Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsmenn og um- sækjendur athugið: Við flytjum! Skrifstofa Liösauka hf. hefur veriö flutt að Skólavöröustíg 1a, 2. hæð. Opið frá 9—15. Einnig höfum við fengiö nýtt símanúmer, 621355. Verið velkomin á nýja staðinn. Lidsauki hf. Skólavördustig la — 101 Reykjavik — Simi 621355 Svæðisskipulag Suðurnesja Samband sveitarfélaga á Suöurnesjum og Skipulagsstjórn ríkisins vilja ráða mann til að vinna aö svæöisskipulagi fyrir Suðurnes. Æskilegt er að starfsmaðurinn hafi sér- menntun i skipulagsfræðum eða haldgóða reynslu á því sviði. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum mun útvega starfsaðstöðu á Suðurnesjum. Ráðningartíminn verður tvö ár eftir nánara samkomulagi og veröur hugsanlega fram- lengdur síðar. Frestur til að skila umsóknum ásamt með- mælum og itarlegum upplýsingum um nám og fyrri störf er hér með framlengdur til 10. mars nk. Umsóknir skal senda til skipu- lagsstjóra rikisins, Borgartúni 7, Reykjavík. Skipulagsstjóri ríkisins, Zóphónías Pálsson, Borgartúni 7, Reykjavík, sími 91-29344, og Eiríkur Alexandersson, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Brekkustíg 36, Njarðvik, sími 92-3788. F.h. S.S.S. og Skipulags rikisins, Eirikur A lexandersson, frk v. stj. Zóphónias Pálsson, skipulagsstjóri. Rafvirkjar óskast Unnið er að mestu við nýlagnir. Uppl. sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 1. mars, merkt „A 3748“. Stjórn verka- mannabústaða í Hafnarfirði auglýsir eftir starfskrafti á skrifstofu verkamannabústaða i Hafnarfirði. Um er að ræða hlutastarf. Starfið felst í alhliða skrifstofustörfum og krefst þess að viðkomandi hafi vélritunarkunnáttu og nokkra bókhalds- þekkingu auk þess að viökomandi geti starfaö sjálfstætt að verkefnum hverju sinni. Nánari uppl. eru gefnar á skrifstofunni að Móabarði 34 á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 18.00-19.30 eða í síma 651300 á sama tima. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf umsækjanda þurfa að hafa borist á skrifstofu stjórnarinnar aö Móabarði 34, Hafnarfirði eða í pósthólf 272 Hafnarfirði eigi síðar en föstudaginn 8. mars nk. Símvarsla Óskum eftir að ráða starfskraft til símavörslu ásamt vélritun og öðrum tilfallandi skrifstofu- störfum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar á af- greiðslu Morgunblaösins fyrir 27. febr. merkt: „Símavarsla — 3828.“ REYKJALUNDUR 1. Óskum að ráða hjúkrunarfræöinga í fullt starf eða hlutastörf. Möguleiki á húsnæði og barnaheimili á staðnum. 2. Viljum ráða sjúkraliöa í fullt starf eða hlutastörf sem fyrst. Uppl. veitir hjúkrunar- forstjóri, Gréta Aðalsteinsdóttir, i sima 666200. Vinnuheimiliö aö Reykjalundi. Fjóröungssjúkra- húsið á Akureyri Staða YFIRSJÚKRAÞJÁLFARA við endur- hæfingardeild sjúkrahússins er laust til um- sóknar. Æskilegt er aö umsækjandi geti hafið störf 1. júní 1985. Uppl. um starfið veitir Inger Elíasson, yfirsjúkraþjálfari í síma 96-22100. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins fyrir 15. april 1985. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Hrafnista - Hafnarfirði Óskum eftir hjúkrunarfræðingi á fastar næturvaktir. Einnig óskast sjúkraliðar til starfa. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðing og sjúkraliða til sumarafleysinga. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Ræstingarstörf Óskum eftir að ráða starfsfólk til ræst- ingarstarfa. Um er að ræöa föst störf og störf við afleysingar. Nánari upplýsingar gefur ræstingarstjóri í síma 28200 (innanhússími 83) frá kl. 13.00 til 14.00 næstu daga. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAG A STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Stjórn verkamannabústada í Hafnarfirði auglýsir hér með eftir umsóknum um íbúðir í verkamannabústöðum í Hafnarfirði. Um er að ræða 25 íbúöir sem byggðar verða á árinu 1985 við Móabarð og við Þúfubarð. Einnig koma til úthlutunar þær íbúðir, sem boðnar verða til endursölu á árinu. Þeir sem koma til greina þurfa að upfylla eftirtalin skilyrði: 1. Hafa lögheimili i Hafnarfirði, þegar sótt er um. 2. Eiga ekki ibúö eða samsvarandi eign. 3. Hafa ekki haft hærri meðaltekjur árin 1982-1983 og 1984 en 318.000,- kr. á ári auk 29.000.- kr. á hvert barn innnan 16 ára aldurs. (Þessar viðmiðunartölur eru frá 1. júli 1984, en uppl. um nýjar og hærri tölur verða gefnar upp á skrifstofunni strax þegar þær liggja fyrir.) Sérstök athygli er vakin á því að allir þeir er eiga eldri umsóknir liggjandi hjá stjórninni, þurfa aö endurnýja umsóknir sinar því eldri umsóknir verða ógiltar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu verkamannabústaða að Móabaröi 34 sem verður opin fyrst um sinn á miövikudögum og fimmtudögum kl. 18.00-19.30. Umsóknarfrestur er til 28. mars nk. og ber að skila umsóknum á skrifstofuna í síðasta lagi þann dag eða í pósthólf 272 Hafnarfirði. Umsóknir sem síðar berast veröa ekki teknar gildar. kennsla Leiklistarskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda sem hefja nám haustið 1985. Umsóknareyöublöð ásamt uppl. um inn- tökuna og námið í skólanum liggja frammi á skrifstofu skólans að Lækjargötu 14b, sími 25020. Skrifstofan er opin kl. 9-15 alla virka daga. Hægt er aö fá öll gögn send i pósti ef óskað er. Umsóknir verða að hafa borist skrif- stofu skólans í ábyrgðarpósti eða skilist þangað fyrir 27. mars nk. Skólastjóri. fundir — mannfagnaöir Eldri borgarar í Nessókn Eftirmiödagsstund veröur i Neskirkju laugardaginn 23. febrúar kl. 15.00—17.00. Einsöngur i kirkjunni: Svala Nielsen söngkona. Undlrleikur Reynlr Jónasson organleikari. Síðdegiskaffi í félags- heimilinu. Gamanvtsur: Sigríöur Hannesdóttir leik- kona. Undirleikur Aage Lorange pianóleikari. Félag sjálfslSBðismanna i Nes- og Melahverfi Aðalfundur íþróttafélagsins Fylkis verður haldinn fimmtu- daginn 28. febrúar nk., kl. 20.30, i félags- heimilinu við Fylkisveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.