Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 Knattspyrnu félagið Valur Bridgemót og skákmót í Valsheimilinu Skákmót Vals verður laugardaginn 2. mars. Keppt um Valshrókinn. Bridgemót Vals í tvímenningi verður mánudagana 11. og 18. mars kl. 19.30. Skráning í bæði mótin hjá húsverði í síma 11134. ALLIR VELKOMNIR í ENDURBYGGT VALSHEIMILI Aöalstjórn Ert þú að leita að hillum í stofuna, barnaherbergið, geymsluna, lagerinn eða verslunina? Þetta er lausnin. FURUHILLUR lá MYNDIN Dalshrauni 13 5.5417': iopiði MÁN.-FIM 9-18 FÖSTUDAGA 9-19 LAUGARDAGA 10-17 SuNNUDÁGA 13-17 Herrafrakkarnir komnir aftur Hinir margeftirspuröu dönsku herrafrakkar komnir. Margir litir. Verö aöeins frá kr. 3.250,- GEKSiRS 9 ■ ■ — Raunvextir Al- þýðuflokksins AlþýðuOokkurínn gerði fyrir nokkrum árum kröfu til höfundarréttar á raun- vaxtastefnu. Síðan hefur tónninn breytzL Rétt er að rifja upp forystugrein, merkta B.F.M., úr Alþýðu- blaði í júlí 1979: „Alþýðunokkurinn boð- aði gerbreytta efnahags- strfnu í síðustu kosninga- baráttu. í samræmi við það lagði flokkurinn fram í rik- LsKtjórn í desember sl. áætlun í frumvarpsformi, sem ætlað var að gera kosningaloforðið raunhæfL Að vísu fór svo aö ekki fékkst viðurkenning á heildarstefnunni, en ýmis- legt sem lagt var til fékkst þó loks samþykkt í lögum um stjórn efnahagsmála á Alþingi í apríl. Meðal þess sem Alþýðunokksmenn fögnuðu að fá komið í gegn var markmiðið um raun- vextL“ Knn segir blaðið: „Alþýðuflokkurinn taldi að verulega mætti breyta vcrðbólguhugsunargangi almennings þegar svo væri komið aö lán hættu að vera gjafír og þeim, er fengju lán, væri gert að greiða andvirði þeirra a.m.k. á raunverði „Hið íslenzka banka- kerfi á heiður skilið fyrir þann skilning sem það sýnir með aðgerðum sín- um í þá veru að fram- kvæma hugmyndina um raunvexti ..." „Alþýöuflokkurinn lagði ríka áherzlu á það markmið sitt að ná árangri í baráttunni við verðbólgu og samkvæmt tillögum flokksins frá því í desember þá væri verð- bólgan nú um 30%og geta allir þar með séð aö miðað við það markmið hefði verið auðvelt raunvoxtum á.“ Innlendur sparnaður Krafa Alþýðuflokksins um cðlilega verðtryggingu og ávöxtun innlends sparn- aðar var engan veginn út í hötL Verðbólgan hafði gert innlendan sparnað og eig- inljármyndun að engu. I>jóðarbúskapur okkar gerðist æ háðari erlendu rm' ðlþyAol H Ik-IM l.»|. . V l i AAv ‘jnjínL vcro'lJyJ n> •II' l>rL'Vvod tx>lqo‘ioqion >i qa«4> •Imcnnlnfl. .vo —ri komié aó la:> C.nu.Ul ws.. ojoi'í °9 cr I UMflio loii IKLTI ol** •* 9fL-id.> andviról Mrra • n* k f v. roi Almei .niMflor v«.t oq að “ir i.ilnir |>efl.vf lanom lUlhUra Joavðoilir , Urykjavlk Mu*» i Ml.h-ll oni uið að flLi Am> !**•' * vv «»"•’"* or a Jon. Ofl tc • JOno v«r þvl ........... ••• lv)J. ÞO vö t>3Ö oq I rt' Al|>ydut lokktrne. nA i -' • • • •»« ...V, LuvikiTll -..ImiV.* •-• kva iiui lnrtoMiiyv i »l-t j0 skapj alvinnoiv Lloöla od clnahjrr.L- ji > lM.«n ii m h-.vpll.in. . *vi I ié fckki er aA cU .u> akvu 3.0 t - Alþyöol lok korInn boðaöi ger ■ brcyiui clm'ií'qtslelno i siöosio ■ kosn.nqi.baró"o I samræmi v.ö Ibdó ijjtí I U.M.urinn Iram i rik- ■ issiiorn i dc'ember s öaslliðnom ■ ðæ-lon . Iro.ncarpslorm. sem ■ jltAÖ var ...' OL-re kosn.n^aioi I orö.