Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 51 VELVAKANDI SVARAR f SÍMA 10100 KL 11-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Hvert stefnir hin íslenska þjóð? Huyheilar þakkir færi éy öllum þeim er minntust mín á áttræöisafmæli mínu þann sextánda þessa mánaöar med yóöum yjöfum, söny, hlýjum handtökum oysendum kveöjum. h / o<; konan mín þökkum ykkur öllum oy biöjum ykkur árs oyfridar oy GuÓs blessunar. Sigsteinn Pálsson, Blikastödum. 2712-2299 skrifar: Ég get ekki lengur orða bundist yfir íslensku þjóðinni. Tökum t.d. börnin, í staðinn fyrir að fara í kirkju á sunnudögum er nú farið á Duran Duran-hátíð þar sem börn- in eru hvött til að taka sig saman og svindla popplögum inn á vin- sældalista og andvaralaus börnin hlýða cins og ekkert sé. Endar þetta ekki með því að börnin fá hálsmen með myndum af popp- stjörnum í staðinn fyrir hálsmen með krossi, tákni Jesú Krists. Og svo í sambandi við kvik- myndamenningu íslendinga, þá verð ég að segja að ég varð alveg hlessa þegar ég frétti að aðeins 40.000 manns hefðu séð hina stór- góðu mynd Hrafninn flýgur og ættu Við töku myndarinnar Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson. Bréfritari er undrandi á því hve íslendingar sýna henni lítinn áhuga. Islendingar að skammast sín fyrir myndir en fara þess í stað á alls að sjá ekki sóma sinn í því að kyns ómerkilegar sápuóperur frá sækja vel vel gerðar íslenskar útlandinu. Léleg þjónusta í Seljahverfi íbúi í Seljahverfi skrifar: Eftir að hafa búið í Seljahverfi í ein níu ár get ég ekki lengur orða bundist yfir lélegri þjónustu við hverfisbúa. í hverfinu er ekki: pósthús, bakarí, apótek, bókabúð (í hverfinu er fjölmenn- asti skóli landsins og annar til) svo eitthvað sé nefnt, hvað þá nógu tíðar strætisvagnaferðir til að hægt sé með góðu móti að sækja þessa þjónustu í önnur hverfi. Mér finnst til dæmis al- veg forkastanlegt að leið 14 skuli aðeins ganga á 30. mín. fresti en ekki á 15 mín. fresti eins og nauðsynlegt væri, sérstaklega síðdegis. Ég bara spyr, nær það nokk- urri átt að 8000 manna hverfi búi við þessa „óþjónustu"? íbúi í Seljahverfi er orðinn langeygur eftir pósthúsi, bakaríi, apóteki o.fl. í hverfið. Bænina að finna í Hallgrímskveri Steinvör hringdi. Réttilega var frá því sagt í Vel- vakanda að morgunbæn nokkur væri eftir Hallgrím Pétursson og væri að finna í bókinni Kvæði og leikir handa börnum eftir Hall- dóru Bjarnadóttur. Hins vega. er mér kunnugt um að þessi bók er nú ófáanleg með öllu og því vildi ég benda fólki á að bænina, sem heitir Ungmenna- morgunbæn, er einnig að finna í Hallgrímskveri sem hefur að geyma sálma og kvæði eftir Hall- grím Pétursson. Nánar tiltekið er bænin í 14. útgáfu á bls. 203. Geymið súrmjólk- ina á hvolfi Húsmóðir hringdi: Um daginn var kvartað undan því í Velvakanda hve þunn súr- mjólkin okkar er orðin. Mér hefur reynst ágætlega að geyma fernurnar á hvolfi þangað til að ég opna þær. Þykkildið sem safnast saman á botninum jafnast þá út í súrmjólkina. í kjölfar þessa væri kærkomið ef hægt væri að hafa dagsetninguna á botni fern- anna. Bækur hans verði þýddar Eiríkur skrifar: Kæri Velvakandi. Mig langar að spyrja af hverju bókaútgefendur láta ekki þýða bækur Stephens King. Meirihluti bóka hans eru góðar og spennandi s.s. The Dead Zone, Carrie og Shining sem gerðar hafa verið samnefndar kvikmyndir eft- ir. Það væri miklu nær að þýða bækur eftir King í stað þess að þýða hverja Alister MacLean- bókina á fætur annarri, sem eru allar lélegar. Þökk fyrir dans- námskeiðið íbúi á Blönduósi hringdi: Ég vil þakka danskennurunum Huldu og Margréti fyrir þeirra ágæta dansnámskeið sem þær héldu hér á Blönduósi. Ég tók nú ekki þátt í námskeiðinu sjálfur heldur var áhorfandi. Þó má ég til með að láta í ljós aðdáun mína á námskeiðinu og vonast ég nú til þess að við fáum að sjá þessa kennara sem fyrst hér aftur. Notaður Citroén næst Ix'sli kosturinn Árg. Ekinn Verö Citroén CX Reflex 1982 28 þús. km. 430.000 Citroön GSA X3 1982 28 þús. km. 280.000 Citroðn GSA Pallas 1982 33 þús. km. 280.000 Citroön GSA Pallas 1982 38 þús. km. 270.000 Citroön GSA Pallas 1982 35 þús. km. 270.000 Citroön GSA Pallas 1981 64 þús. km. 210.000 Citroön GSA Pallas 1980 78 þús. km. 180.000 Opið laugardaga kl. 2—5. Sálfræðistöðin FORELDRANÁMSKEIÐ Námskeið í bamasálfræði fyrir foreldra 2-6 ára bama. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja læra meira um börn, læra leiðir til að örva þau til meira sjálfstæðis og styrkja sjálfstraust þeirra. Engrar fyrirframþekkingar er krafist. A NAMSKEIDINU VERÐUR FJALLAÐ UM EFTIRFARANDI: Pti OQ BARNIÐ » hvað mótar þig sem foreldri • persónuleikaþróun barnsins • eðlileg þróun/algeng frávik • álag og tímamót í lífi barna AÐÞEKKJA BARNIÐ • hvernig þróast leikurinn? • hvernig þróast teikningar? • hvernig breytist hegðun eftir aldri og uppeldi? Pti OG • að örva sjálfstæði T__ • að styrkja sjálfstraust UPPELDIÐ • að auka á hæfni til að ráða við árekstra Foreldrum barna á aldrinum 4-6 ára er sérstaklega bent á þessi námskeið. Við fjögurra ára aldur er þroski barna kominn á það stig að margt er hægt að segja um persónulega þróun og aðlögun að umhverfi. Mun auðveldara er nú að örva bamið og fá það til samvinnu en áður og tvö ár eru enn í skólagöngu. Leiðbeinendur eru salfræðingamir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal Innritun virka daga kl. 10-12 rSánari upplýsingar í síma Sálfræðimiðstöðvarinnar687075 milli kl. 10-12 Metsölubhd ú hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.