Morgunblaðið - 09.02.1985, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985
53
Æfingaferð knattspyrnulandsliðsins:
Leikið við
Luxemborg
24. apríl
STJÓRN KSÍ samþykkti á fundi
sínum í fyrrakvöld að fara í œf-
ingaferð til Luxemborgar í apríl-
mánuði. Ákveðið hefur verið aö
leíka gegn Luxemborg ytra 24.
apríl og er sá leikur liður í undir-
búningi landsliösins fyrir
HM-leikina gegn Skotum og
Spánverjum hór heima.
Þaö er enn ekki ákveðiö hve
feröin veröur löng, en líkur eru á
því aö reynt veröi aö fá fleiri leiki
gegn landsliöinu úr Evrópu.
Á þesum tíma eru landsleikir á
dagskrá ytra þannig aö ekki verö-
ur leikiö í deildunum í Evrópulönd-
unum. Allir islensku atvinnumenn-
• Tryggvi Helgason
Selfoss:
Tryggvi
íþrótta-
maður
ársins
TRYGGVI Helgason sundmaö-
ur var í gær kjörinn íþrótta-
maður ársins 1984 hjó HSK.
Iþróttamaöur HSK er valinn
af forráöamönnum allra
íþróttanefnda sambandsins, en
nefndirnar hafa áöur tilnefnt
nokkur nöfn iþróttafólks sem til
greina koma viö valið.
Tryggvi dvelur nú í Banda-
ríkjunum viö æfingar og nám.
Hann náöi eins og kunnugt er
góöum árangri á Ólympíuleik-
unum i Los Angeles síöasta
sumar og er í stööugri framför.
I þessu kjöri voru alls 22
íþróttamenn nefndir. I ööru
sæti i kjörinu varð Vésteinn
Hafsteinn frjálsíþróttamaöur,
Bryndís Ólafsdóttir sundkona í
þriöja og Unnur Stefánsdóttir
frjálsíþróttakona í fjóröa.
iþróttamaöur ársins veröur
krýndur á kvöldvöku í tengslum
viö héraösþing HSÞ sem fram
fer aö Heimalandi Vestur-Eyja-
fjöllum dagana 23.-24. febrú-
ar nk. Sig. Jóns.
irnir ættu því aö geta komiö í Lux-
emborgar-leikinn.
Fyrsti HM-leikur íslands á árinu
veröur gegn Skotum síöari hluta
maímánaöar á Laugardalsvelli.
Skotar koma hingað til lands strax
eftir aö hafa leikiö á Wembley
gegn Englendingum. Sá leikur
veröur á laugardag, en ls-
land—Skotland á miövikudegi.
• Frá síðasta HM-leik íslands gegn Wales i Cardiff í hauat. Sævar
Jónsson í baráttu viö Mark Hughes frá Manchester United. Sævar
verður örugglega í baráttunni gegn Luxemborg.
Honda kynnir
stóra smábílinn
Hingaö til hefur aöeins veriö ein leiö til aö gera smábíl rúmbetri — stækka hann
Meö nýrri tækni hefur Honda tekist aö breyta hugtakinu „smábíll" á undraveröan hátt.
i raun er lausnin einföld: aö minnka þaö rými sem er fyrir vél og annan búnaö og auka
sem því nemur viö farþega- og farangursrými.
Ný og aflmikil vél, ný Sportec-fjöörun ásamt tannstangarstýri gerir Honda Civic Sedan
frábæran í akstri.
Aldrei fyrr hefur fjölskyldubifreiö í þessum stæröarflokki veriö eins rúmgóö, þægileg og
vönduö. Því má meö réttu kalla Honda Civic Sedan „nútíma bil“.
Tæknilegar upplýsingar:
Vél: 4 cyl., 12-ventla þverstæö
Sprengirými 1500 cc
Hestöfl: 85 Din
Gírar: 5 eöa sjálfskipt
LxBxH: 4,145x1,630x1,385m
Viöbragö: 10,3 sek./100 km
Hæö undir lægsta punkt: 16,5 sm
Farangursrými: 420 lítra
Verö frá 431.000 — á götuna
Gengi Yen 0,16228
-door Sedan
HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, SÍMAR 38772 — 39460.
Sundmót Aspar
SUNDMÓT Aspar 1985 verö-
ur haldið í Sundhöll Reykja-
víkur, föstudaginn 15. febrú-
ar og hefst kl. 20.00.
Keppt veröur í eftirtöldum
greinum:
1. gr. 100 m flugsund karla.
2. gr. 100 m bringusund kvenna 3 flokkai
A. flokkur. 1:44,99 eöa betri tfmi.
B. flokkur. 1:35,00 til 2:44,99 mín.
C. flokkur. 2:45,00 eða lengri timl.
3. gr. 100 m bringusund karla 3 flokkar.
A. flokkur. 1:34,99 eöa betri tími.
B. flokkur. 1:35,00 til 2:34,99 min. "
C. flokkur. 2:35,00 eöa lengri timi.
4. gr. 100 m skriðsund kvenna.
5. gr 100 m baksund karla 3 flokkar.
A. flokkur. 1:29,99 eða betri timi.
B. flokkur. 1:30,00 tll 2:29,99 min.
C. flokkur 2:30,00 eöa lengri timi.
6. gr. 100 m baksund kvenna 3 flokkar.
A. flokkur. 1:44,99 eða betri timi.
8. flokkur. 1:45,00 til 2:44,99 mín.
C. flokkur. 2:45,00 eöa lengri timi.
Verðlaun veröa veitt fyrir 3
fyrstu sætin í hverri grein.
Nánari upplýsingar veitir Jón
Haukur í síma 45416.
Fréttatilkynning frá sundd. Aspar.