ó ........ Aö viso lor SVO 1 ið ekk. Ic.ksI v.öcrkcnnlno « I hei'darsleinonm. c* ymislegl I wffl tjfl' *o' ••' 'lckkst |>o loks 1 samþykM i loeom om st|Orn I elnahjflsmá c « Alþ.ng. . apr.l I siöjstliönom Mcðai þess scm Al 1 þyðolloi Lsmvi.n tognoöo aö !• I komiö ■ flcor >ar markmiö.ö om I r*onve*t. ekkl slöor réHl«li*m*l •ör*’^ voatom yröi «ö koma ði Og enn e.n hllð mölsins v«r su slaöfeynd •ö meöan skoldabr*öar«rnlr qnrddo a þvi *ö «é ödyr lén þé vor þaö • koslnaö liiilmagnans Spamaöor i þ,óölelafllnu stöosju ar helur veriö borinn uppi •• *"• liíeyrlsþLflum Ofl mcö framlafli þdrr* 1.1 l.»*yr«s> tioöa Slaöreyndln v«r og *r su aö þratt •yr‘r «ö l•unþ*9•r hjli l nokkrum m»li noíiö IHcyr Ivsioöslana þa notu þeir lAnanna •kki til ,••«* viö Iramloq sin oa raonvexti é ef tir aó hal a veruieg ahrit ö aanq eln..hagsmölé. Magnö* Jónsson ban'vastjóri ofl • yrrverand. réöherr > kemst svo aö oröi i einu d«iqbljö.inna i vik unn. a þaö gleddi nu U'nkamenn ,ið gcta loisíns mcö .joön sam visko Séfli totki aö spjra og e.ga læn.nfl* H.ó islonsk.. tunkavéld a heiöur skiliö lyor ,nq sem þaö synir mt-ö aöflcróom sinom i þé vero *ö (ramkvjema huomynd.na um rr nve»ti. 0»t c-r þaö svo lagai chs'.jfunnn dugar skamml emn w ef viljan ««•«,< <«ó AI|.y.'u:<l,«A>ð hffll. i.mflt tyrir sCr «r |«. J lotlyróu •ö I•s•ei9na•<|'a • orti a'. .n vd,a »il þess 'r.4'*ikv«»-i* «i r.«unvé*»«.Wir.i,A •> i •"“" sIjIj J' þvi aöþ oli.l.iv li. vcrö ibúöa l*kk. mf 1 orj þ-M- «. Iciöjnd. tckjur ý^irr.i fari svo .vS l.e.tc-iqnav«Lir • - •* •*« »•' .»* vii.V. i.«Mnw»té-‘>t MiyiuíHv* vutöot tikf vJWté « -v« sveitarsljórnir oq vc.U þcm - samkeppn. t.l þess að ver.'dj hagsmuni •imenn.ngs og se'ia . þvl skyni é sto*n »asteifln*soior _ En þó»» tclj* megi *ö héti éonnlst I barétto Alþyöo f lokksms gefln spilltu þ|Oðm. mcö þvi aö koma é raunvoxtum “ þa skal þéó ekk. dreqiö undan ..ð rjunv*x»«mélió var c.nn þé»h>r þrcylfrar c»nahasss*e»nu og Þ»' ma ekki fliaymas' aó torsenOa þcs* jó verulequr arangurn*ö.*» var »ó iamhl.öa hækkbn vaxia »»rl hibönun vcrötolgu Alþýöu t lokkurinn laqöi rika ahers.u . það markmið * >** oð né éranqr. baréMunn. viö veröbiSflona 09 *amkv*mt liMöqum I,« þvl I W botflon nú um 30**» og gew a þar meó séö aö mlöað v^ Þ*ö markmió he«ö» ver«5 auövett aö koma é raunvöxtum ^ Heiður þeim sem heiöur ber „Hið íslenzka bankavald á heiöur skilið fyrir þann skilning sem það sýnir með aögeröum sínum í þá veru að framkvæma hug- myndina um raunvexti; oft er það svo aö lagabókstafurinn dugar skammt einn sér ef viljann til framkvæmda skortir.“ Þessi þakkaróður til raunvaxta- og bankavaids er tekinn orð- réttur úr forystugrein Alþýöublaösins í júlí 1979. lánsfjármagni (sparnaði) og batt sér þýngri og þyngri skulda- og greiöslu- kvaðir erlendis. Svo var komið að fátt var nauðsyn- legra til viðreisnar í ís- lenzku efnahags- og at- vinnuhTi en ná niður verð- bólgu og skapa skilyrði fyrir innlendan sparnað. I»að er raunar kjarnaatriði hjá þjóðum, sem búa við stöðugleika í efnahagslífi og einna best lífskjör. I>ad kemur spánskt fyrír þegar A- fiokkarnir, sem