Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 55 VALSMENN sigruöu stúdenta í Úrvalsdeildinni í körfuknattleik í íþróttahúsi Kennaraháskólans í gærkvöldi með 105 stigum gegn 86, staöan í hálfleik var 57:39 fyrir Val. Valsmenn geröu út um leik- inn strax í fyrri hálfleik og var aldrei spurning hver færi meö sigur af hólmi, til þess var of mik- ill munur á þessum liöum. Valsmenn komust strax í 6:0 og stúdentum tókst aö laga stööuna í 6:5 en síöan ekki söguna meir, komust aldrei nær Valsmönnum. Eftir sjö mínútur var staðan 16:7 fyrir Valsmenn og þegar fyrri hálf- leikur var rúmlega hálfnaöur var munurinn orðinn 20 stig, 35:15 fyrir Val og gátu Valsmenn leyft sér aö taka alla byrjunarleikmenn sína út af og leyfa þeim ungu aö spjara sig. Þaö voru burðarásarnir í liöi Vals sem fóru út af, þeir Kristján, Torfi, Tómas, Einar og Jóhannes og létu yngri strákana leika út hálf- leikinn. Þeir stóöu sig vel og héldu fengnum hlut og staöan eins og áöur segir 57:39 fyrir Val. MA sigraði Framhaldsskólamót á skíðum fór fram í Bláfjöllum á öskudag, keppt var í flokkasvigi og boö- göngu, veöur var frekar slæmt, en mótiö gekk þó vel fyrir sig. Mót þetta hefur veriö haldiö all- ar götur síöan 1970 og hefur átt miklum vinsældum aö fagna hjá framhaldsskólanemendum, sem hafa fjölmennt hvaöanæva af land- inu. Keppter í þriggja manna sveit- um og ráöast úrslit af saman- lögöum árangri þeirra. Flokkasvig sek. 1. Menntaskólinn á Akureyri 86,2 2. Menntaskólinn á ísafiröi 90,3 3. Menntaskólinn við Sund 91,0 Boðganga: mín. 1. Fjölbrautask. Sauöárkr. 23,33 2. Menntask. á Akureyri 23,41 3. Fjölbrautask. á Ólafsfiröi 23,51 Meistaramót í frjálsum um helgina Valur — IS 105:86 Valsmenn voru aftur meö sitt sterkasta liö inná í seinni hálfieik. Stúdentar reyndu aö klóra í bakk- ann og um miöjan siöari hálfleik var munurinn oröinn aöeins 13 stig og höföu Valsmenn þá slakað á. Siöan hélst þetta bil þar til þrjár mínútur voru til leiksloka aö Valsmenn tóku fjörkipp svona rétt til aö brjóta 100 stiga múrinn og þaö tókst þeim og sigruöu verö- skuldaö meö 105:86. Vörn Vals í þessum leik var góö og áttu stúdentar oft í miklum erf- iöleikum aö komast í gegn. Þeir tóku því þaö til bragös aö skjóta fyrir utan punktalínu og þaö tókst mjög oft, sérstaklega hjá Árna Guömundssyni sem skoraöi fjórar þriggja stiga körfur og þeir Eiríkur og Jón geröu sitthvora þriggja stiga körfuna. Bestu menn stúdenta voru Helgi Gústafsson sem lék mjög vel gegn sínum gömlu félögum í Val og svo var Árni drjúgur. Bestir í liði Vals voru Torfi Magnússon, sem stjórnaöi liöi sínu eins og herforingi, Jóhannes Markússon var góöur, svo og Björn Zoega, ungu mennirnir Sig- uröur Björnsson og Svali Björg- vinsson vöktu athygli. Stig Vals: Torfi Magnússon 18, Jóhannes Markú.sson 17, Björn Zoega 16, Kristján Ág- ústsson 12, Sigurður Björnnson 10, Leifur Gúst- af.sson 8, Kinar Ólafsson 8, Páll Arnar 6, Tómas Holton 7 og Svali Björgvinsson 3. Stig ÍS: Helgi Cústafsson 23, Árni Guö- munds.son 20, Gudmudur Jóhannsson 15, Valdi- mar (lUÓlaugsson 13, Eiríkur Jónsson 10, Jón Indriðason 3 og Björn Leósson 2. — VJ Morgunblaöiö/Július • Geir Sveinsson átti mjög góöan leik í gærkvöldi gegn Víkingi. Geir skoraöi sex falleg mörk þar af fjögur af línu. Geir er á góöri leiö meö aö veröa einn besti línumaöurinn í íslenskum handknattleik í dag. Mikill darraðardans í leik Vals og Víkings Yfirburöir Valsmanna MEISTARAMÓT íslands í frjáls- íþróttum innanhúss veröur haldiö í Laugardalshöll og Baldurshaga um helgina í umsjá ÍR-inga. Rúmlega 100 keppendur frá 14 fé- lögum og samböndum eru skráö- ir til leiks. Tímaseöill