Morgunblaðið - 09.02.1985, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985
55
Morgunblaölö/Skapti Hallgnmsson
• Sigurður er yngsti leikmaður sem leikiö hefur með A-landsliði
íslands í knattspyrnu. Hann var aðeins 16 éra gamall er hann kom
inn á sem varamaöur fyrir Pétur Pétursson gegn Möltu á Laugar-
dalsvellinum sunnudaginn 5. júní 1983, er þessi mynd var tekin.
Tímamótasamning-
ur KSÍ og KRA
við Wednesday
— Búast við að Sigurður leiki í næstu viku
SAMNINGAR hafa tekist milli
KSÍ og knattspyrnuráös Akra-
ness annars vegar og Sheffield
Wednesday hins vegar vegna
félagaskipta Siguröar Jónsson-
ar. Fór skeyti frá KSÍ í gær-
morgun þar sem Sigurði er
heimilaö aö leika meö Sheffield.
Er búist við því aö hann leiki
sinn fyrsta leik í búningi Shef-
field meö varaliöi félagsins á
miövikudaginn.
Eins og fram hefur komiö á
íþróttasíöunni var atvinnuleyfi
fengiö fyrir Sigurö í Englandi en
samningar KSÍ og knattspyrnu-
ráösins viö Sheffield voru ófrá-
gengnir. Nú hafa samningar tek-
ist og aö mati þeirra sem til
þekkja marka þessir samningar
tímamót í samskiptum viö erlend
liö sem kaupa tii sin islenska
leikmenn.
KSÍ samdi um aö fá Sigurö
lausan í 6 landsleiki á ári hverju
og meö 72 tíma fyrirvara fyrir
hvern leik. Knattspyrnuráö Akra-
ness samdi m.a. um aö meistara-
flokkur félagsins færi í viku æf-
ingabúöir til Sheffield 28. mars
nk. í feröinni munu Skagamenn
leika einn leik viö aöalliö Shef-
field Wednesday og veröur leik-
urinn þriöjudaginn 2. apríl. Þá
var frá því gengið aö fram-
kvæmdastjóri liösins, Howard
Wilkinson kæmi til Akraness í
vikutíma í júlí nk. þar sem hann
mun fylgjast meö æfingum og
halda námskeiö fyrir þjálfara.
Sigurður Jónsson hefur æft
geysistíft aö undanförnu. Hefur
hann m.a. hlaupiö 16 kílómetra
dag hvern. Er hann aö sögn aö
komast í mjög góöa æfingu.
Veröur fróölegt aö fylgjast meö
frammistöðu hans í leiknum meö
varaliöinu á miðvikudaginn.
Guðmundur fluttur
burt í sjúkrabd
— Njarðvíkingar unnu öruggan sigur á ÍS
NJARDVÍKINGAR sigruöu ÍS ör-
ugglega í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik syöra í gærkvöldi,
112:82. íslandsmeistararnir voru
ekki í neinum vandræóum meö
neösta lió deildarinnar — leiddu
allan tímann, og í hálfleik var
staðan 47:34.
Guðmundur Jóhannsson, einn
besti leikmaður stúdenta, meiddist
undir lok fyrri hálfleiksins — hann
skall á höfuöiö í gólfiö og kenndi til
i hálsinum. Guömundur var fluttur
burtu í sjúkrabifreiö, en ekki var
vitað seint í gærkvöldi hversu al-
varleg meiösli hans voru.
Leikur liðanna var nokkuö góö-
ur — Njarövíkingar þó mun betri
eins og áöur sagöi og sigur þeirra
aldrei í hættu. Allir leikmenn meist-
UMFN — ÍS
112:82
aranna fengu aö spreyta sig aö
þessu sinni, og voru „aðalmennirn-
ir“ því nokkuö utan vallar.
Valur Ingimundarson skoraöi
„aöeins" 17 stig fyrir UMFN í þess-
um leik — þar af aöeins tvö i fyrri
hálfleik. Hann haföi sig þá frekar
lítiö í frammi og skaut ekki mikiö.
ísak Tómasson var yfirburöa-
maöur hjá Njarövíkingum í þessum
leik, skoraöi 32 stig. Hreiöar
Hreiöarsson skoraöi 22 stig, Valur
Ingimundarson 17, Helgí Rafnsson
11, Jónas Jóhannesson 9, Arni
Lárusson 8, Gunnar Þorvaröarson
8 og Ellert Magnússon 5.
Arni Guömundsson og Valdimar
Guðlaugsson voru stigahæstir
leikmanna ÍS-liösins meö 20 stig
hvor. Þeir voru jafnframt bestu
menn liðsins. Ragnar Bjartmarz
geröi 12 stig, Helgi 11, Þórir Þór-
isson 6, Jón Indriðason 4, Sveinn
Ólafsson 2 og Björn Leósson 2.
Ekkert viröist nú geta stöövaö
Njarövíkinga í úrvalsdeildinni. Þeir
vinna hvern leikinn á fætur öörum
og ættu aö lenda í efsta sætinu
þegar upp veröur staöiö. En þá
tekur úrslitakeppnin viö, þannig aö
allt getur vissulega gerst.
Morgunbtaðlð/JulÉus
Málflutningur í Svafarsmálinu
• Málflutningur var f gær í „Svafaremálinu“ svokailaöa hjá dómstóli ÍSL JtíMÖ er nú alfaríö hjá dómstólum. Viö
stefnum að því aö kveöa upp dóm á miövikudaginn. Viö tökum máliö næst (yrír þá. Þetta er flókiö mál,“ sagöi
Jón Ingimarsson toraeti dómstóls ÍSl í samtali viö bim. MbL í gaarkvöldL Á myiKflnra, sem tekin var viö
málflutning í gær, má sjá m& Bjama Jónsson Valsmann lengst til vinstri og til hægrí Bogdan Kowalzcyk,
þjálfara Vfldngs, Hafl Hatoson, stjómarmann í handknattteiksdeild VAdngs, og Svafar Magnússon.
Stórleikur í
körfunni
-Valur
Mætiö í
Hagaskóla
kl. 14.00
á morgun og
hvetjið
Tekst okkur aö
leggja Val?
Sportvöruverslunin SPARTA
Nathan & Olsen
Ö.S. Umboöiö
Bæjarins bestu