Morgunblaðið - 22.02.1985, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985
i DAG er föstudagur 22.
febrúar, PÉTURSMESSA,
53. dagur ársins 1985. Ár-
degisflóö í Reykjavík kl.
8.04 og stödegisflóö kl.
20.19. Sólarupprás itRvík
kl. 8.59 og sólarlag kl.
18.24. Tungliö er í suöri kl.
15.45 (Almanak Háskóla ís-
lands).
Hneigið eyru yðar og
komið til mín, heyrið svo
að sálir yðar megi lifna
viö.
Ég vil gjöra viö yður eilíf-
an sáttmála, Davíðs
órjúfanlega náðarsátt-
mála (Jes. 55, 3.)
KROSSGÁTA
1— 7~ 3 ■
■
6 1 t
■ ■
t 8 9 10 ■
11 11 13
14 15 m
16
LÁKÍ.I I: — 1 greinilegur, 5 aumt, 6
sala, 7 tveir eins, 8 toga, 11 sérhljóA-
ar, 12 hár, 14 mannsnafn, 16 átt.
l/HlRÍTIT: — 1 tímann, 2 fiskinn, 3
KjAja, 4 ein sér, 7 skemmd, 9 tusku,
10 á litinn, 13 blundur, 15 fruð.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTtJ:
LÁRKTT: — 1 kássan, 5 ká, 6 arriti, 9
frá, 10 át, II tó, 12 apa, 13 »ðar, 15
u|>k, 17 iðrast.
LOÐRkTT: — 1 kjaftæði, 2 skrá, 3
sái, 4 neitar, 7 fróð, 8 táp, 12 arga, 14
aur, 16 f>s-
ÁRNAÐ HEILLA
1 AA ára afmæli. Á morg-
i vf \/ un, laugardag, á 100
ára afmæli Björn Guömundss-
on fyrnim bóndi í Reynhólum í
Miðfirði. Hann er vel hress og
ætlar að taka á móti gestum í
félagsheimilinu.
O/h ára afmæli. f dag, 22.
Ov þ.m., er áttræður Diðrik
Jónsson húsasmiöur frá Einholti
í Biskupstungum, Hofteigi 20
hér í Reykjavík. Hann verður
að heiman.
FRÉTTIR
l*AD var föl á jörðinni hér í
Reykjavík í gærmorgun en lít-
ilsháttar snjókoma hafði verið
um nóttina og frost eitt stig.
Sagði Veðurstofan í veðurfrétt-
unum, að ekki væri gert ráð fyrir
teljandi breytingum á hitastig-
inu. Frost hafði hvergi verið telj-
andi, mældist mest um nóttina á
láglendi í Kvígindisdal, 3 stig.
IJppi á Hveravöllum var 6 stiga
frost. Eins hafði úrkoman hvergi
verið teljandi mikil um nóttina,
5 millim. þar sem hún var mest,
á Hæli í Hreppum. Ekki hafði
séð til sólar hér í Rvík í fyrra-
dag. I'essa sömu nótt í fyrravet-
ur hafði frost verið vægt hér í
bænum.
EMBÆTTI, sem forseti fs-
lands veitir, staða héraðsdóm-
Svona er að versla beint við fagmanninn. Glænýtt og ilmandi!!
ara við embætti bæjarfógetans á
Akureyri, er laust til umsókn-
ar, segir í tilk. í nýju Lögbirt-
ingablaði frá dóms- og kirkju-
málaráðuneytinu. Umsóknar-
frestur um embættið er til 20.
mars. Lögsagnarumdæmi
embættisins er Dalvík og
Eyjafjarðarsýsla.
FROSTFILM heitir hlutafélag,
sem stofnað hefur verið í
Reykjavík. Það ætlar ser að
stunda gerð sjónvarps- og
kvikmynda: Heimildarmyndir
og leiknar myndir og auglýs-
ingamyndir fyrir sjónvarp
m.m. Sagt er frá þessu hluta-
félagi í Lögbirtingi. Segir að
hlutafé sé kr. 900.000. Stjórn-
arformaður í Frostfilm er Karl
Óskarsson, Rekagranda 6, en
framkvæmdastjóri Ágúst Bald-
ursson, Melhaga 9.
NESSÓKN: Félagsstarf á
morgun, laugardag, kl. 15
verður í umsjá Hverfafélags
sjálfstæðismanna í Nes- og
Melahverfi. Svava Nielsen
syngur einsöng við undirleik
Reynis Jónassonar og Sigríður
Hannesdóttir fer með gam-
anmál við undirleik Aage Lor-
ange pianóleikara. Sr. Frank
M. Halldórsson.
FRÁ HÖFNINNI___________
í GÆRMORGUN lagði Skaftá
af stað úr Reykjavíkurhöfn til
útlanda. f gær komu þessir
togarar inn af veiðum til lönd-
unar: Ottó N. I'orláksson, Ás-
geir, Viðey, Jón Baldvinsson og
Hjörlcifur. Þeir verða allir
bundnir vegna verkfallsins.
Esja kom úr strandferð.
Reykjafoss og IKsarfell lögðu af
stað til útlanda í gær. Mælifell
var væntanlegt í gær, að utan,
og í dag er Jökulfell væntan-
legt og kemur það að utan.
KIRKJA__________________
DÓMKIRKJAN: Barnaguðs-
þjónusta í kirkjunni á morgun,
laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes
Sigurðardóttir.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðar-
heimilinu Borgum á morgun,
laugardag, kl. 11. Sr. Arni
Pálsson.
GARÐASÓKN: Biblíukynning í
Kirkjuhvoli á morgun, laug-
ardag, kl. 10.30. Leiðbeinandi
sr. Jónas Gíslason dósent. Sókn-
arprestur.
AÐVENTKIRKJAN: Á morg-
un, laugardag. Biblíurannsókn
kl. 9.45 og guðsþjónusta kl.
11.00 — David Lawson prédik-
ar. _____________________
SAFNAÐARHEIMILI advent-
ista Sclfossi: Á morgun, laug-
ardag: Biblíurannsókn kl.
10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00
— Henrik Jörgensen prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent-
ista Keflavík: Á morgun, laug-
ardag: Biblíurannsókn kl.
10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00
— Þröstur B. Steinþórsson pré-
dikar.
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 22. febrúar til 28. febrúar, aö báöum
dögum meötöldum er í Veaturbæjar Apótaki. Auk þess
er Héaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeiid
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En alysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt í síma 21230. Nánarí upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Onæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum ki.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Neyóarvakt Tannlæknafólags íslands i Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14.
Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist
sunnudaga. Símsvari 51600.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími
23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvannaréógjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin
þriöiudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fímmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sélfræöistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada. Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
árdaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHUS
Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. Snng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknarlími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10B: Ki. 14—20 og ettir samkomu-
lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild:
Helmsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14
til kl. 19. — Feeóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jós-
•tsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavíkur-
Issknishérsós og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja. Simlnn
er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhrlnginn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn fslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu.
Aöallestrarsaiur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opið alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Liatasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeíld,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sérútlén — Þingholtsstræti 29a, síml
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11.
Blindrabókasafn íslands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl.
10—16, sími 86922.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í síma
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasafn Eínars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu
daga kl. 11 — 17.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opíö míö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, sími 34039.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00-13.30. Siml 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vasturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.36—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8-17.30.