mótsins er annars svohljóðandi: Laugardagur: Laugardalshöll: 9:45 Hástökk karla 10:15 800 karla 10:30 Kúluvarp karla 10:30 800 kvenna Baldurshagi: 14:00 50 karla, undanrásir 14:30 50 kvenna, undanrásir 16:15 Langstökk karla Sunnudagur: Laugardalshöll: 9:45 Hástökk kvenna 10:00 1500 karla 10:30 Kúluvarp kvenna Baldurshagi: 14:00 50 gr. karla 14:20 50 gr. kvenna 15:35 Langstökk kvenna 17:20 Þrístökk karla ÞAÐ VAR mikill darraöardans stiginn á fjölum Laugardalshall- arinnar í gærkveöldi er lið Vala og Víkings geröu jafntefli, 17:17, í 1. deildinni í handknattleik karla. En leikur liöanna var ekki aö sama skapi vel leikinn. Mikiö var um fum og fát á báöa bóga og miklar sveiflur voru í leiknum. Víkingar náðu til dæmis aöeins aö skora tvö mörk fyrstu 22 mín- útur leiksins. Valsmenn höföu fimm marka forskot i hálfleik, 10:4, og náöu sex marka forskoti strax í upphafi síö- ari hálfleiks en meö baráttugleöi og hörku náöu Víkingar aö jafna metin, 16:16, undir lok leiksins og komast yfir, 17:16. Þaö voru Valsmenn sem náöu svo að jafna metin, 17:17. Sanngjörn úrslit eftir gangi leiksins. Þaö var mikill kraftur í iiöi Vais í upphafi leiksins. Liöiö lék þá mjög vel. Opnaöi vörn Víkings hvaö eftir annaö meö laglegum leikfléttum og eftirleikurinn var oft auöveldur. Valsmenn komust í 7:1, og þegar 22 mínútur voru liönar af fyrri háif- Valur — Víkingur 17:17 leik var staöan 8:2, fyrir Val. Fimm mörk skildu liöin svo af í hálfleik. I síöari hálfleik snerist dæmiö svo viö. Víkingar tóku þá af skariö og sigu hægt og bítandi á. Þegar síöari hálfleikur var hálfnaöur var staöan 12:10 fyrir Val. Leikur þeirra hafði riðlast mjög og Vík- ingar gengu á lagiö. Þegar þrjár mínútur voru til leiksloka var Geir Sveinssyni, Val, vikiö af leikvelli og dæmt víti á Val. Einar Jóhannes- son skoraöi úr því og jafnaði metin fyrir Víkingi, 16:16. Skömmu síðar náöi Guömundur Guömundsson forystunni fyrir Víking, 17:16 meö laglegu marki úr horninu. Hart var barist síöustu mínútur leiksins, en leikiö var meira af ákafa en skynsemi. Valsmenn jöfn- uðu, 17:17. Víkingum mistókst síö- asta sókn sín. Valsmenn náöu boltanum og litlu munaöi aö þeim tækist aö skora úr hraöaupp- hlaupi. Bestu menn liöanna í gærkvöldi voru tveir stórgóöir markveröir. Einar Þorvarðarson Val og Kristján Sigmundsson Víking. Þeír báru af á vellinum. Vöröu báöir af stakri prýöi og tóku leikinn alvarlega. Aörir leikmenn léku ekki eins og þeir geta gert best. Geir Sveinsson ÞÓR og KR mætast í kvöld í 1. deildinni í handknattleik, ieikur- inn fer fram í Vertmannaeyjum og hefst kl. 20.00. Heil umferö er í 1. deild kvenna, Þór og Valur leika á Akureyri kl. 20.00, ÍBV og ÍR í Vestmannaeyj- um kl. 21.15, FH og ÍA leika í Hafn- arfirði kl. 21.15 og Fram og KR í Höllinni kl. 21.30. i 1. deild karla eru tveir leikir, og Jakob Sigurösson léku þó vel í liöi Vals. í liöi Víkings áttu þeir Einar Jó- hannesson og Karl Þráinsson góö- an leik. Skoruöu falleg mörk og unnu vel fyrir liö sitt. Mörk Vals: Geir Sveinsson 6 2v, þorbjörn Guðraundsson 3, Jakob Sigurðsson 3, Valdimar Grímsson 2, þorbjörn Jensson 2, og Theódór (lUðfinnsson 1. Mörk Víkings: Einar Jóhannesson 6 2v, Karl Þráinsson 4, Steinar Birgisson 3, Guðmundur Guðmundsson 2, Þorbergur Aðalsteinsson 1, Hilmar Sigurgíslason 1. Viggó Sigurðsson lék ekki með Víking í gærkvöldi vegna meiðsla. — ÞR Fram og KA leika í Höllinni kl. 20.15, Haukar og Þór leika í Hafn- arfiröi kl. 20.00. Körfubolti EINN leikur er í kvöld í 1. deild karla í körfuknattleik, Þór og ÍBK eigast viö á Akureyri kl. 20.00. Handknattleikur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.