Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 i DAG er föstudagur 22. febrúar, PÉTURSMESSA, 53. dagur ársins 1985. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 8.04 og stödegisflóö kl. 20.19. Sólarupprás itRvík kl. 8.59 og sólarlag kl. 18.24. Tungliö er í suöri kl. 15.45 (Almanak Háskóla ís- lands). Hneigið eyru yðar og komið til mín, heyrið svo að sálir yðar megi lifna viö. Ég vil gjöra viö yður eilíf- an sáttmála, Davíðs órjúfanlega náðarsátt- mála (Jes. 55, 3.) KROSSGÁTA 1— 7~ 3 ■ ■ 6 1 t ■ ■ t 8 9 10 ■ 11 11 13 14 15 m 16 LÁKÍ.I I: — 1 greinilegur, 5 aumt, 6 sala, 7 tveir eins, 8 toga, 11 sérhljóA- ar, 12 hár, 14 mannsnafn, 16 átt. l/HlRÍTIT: — 1 tímann, 2 fiskinn, 3 KjAja, 4 ein sér, 7 skemmd, 9 tusku, 10 á litinn, 13 blundur, 15 fruð. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTtJ: LÁRKTT: — 1 kássan, 5 ká, 6 arriti, 9 frá, 10 át, II tó, 12 apa, 13 »ðar, 15 u|>k, 17 iðrast. LOÐRkTT: — 1 kjaftæði, 2 skrá, 3 sái, 4 neitar, 7 fróð, 8 táp, 12 arga, 14 aur, 16 f>s- ÁRNAÐ HEILLA 1 AA ára afmæli. Á morg- i vf \/ un, laugardag, á 100 ára afmæli Björn Guömundss- on fyrnim bóndi í Reynhólum í Miðfirði. Hann er vel hress og ætlar að taka á móti gestum í félagsheimilinu. O/h ára afmæli. f dag, 22. Ov þ.m., er áttræður Diðrik Jónsson húsasmiöur frá Einholti í Biskupstungum, Hofteigi 20 hér í Reykjavík. Hann verður að heiman. FRÉTTIR l*AD var föl á jörðinni hér í Reykjavík í gærmorgun en lít- ilsháttar snjókoma hafði verið um nóttina og frost eitt stig. Sagði Veðurstofan í veðurfrétt- unum, að ekki væri gert ráð fyrir teljandi breytingum á hitastig- inu. Frost hafði hvergi verið telj- andi, mældist mest um nóttina á láglendi í Kvígindisdal, 3 stig. IJppi á Hveravöllum var 6 stiga frost. Eins hafði úrkoman hvergi verið teljandi mikil um nóttina, 5 millim. þar sem hún var mest, á Hæli í Hreppum. Ekki hafði séð til sólar hér í Rvík í fyrra- dag. I'essa sömu nótt í fyrravet- ur hafði frost verið vægt hér í bænum. EMBÆTTI, sem forseti fs- lands veitir, staða héraðsdóm- Svona er að versla beint við fagmanninn. Glænýtt og ilmandi!! ara við embætti bæjarfógetans á Akureyri, er laust til umsókn- ar, segir í tilk. í nýju Lögbirt- ingablaði frá dóms- og kirkju- málaráðuneytinu. Umsóknar- frestur um embættið er til 20. mars. Lögsagnarumdæmi embættisins er Dalvík og Eyjafjarðarsýsla. FROSTFILM heitir hlutafélag, sem stofnað hefur verið í Reykjavík. Það ætlar ser að stunda gerð sjónvarps- og kvikmynda: Heimildarmyndir og leiknar myndir og auglýs- ingamyndir fyrir sjónvarp m.m. Sagt er frá þessu hluta- félagi í Lögbirtingi. Segir að hlutafé sé kr. 900.000. Stjórn- arformaður í Frostfilm er Karl Óskarsson, Rekagranda 6, en framkvæmdastjóri Ágúst Bald- ursson, Melhaga 9. NESSÓKN: Félagsstarf á morgun, laugardag, kl. 15 verður í umsjá Hverfafélags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi. Svava Nielsen syngur einsöng við undirleik Reynis Jónassonar og Sigríður Hannesdóttir fer með gam- anmál við undirleik Aage Lor- ange pianóleikara. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆRMORGUN lagði Skaftá af stað úr Reykjavíkurhöfn til útlanda. f gær komu þessir togarar inn af veiðum til lönd- unar: Ottó N. I'orláksson, Ás- geir, Viðey, Jón Baldvinsson og Hjörlcifur. Þeir verða allir bundnir vegna verkfallsins. Esja kom úr strandferð. Reykjafoss og IKsarfell lögðu af stað til útlanda í gær. Mælifell var væntanlegt í gær, að utan, og í dag er Jökulfell væntan- legt og kemur það að utan. KIRKJA__________________ DÓMKIRKJAN: Barnaguðs- þjónusta í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Arni Pálsson. GARÐASÓKN: Biblíukynning í Kirkjuhvoli á morgun, laug- ardag, kl. 10.30. Leiðbeinandi sr. Jónas Gíslason dósent. Sókn- arprestur. AÐVENTKIRKJAN: Á morg- un, laugardag. Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11.00 — David Lawson prédik- ar. _____________________ SAFNAÐARHEIMILI advent- ista Sclfossi: Á morgun, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00 — Henrik Jörgensen prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Keflavík: Á morgun, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00 — Þröstur B. Steinþórsson pré- dikar. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. febrúar til 28. febrúar, aö báöum dögum meötöldum er í Veaturbæjar Apótaki. Auk þess er Héaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeiid Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En alysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum ki. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafólags íslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist sunnudaga. Símsvari 51600. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaréógjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöiudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fímmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræöistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada. Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- árdaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHUS Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. Snng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Ki. 14—20 og ettir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Feeóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jós- •tsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavíkur- Issknishérsós og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja. Simlnn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn fslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu. Aöallestrarsaiur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeíld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlén — Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn íslands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Eínars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11 — 17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opíö míö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, sími 34039. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00-13.30. Siml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.36—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.