Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 7 Tónleikar á morgun í Norræna húsinu LAUGARDAGINN 23. febrúar nk. veröa tónleikar í Norræna húsinu og hefjast þeir kl. 17.00. Þar munu þau Kathleen Bear- den fiðluleikari og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari flytja verk eftir Franz Schubert, Charles Ives, Igor Stravinsky og Eugene Ysaye. Þetta eru fyrstu opinberu tónleikar Kathleen Bearden hér á landi, en hún hefur haldið tón- leika i heimalandi sínu, Banda- ríkjunum. Kathleen er af tónlist- arfólki komin og stundaði fram- haldsnám í fiðluleik og kammer- tónlist við háskólann í Wiscons- in og Manhattan-Tónlistar- háskólann í New York. Síðan hún fluttist til íslands með eiginmanni sínum, Þórhalli Birgissyni fiðluleikara, fyrir tæpum tveim árum, hefur hún leikið með ýmsum hópum og hljómsveitum og stundað kennslu. í vetur kennir hún fiðluleik við Tónlistarskóla Kópavogs og Nýja Tónlistarskól- ann í Reykjavík. Tónleikarnir, laugardaginn 23. febrúar, hefjast kl. 17.00 eins og fyrr segir og aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. (Fréttatilkynning.) Handverks.nennirnir æfa leikrit í skóginum. Frá vinstri Karl Guðmundsson, Jón Sigurbjörnsson, Guömundur Pálsson, Gísli Halldórsson og Einar Jón Briem. Leikfélag Reykjavíkur: Draumur á jónsmessunótt Frumsýning annað kvöld Snorri Sigfús Birgisson. Kathleen Bearden. ANNAÐ kvöld frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur Draum á jónsmessunótt eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Þetta er ein viðamesta sýning Leikfélagsins hin síðari ár og koma fram 20 leikarar, þar af eru 8 nem- endur úr Nemendaleikhúsi Leiklist- arskóla íslands. Þetta er í fyrsta skipti sem slík samvinna er milli atvinnuleikhúsanna og skólans. Leikritið Draumur á jónsmessu- nótt gerist að mestu á jónsmessu- nótt og segir frá ungum elskendum sem er meinað að eigast. Þau flýja út í skóg, þar sem álfar og ýmsar furðuverur eru á kreiki. Leikritið fjallar um ástina í öllum sínum margbreytileika, sem vegna galdra og fyrir tilviljum og misskilning breytist í andstæðu sína, hatur. Til- finningar persónanna taka að bein- ast í óvæntar áttir. Hópur hand- verksmanna er að æfa leikrit í skóg- inum og flækir það söguþráðinn enn frekar. Leikstjóri er Stefán Baldursson, leikmynd og búninga gerði Grétar Reynisson, tónlist er eftir Jóhann G. Jóhannsson, söngtextar eftir Shake- speare og Karl Ágúst Olfsson, sem jafnframt er aðstoðarleikstjóri. Leikendur eru Gísli Halldórsson, Bríet Héðinsdóttir, Þorsteinn Gunn- arsson, Guðmundur Pálsson, Kjart- an Ragnarsson, Jón Sigurbjörnsson, Sigurður Karlsson, Soffía Jakobs- dóttir, Jón Hjartarson, Karl Guð- mundsson, Aðalsteinn Bergdal og Hanna María Karlsdóttir frá Leik- félagi Reykjavíkur. Leikarar úr Nemendaleikhúsinu eru þau Jakob Þór Einarsson, Rósa Þórsdó'ttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Kolbrún Erna Pétursdóttir, Þór H. Tulinius, Alda Arnardóttir, Barði Guðmunds- son og Einar Jón Briem. KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 686511 Lambasnitchel kr. Lambafillet kr. Lambagullasch kr. Lambainnanlæri kr. Lambageiri kr. Lambaherrasteik kr. Úrb. ný lambalæri kr. Úrb. fyllt ný lambalæri kr. Marineraðar lambakótilettur kr. Marineraöar lambasneiöar kr. Marineraöur lambaframhryggur kr. Nautagullasch kr. Nautasnitchel kr. Nautalundir kr. Nautafillet kr. Nauta roast beef kr. Nauta hnakkafillet kr. Nauta T-bone steik kr. Nautabógsteik kr. Nautagrillsteik kr. Enskt buff kr. ítalskt gullasch kr. Franskt gullasch kr. Dönsk medister kr. Okkar Skráö verö verö kg 395,00 484,00 kg 405,00 518,00 kg 370,00 474,00 kg 395,00 484,00 kg 315,00 491,00 kg 218,00 274,00 kg 335,00 444,00 kg 335,00 440,00 kg 239,00 kg 295,00 kg 270,00 kg 370,00 507,00 kg 375,00 573,00 kg 570,00 706,00 kg 490,00 706,00 kg 347,00 543,00 kg 269,00 370,00 kg 259,00 333,00 kg 188,00 218,00 kg 188,00 218,00 kg 375,00 kg 290,00 kg 280,00 kg 130,00 EITTHVAÐ FYRIR ÞIG? Skráö verö 555,00 461,00 254,00 265,00 542,00 375,00 211,00 427,00 Opið föstudaga til kl. 8 laugardaga til kl. 4. kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg Okkar verö 365,00 276,00 202,00 225,00 490,00 255,00 145,00 335,00 Okkar verö 340,00 310,00 340,00 345,00 ?45,00 155,00 88,00 127,00 147,00 98,00 225,00 175,00 245,00 145,00 147,00 Skráö verö 415,00 379,00 415,00 425,00 425,00 218,00 256,00 135,00 336,00 336,00 270,00 189,00 256,00 Svínasnitchel kr. kg Svínakótilettur kr. kg Svínalæri kr. kg Svínabógsteik kr. kg Svínalundir kr. kg Svínalærissneiðar kr. kg Svínalifrarkæfa kr. kg Svínagullasch kr. kg Folaldasnitchel Folaldagullasch Folaldarast Folaldafillet Folaldalundir Reykt folaldakjöt Saltaö folaldakjöt Kindahakk Lambahakk Folaldahakk Nautahakk 10 kg nautahakk Svínahakk Kálfahakk Saltkjötshakk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.