Morgunblaðið - 22.02.1985, Page 34

Morgunblaðið - 22.02.1985, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsmenn og um- sækjendur athugið: Við flytjum! Skrifstofa Liösauka hf. hefur veriö flutt að Skólavöröustíg 1a, 2. hæð. Opið frá 9—15. Einnig höfum við fengiö nýtt símanúmer, 621355. Verið velkomin á nýja staðinn. Lidsauki hf. Skólavördustig la — 101 Reykjavik — Simi 621355 Svæðisskipulag Suðurnesja Samband sveitarfélaga á Suöurnesjum og Skipulagsstjórn ríkisins vilja ráða mann til að vinna aö svæöisskipulagi fyrir Suðurnes. Æskilegt er að starfsmaðurinn hafi sér- menntun i skipulagsfræðum eða haldgóða reynslu á því sviði. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum mun útvega starfsaðstöðu á Suðurnesjum. Ráðningartíminn verður tvö ár eftir nánara samkomulagi og veröur hugsanlega fram- lengdur síðar. Frestur til að skila umsóknum ásamt með- mælum og itarlegum upplýsingum um nám og fyrri störf er hér með framlengdur til 10. mars nk. Umsóknir skal senda til skipu- lagsstjóra rikisins, Borgartúni 7, Reykjavík. Skipulagsstjóri ríkisins, Zóphónías Pálsson, Borgartúni 7, Reykjavík, sími 91-29344, og Eiríkur Alexandersson, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Brekkustíg 36, Njarðvik, sími 92-3788. F.h. S.S.S. og Skipulags rikisins, Eirikur A lexandersson, frk v. stj. Zóphónias Pálsson, skipulagsstjóri. Rafvirkjar óskast Unnið er að mestu við nýlagnir. Uppl. sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 1. mars, merkt „A 3748“. Stjórn verka- mannabústaða í Hafnarfirði auglýsir eftir starfskrafti á skrifstofu verkamannabústaða i Hafnarfirði. Um er að ræða hlutastarf. Starfið felst í alhliða skrifstofustörfum og krefst þess að viðkomandi hafi vélritunarkunnáttu og nokkra bókhalds- þekkingu auk þess að viökomandi geti starfaö sjálfstætt að verkefnum hverju sinni. Nánari uppl. eru gefnar á skrifstofunni að Móabarði 34 á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 18.00-19.30 eða í síma 651300 á sama tima. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf umsækjanda þurfa að hafa borist á skrifstofu stjórnarinnar aö Móabarði 34, Hafnarfirði eða í pósthólf 272 Hafnarfirði eigi síðar en föstudaginn 8. mars nk. Símvarsla Óskum eftir að ráða starfskraft til símavörslu ásamt vélritun og öðrum tilfallandi skrifstofu- störfum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar á af- greiðslu Morgunblaösins fyrir 27. febr. merkt: „Símavarsla — 3828.“ REYKJALUNDUR 1. Óskum að ráða hjúkrunarfræöinga í fullt starf eða hlutastörf. Möguleiki á húsnæði og barnaheimili á staðnum. 2. Viljum ráða sjúkraliöa í fullt starf eða hlutastörf sem fyrst. Uppl. veitir hjúkrunar- forstjóri, Gréta Aðalsteinsdóttir, i sima 666200. Vinnuheimiliö aö Reykjalundi. Fjóröungssjúkra- húsið á Akureyri Staða YFIRSJÚKRAÞJÁLFARA við endur- hæfingardeild sjúkrahússins er laust til um- sóknar. Æskilegt er aö umsækjandi geti hafið störf 1. júní 1985. Uppl. um starfið veitir Inger Elíasson, yfirsjúkraþjálfari í síma 96-22100. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins fyrir 15. april 1985. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Hrafnista - Hafnarfirði Óskum eftir hjúkrunarfræðingi á fastar næturvaktir. Einnig óskast sjúkraliðar til starfa. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðing og sjúkraliða til sumarafleysinga. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Ræstingarstörf Óskum eftir að ráða starfsfólk til ræst- ingarstarfa. Um er að ræöa föst störf og störf við afleysingar. Nánari upplýsingar gefur ræstingarstjóri í síma 28200 (innanhússími 83) frá kl. 13.00 til 14.00 næstu daga. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAG A STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Stjórn verkamannabústada í Hafnarfirði auglýsir hér með eftir umsóknum um íbúðir í verkamannabústöðum í Hafnarfirði. Um er að ræða 25 íbúöir sem byggðar verða á árinu 1985 við Móabarð og við Þúfubarð. Einnig koma til úthlutunar þær íbúðir, sem boðnar verða til endursölu á árinu. Þeir sem koma til greina þurfa að upfylla eftirtalin skilyrði: 1. Hafa lögheimili i Hafnarfirði, þegar sótt er um. 2. Eiga ekki ibúö eða samsvarandi eign. 3. Hafa ekki haft hærri meðaltekjur árin 1982-1983 og 1984 en 318.000,- kr. á ári auk 29.000.- kr. á hvert barn innnan 16 ára aldurs. (Þessar viðmiðunartölur eru frá 1. júli 1984, en uppl. um nýjar og hærri tölur verða gefnar upp á skrifstofunni strax þegar þær liggja fyrir.) Sérstök athygli er vakin á því að allir þeir er eiga eldri umsóknir liggjandi hjá stjórninni, þurfa aö endurnýja umsóknir sinar því eldri umsóknir verða ógiltar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu verkamannabústaða að Móabaröi 34 sem verður opin fyrst um sinn á miövikudögum og fimmtudögum kl. 18.00-19.30. Umsóknarfrestur er til 28. mars nk. og ber að skila umsóknum á skrifstofuna í síðasta lagi þann dag eða í pósthólf 272 Hafnarfirði. Umsóknir sem síðar berast veröa ekki teknar gildar. kennsla Leiklistarskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda sem hefja nám haustið 1985. Umsóknareyöublöð ásamt uppl. um inn- tökuna og námið í skólanum liggja frammi á skrifstofu skólans að Lækjargötu 14b, sími 25020. Skrifstofan er opin kl. 9-15 alla virka daga. Hægt er aö fá öll gögn send i pósti ef óskað er. Umsóknir verða að hafa borist skrif- stofu skólans í ábyrgðarpósti eða skilist þangað fyrir 27. mars nk. Skólastjóri. fundir — mannfagnaöir Eldri borgarar í Nessókn Eftirmiödagsstund veröur i Neskirkju laugardaginn 23. febrúar kl. 15.00—17.00. Einsöngur i kirkjunni: Svala Nielsen söngkona. Undlrleikur Reynlr Jónasson organleikari. Síðdegiskaffi í félags- heimilinu. Gamanvtsur: Sigríöur Hannesdóttir leik- kona. Undirleikur Aage Lorange pianóleikari. Félag sjálfslSBðismanna i Nes- og Melahverfi Aðalfundur íþróttafélagsins Fylkis verður haldinn fimmtu- daginn 28. febrúar nk., kl. 20.30, i félags- heimilinu við Fylkisveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.