Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 53 Mörg víöavangs- hlaup á döfinni NÚ LIGGUR fyrir dagskrá víöavangs- og götuhlaupa sem víöavangs- hlaupanefnd Frjálsíþróttasambands íslands hefur yfirumsjón meö. Þar kemur í Ijós að langhlauparar og trimmarar hafa mörg verkefni aö glíma við. Fyrsta hlaup ársins fór fram nýverið í Hafnarfiröi og sigraöi þar Jón Diðriksson FH í karlaflokki og Guörún Eysteinsdóttir FH í kvennaflokki. Víöavangshlauparar eru flestir hverjir í betri æfingu en oft áöur, enda hefur viðraö einkar vel til langhlaupa í vetur. Þátttakan í sumum hlaupanna bendir og til aö þeim fjölgi sem skokki sór til heilsubótar og ánægju. Ekki er á skránni víðavangshlaup heimsins, sem fram fer í Lissabon í Portugal 24. mars en þangaö sendir Frjáls- íþróttasambandiö þrjá keppendur. Annars er mótaskráin svohljóö- andi: • Tveir af fremstu langhlaupurum Islendinga í dag í hörkukeppni á hlaupabrautinni, Hafsteinn Óskarsson ÍR (t.v.) og Sigurður Pétur Sigmundsson FH. Þeir hafa sýnt góöa frammistööu í víöavangshlaupunum og fá mörg verkefni viö aö glíma á næstunni. Sigurður Pétur keppir m.a. í víöavangshlaupi heimsins í Portúgal í marslok. 2. mart: Flóahlaup Umf. Samhygðar. Hafat kl. 14 við Voraabæ í GaulvarjabJaiarhrappi. Kartar 10 km. Umajón: Markúa fvaraaon, afmi 99-6318. 16. mara: Stjörnuhlaup FH. Hafat kl. 14 vió Laakjarakóla í Hafnarfirói. Karlar 6 km, konur 4 km, drengir 4 km, piltar 2 km og tatpur 2 km. Umajón: Magnúa Haraldaaon, aimi 52403 h. 30. mara: Álafoaahlaup Umf. Afturaldingar. Hafat kl. 14. Karlaflokkur hefat vió brúna hjó Úlfaraá og or 7,5 km. Kvanna- og unglínga- flokkar hefjaat vió LAgafell og hlaupa 3 km. Einnig er kappf f ftokkum 13 ára og yngri og hlaupnir 1,5 km. Öllum hlaupunum lýkur vió Alafoaa Umajón: Inga Úlfadóttir/Jón Þ. Svarriaaon. 25. aprfl: Viðavangahlaup ÍR. Hefat kl. 14 f Hljómakálagarói vió Skothúaveg. Karlar 4 km og konur 4 km. Umajón: Guómundur Þór- arinaaon, afmi 81703/23044. 28. aprfk Drengjahlaup Ármanna. Hefat kl. 14. Keppt f tveimur flokkum, 15—20 ára og 14 ára og yngri. Vegalengd aa. 2 km. Umajón: Stefán Jóhannaaon, afmi 19171 h. 4. maf: Viðavangehlaup falanda. Hefat kl. 14 á Hvammatanga. Kartar 8 km, óldungar 35 ára og eldri 8 km, konur 3 km, aveinar og drengir 3 km, piltar 1,5 km, telpur 1,5 km, atrákar 1,5 km og atelpur 1,5 km. Skriflegar þátttökutilkynningar beriat til mótahaldara f •fóaata lagi 29. aprfl. Þátttökugjald fyrir öld- unga, karfa og konur 50 kr. en 25 kr. f ðörum flokkum. Keppt ar í fimm manna aveitum f ötlum flokkum nema öldungaflokki, þar er 3 manna aveitakappni. Umajón og upplýa- ingar: Flemming Jenaaen, afmi 95-1387 og 95-1368 h. Meó þeaau hlaupi lýkur atigakeppnl Vfóa- vangahlaupanefndar veturinn 1964—1965. Staöan f atigakeppninni um áramót var Karlar: 1. Sighvatur D. Guómundaaon 82at.6hlaup 2. Hafateinn Óskarsaon 3. Magnúa Haraldsson Konur 1. Rakel Gylfadóttir 2. Guórún Eysteindóttir 3. Súsana Helgadóttir 72 atig 5 hlaup 54 stíg 5 hlaup 85.5 stig 6 hlaup 83.5 stig 6 hlaup 80 stig 6 hlaup Drengir: 1. Kriatján S. Áageirason 2. Finnbogi Gylfason 3. Steinn Jóhannsson 75 stig 6 hiaup 67 stig 6 hlaup 61 stig 5 hlaup Vfóavangs- og götuhlaup f sumar 16. maf: MÍ f Hálfu-maraþonhlaupf (kariar og konur). Hefst f Keflavík kl. 14. Þátttöku- gjald 100 kr. Skráning á ataónum. Umsjón: Jón S. Þóróarson. 16. júnf: Alafoaahlaup FRf. Hefst kl. 10 vló Álafoaa og lýkur á Laugardalavelli. Um 13 km. Kappt í flokkum 16—19 ára, 20—29 ára, 30—39 ára, 4Ó—49 ára og 50 ára og etdri, bjeói karta og kvanna. Þátttökugjald 100 kr. Skráning og upplýsingar á akrifatofu FRÍ, afmar 83396 og 83686. 29. júnf: /Eskuhlaup FRÍ og Rásar 2. Er haldið f tilefni af Ári aeskunnar og sem mark- visa undirbúningur fyrir Reykjavfkurmara- þon. Fer fram samtimis f Reykjavfk og á 1—2 öórum stöóum á landinu, e.l.v. á „Noróur- landaleikum aaakunnar" á Sauöárkróki, og veróa hlaupin raaat í gegnum Ráa 2. Nánari upptýsingar sfóar. 21. júlf: Bláskógaskokk HSK. Hefat vló Gjábakka og lýkur á Laugarvatni. Umsjón: Trimmnefnd H8K. 25. ágúst: Reykjavfkurmaraþon. Hefst f Ljekjargötu kl. 10. Framkviamd veróur meó mjög svipuöu sniöi og á sl. ári. Kappt veróur í maraþonhlaupi, hálfu-maraþon og aa. 8 km trimml. Verðlaun varóa veitt f hinum ýmsu akfursflokkum karta og kvenna. Uppkast aó mótaakrá fyrir vfóavanga- og götuhlaup njssta haust 22. aeptember Mf í götuboóhlaupi. 6. október MR-boóhlaupió. 19. október öskjuhlfóarhlaup fR. 3. nóvember Kambaboóhlaup |R. 16. nóvember Kópavogshlaup UBK. 30. nóvember Breióholtahlaup ÍR. 14. deaember Stjörnuhlaup FH. 31. desember gamlárshlaup ÍR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.