stóðu að „Ólafslögum" svokölluð- um, þ.e. lögum um stjórn efnahagsmála 1979, fjarg- viðrast nú út í það, sem þingmenn þeirra, allir sem einn, knúðu í gegn þegar þeirra var valdið og þing- mcirihlutinn (ásamt fram- sóknarmönnum). Verð- trygging húsnæðLslána, sem víst hcfur ýmsu breytL var skilgetið afkvæmi þeirrar efnahagsstefnu, sem þá var mörkuð. Alþýðubandalagið sat þá í íslenzkri aðildarstjórn að NATÓ, mótandi þá vaxta- stefnu, sem stðan hefur verið fylgt, og krukkaði fjórtán sinnum — í hjá- verkura — í gerða kjara- samninga um verðbætur á laun. I»að felldi gengið með einum eða öðrum hætti oftar en tölu verður á kom- ið og hækkaði skatta hrað- ar en dæmi eru til um, fyrr og síðar; s*óð meira að segja að afturvirkni sk»»>^ p.r. trLsnöiiun sömu tekna vinnandi fólks. Nú, þegar báðir A-flokk- arnir eru í stjórnarand- stöðu, berja þeir á alkvæmi sínu, efnahagslögunum frá 1979, og þykjast hvergi hafa nærrí þeim komið. I>essi viðbrögð kunna að vera mannleg, en varla stórmannleg. Sannleikurinn er sá að verðbólgan, sem óx í skjóli vinstri flokkanna, hafði í for með sér margvísleg cfnahagsleg rangindi. Hún lamaði siðferðisþrek fólks. Hún bauð upp á óþarfa eyðslu og ótímabæra fjár- festingu. Þeir verst settu launa- lega áttu engan kost þess að taka þátt í kapþhlaupinu „um verðbólgugróðann'*. Samkeppnisstaða ís- lenzkrar framleiðslu versn- aði ár frá ári. Svo var kom- ið að Ijöldastöðvun fyrir- tækja og víðtækt atvinnu- leysi blasti við. I>á var loks- ins gripið í taumana 19X3/ pC£ár arangurinn var nær í höfn fórum við enn einn kollhnísinn. Ilönnuðir hans vóru enn í A-flokkunum. Hvert framhaldið verður á þessu árí skal ósagt látið. Við getum þó ekki ýtt vandanum fyrir næsta horn í þeirri von að honum verði troðið yfir á einhverja aðra. Annaðhvort leysum við hann sameiginlega með sem minnstum skakkafolF um fyrir heildina — eða við súpum seyðið af honum á enn verrí hátt þegar botninum er náð. Wagner-sjálfstýringar, komplett með dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskað er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verð og greiösluskilmálar. Atlas hf Borgartún 24 — Simi 26755. Pósthólf 493, Roykjavík 0 ... þaö er ekki þaö sama aö selja og afgreiöa Þetta er nýstárlegt námskeið í sölutækni sem samið hefur verið sérstaklega fyrir kaupmenn og starfsfólk í verslunum þar sem leggja veröur áherslu á persónu- lega sölumennsku ef árangur 4 aó nást. Á namskeiðinu verða þátttakendur þjálfaðir í því aö þyggja upp söluna og Ijúka henni. Unnin verða raunhæf verkefni í sölutækni fengin úr um- hverfi þátttakandans. Námskeiðið er árangur af samstarfi Verslunarskóla is- lands og Kaupmannasamtaka islands. Námskeiðstími: Þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30— 15.00, námskeiðiö hefst 5. mars nk. og lýkur 21. mars. Kennsla fer fram í húsakynnum Kaupmannasamtaka íslands, Húsi verslunarinnar, 6. hæö. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Helgi Baldursson viöskiptafræðingur. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Kaupmannasamtaka is- lands, Húsi verslunarinnar, í síma 68 78 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.