leik
íslands og Tékkóslóvakíu stóö í Frakklandi um síðuatu helgi. Frá vinstri: Þorgils Óttar Mathiesen, Páll
Ólafsson, Bogdan Kowalzcyk, Valdimar Guðlaugsson og Brynjar Kvaran.
Nóg að gera hjá handboltalandsliðinu:
Þrír leikir við Ólympíu-
meistarana í næstu viku
LEIKUR Liverpool og Arsenal í
ensku 1. deildarkeppninni í
knattspyrnu verður sýndur í
beinni útsendingu í sjónvarpinu
í dag. Leikurinn hefst kl. 15 —
en útsending hefst kl. 14.45.
Það er kannski að bera í
bakkafullan lækinn aö ætla sér
aö kynna þessi tvö stórliö, sem
þarna leiöa saman hesta sína,
fyrir íslenskum knattspyrnuunn-
endum. Landsliösmaöur er í nær
öllum stööum beggja liöa, flest
allt heimsþekktir leikmenn.
Þaö vekur athygli aö hvorki
Tony Woodcock né Charlie Nich-
olas eru í byrjunarliöi Arsenal t
leiknum í dag. Þeir félagar voru
settir úr iiöinu fyrir leikinn gegn
Coventry fyrir viku — og var
Woodcock séstaklega óhress
meö þaö og rauk heim í fússi er
hann heyrði tíöindin. Nicholas er
reyndar varamaöur í dag, en
framherjar liösins veröa þeir
Raphael Meade og lan Allinson
sem skoruöu sitt markiö hvor
gegn Coventry.
Arsenal hefur tapaö síöustu
• Kevin McOonal, sem Liver-
poot keypti nýlega frá Leicest-
er, kemur í dag ( fyrsta skipti
fyrir augu íslenskra sjónvarps-
áhorfenda í Liverpool-liðinu.
þremur leikjum á Anfield Road í
Liverpool, en má alls ekki viö tapi
í dag — liöinu hefur ekki gengiö
allt of vel undanfariö í deildar-
keppninni og er nú í 4. sæti, níu
stigum á eftir Everton, efsta liö-
inu.
Liverpool hefur hins vegar
hægt og sígandi skriöiö upp töfl-
una undanfarnar vikur eftir mjög
slæma byrjun. Liöiö er nú í 7.
sæti deildarinnar og þykja meist-
ararnir til alls Ifklegir þrátt fyrir
ailt. Liöiö þykir nú loks fariö aö
leika eins og þaö geröi best i
fyrra, er þaö varö meistari. Þaö
hefur samt engin áhrif á Don
Howe, þjálfara Arsenal, varöandi
val á framherjum í liö sitt. „Þó
Woodcock hafi kostaö mikla
peninga tryggir þaö honum ekki
neina sérstaka meöferö hjá Ars-
enal. Og hvaö Nicholas áhrærir
þá hefur hann ekki leikiö vel aö
undanförnu," sagöi Howe í gær.
Aöeins ein breyting hefur veriö
gerö á Arsenal-liöinu frá Co-
ventry-leiknum, Tony Adams
leikur miövörö í staö Tommy
Caton sem er meiddur.
Þaö gæti aukið sigurlíkur Ars-
enal 7 dag aö Mark Lawrenson,
miövöröurinn frábæri, leikur ekki
meö Liverpool vegna meiöslanna
er hann hlaut í landsleik ira og
ítala í Dublin í vikunni, og viö höf-
um áöur sagt frá. Lawrenson fór
úr axiarliö og veröur frá næstu
vikurnar.
Liöin sem leika í dag veröa
þannig skipuö.
Liverpool: Bruce Grobbelaar,
Phil Neal, Alan Kennedy, Gary
Gillespie, Ronnie Whelan, Alan
Hansen, Kenny Dalglish, Kevin
McDonald, lan Rush, Steve Nicoi
og John Wark. Varamaöur: Paul
Walsh.
Arsenal: John Lukic, Viv And-
erson, Tony Adams, David
O’Leary, Kenny Sansom, Brian
Talbot, Stewart Robson, Steve
Williams, Paul Mariner, Raphael
Meade og lan Allinson. Vara-
maöur: Charlie Nicholas.
ÍSLENSKA landsliðið í hand-
knattleik leikur þriá landsleíki í
næstu viku gegn Ólympíumeist-
urum Júgóslava eins og áöur hef-
ur komiö fram í Mbl. Allir bestu
menn júgóslavneska liösins kom
með því hingaö þannigað koma
liösins er mikill hvalreki á fjörur
íslenskra handknattleiksunn-
enda.
LEIKIÐ var í NBA-deildinni í
bandaríska körfuknattleiknum í
gær. Úrslit helstu leikja urðu
þessi:
Detroit Pistons — Washington
128—126
John Long var stigahæstur í
leiknum, skoraöi 28 stig fyrir
Detroit.
Hawks — Bucks 94—91
Dominique Wilkins skoraöi 22
stig fyrir Hawks.
Fyrsti leikur liöanna veröur í
Laugardalshöll á þriöjudagskvöld
og hefst kl. 20.30. Annar leikurinn
veröur í Vestmannaeyjum á miö-
vikudag og hefst kl. 19.30 og sá
síöasti síöan í Laugardalshöll á
fimmtudagskvöld kl. 20.30.
f júgóslavneska liðinu eru sex
leikmenn frá Metalo Plastica Sab-
Spurs — Lakers 120—108
George Gervin var stigahæstur
meö 23 stig fyrir Spurs og James
Donaldson var stigahæstur í liöi
Lakers meö 23 stig.
Suns — Pacers 105—97
Larry Nance skoraöi 34 stig fyrir
Suns og Alvan Adams 21.
Jazz — Kings 114—96
Adrian Dantley skoraöi 34 stig
og Darrell Griffith 27 fyrir Jazz,
Griffith, Dantley og Thurl Bailey
skoruöu 19 stig hver fyrir Kings.
ac, mótherjum FH-inga í undanúr-
slitum Evrópukeppni meistaraliöa
— allt frábærir handknattleiks-
menn. Þar á meöal eru markvörð-
urinn Mirko Basic, sem er einn sá
besti í heiminum í dag, og stór-
skyttan Vujovic.
Viö munum kynna júgóslav-
neska liðiö nánar í þriöjudagsblaö-
inu.
Rockets — Warriors 112—105
Ralph Sampson geröi 42 stig
fyrir Rockets og Rodney Mccray
með 25 stig. Jerome Whitehead
var stigahæstur Warriors meö 22
stig.
Cavaliers — Bulls 108—99
World B. Free geröi 29 stig fyrir
Cavaliers og Michael Jordan var
stigahæstur í liöi Bulls meö 23 stig.
Trail Blazers — Knicks 133—122
Rookie Sam skoraöi mest fyrir
Blazers, 24 stig.
Sampson skoraði 42 stig
Gomes markahæstur
Heimsmeistarakeppnin:
Rangur
þjóð-
söngur
ÞEGAR Vestur-Þjóðverjinn
Markus Wasmaier stóð á verð-
launapallinum í Bormio á
fimmtudag sem heimsmeist-
ari í stórsvigi á heimsmeist-
aramótinu í alpagreinum
skíðaíþrótta, brá honum held-
ur betur þegar fyrstu tónar
þjóðsöngsins hljómuðu. Þaö
var sem sé ekki sá vestur-
þýski heldur austur-þýski
þjóösöngurinn sem leikinn var
í hátalarakerfinu.
Mistökin uröu til þess aö
mikill fjöldi Vestur-Þjóöverja
sem viöstaddur var verölauna-
afhendinguna baulaöi og blistr -
aöi.
Platan var stöövuö í skyndi
er upp komst um mistökin og
hljómsveit mótsins varö að
gjöra svo vel aö leika vestur-
þýska þjóösönginn, þar sem
hann var ekki til staöar á plötu.
Austur-Þjóöverjar taka ekki
þátt í heimsmeistaramótinu í
Bormio.
GULLSKÓR Adidas er veittur
þeim leikmanni í knattspyrnu i
Evrópu er skorar flest mörk fyrir
lið sitt í deildarkeppni viðkom-
andí lands. Einnig útnefnir Adi-
das besta félagsliö í Evrópu.
Keppnin um gullskóinn stendur
nú sem hæst og er staöa efstu
manna þessi:
Gomes Porto 24
McGaughey Linfield 21
BANDARÍSKA Ólympíunefndin
kom saman til fundar í gær í Col-
orado í Bandaríkjunum til að
ákveða hvað gera skyldi við
hagnaðinn að Ólympíuleikunum í
Los Angeles síðasta sumar og til
að kjósa nýja stjórn.
Ólympíunefndin gerir ráð fyrir
aö hún styrki þær þjóöir eru komu
lengst að á Ólympíuleika í Los
Angeles til aö koma á móts viö
Halilhodzic Nantes 19
Polster Austria 18
McDougall Aberdeen 18
Czerniatynski Anderlecht 17
Mavros Aek 16
Dixon Chelsea 16
Ernst Dyn Berlín 16
Vujovic Hajduk Split 16
Martens La Gantoise 16
Nú þegar hafa nokkrir leikmenn
lokiö keppninni. Leiktímabilinu hjá
þann mikla feröakostnaö sem af
því hlaust.
Taliö er aö hagnaöurinn af leik-
unum sé um 250 milljónir dollara
og myndi þá hluti af því renna til
þessara þjóóa er lengst þurftu aö
sækja.
Georg D. Miller veröur væntan-
lega geröur aö framkvæmdastjóra
bandarísku ólympíunefndarinnar
og John B. Kelly mun taka viö sem
forseti nefndarinnar.
þeim er lokiö þannig aö þeir geta
ekki bætt sig.
Tychosen Vejle 24
Lipponen Tbs 24
Nielsen Odense 21
Christensen Lyngby 19
Staöan um besta lið Evrópu er
þessi: 1. Everton 12.
2. Tottenham 11
3. Anderlecht 10
A sunnudag, þegar þessum
þriggja daga fundi nefndarinnar
lýkur, veröur Ijóst, hvernig þeir
munu skipta þessum peningum á
milli þeirra 130 þjóöa, sem tóku
þátt í Ólympíuleikunum, áætlaö er
aö þeir muni verja um 6,8 milljón-
um dollara til þessara þjóöa.
Þessi mikli hagnaöur af leikun-
um kemur sér vel fyrir ólympíu-
nefndina, sem auöveldar störf
hennar í framtíöinni.
• Femando Gotnea varð marka-
hæstur í Evrópu árið 1983 — skoraði
þá 36 mðtk. Hár kyssir hann skóinn
eftir aö hafa veitt honum viðtöku.
Bandaríska Ólympíunefndin:
Fundar um skiptingu
tekna af sumarleikunum