Morgunblaðið - 22.02.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985
Knattspyrnu
félagið Valur
Bridgemót og skákmót í Valsheimilinu
Skákmót Vals verður laugardaginn 2. mars. Keppt
um Valshrókinn.
Bridgemót Vals í tvímenningi verður mánudagana
11. og 18. mars kl. 19.30.
Skráning í bæði mótin hjá húsverði í síma 11134.
ALLIR VELKOMNIR
í ENDURBYGGT VALSHEIMILI
Aöalstjórn
Ert þú að leita að hillum í stofuna,
barnaherbergið, geymsluna, lagerinn
eða verslunina? Þetta er lausnin.
FURUHILLUR
lá
MYNDIN
Dalshrauni 13 5.5417':
iopiði
MÁN.-FIM 9-18
FÖSTUDAGA 9-19
LAUGARDAGA 10-17
SuNNUDÁGA 13-17
Herrafrakkarnir
komnir aftur
Hinir margeftirspuröu
dönsku herrafrakkar
komnir. Margir litir.
Verö aöeins frá kr. 3.250,-
GEKSiRS
9
■ ■ —
Raunvextir Al-
þýðuflokksins
AlþýðuOokkurínn gerði
fyrir nokkrum árum kröfu
til höfundarréttar á raun-
vaxtastefnu. Síðan hefur
tónninn breytzL Rétt er að
rifja upp forystugrein,
merkta B.F.M., úr Alþýðu-
blaði í júlí 1979:
„Alþýðunokkurinn boð-
aði gerbreytta efnahags-
strfnu í síðustu kosninga-
baráttu. í samræmi við það
lagði flokkurinn fram í rik-
LsKtjórn í desember sl.
áætlun í frumvarpsformi,
sem ætlað var að gera
kosningaloforðið raunhæfL
Að vísu fór svo aö ekki
fékkst viðurkenning á
heildarstefnunni, en ýmis-
legt sem lagt var til fékkst
þó loks samþykkt í lögum
um stjórn efnahagsmála á
Alþingi í apríl. Meðal þess
sem Alþýðunokksmenn
fögnuðu að fá komið í gegn
var markmiðið um raun-
vextL“
Knn segir blaðið:
„Alþýðuflokkurinn taldi
að verulega mætti breyta
vcrðbólguhugsunargangi
almennings þegar svo væri
komið aö lán hættu að vera
gjafír og þeim, er fengju
lán, væri gert að greiða
andvirði þeirra a.m.k. á
raunverði
„Hið íslenzka banka-
kerfi á heiður skilið fyrir
þann skilning sem það
sýnir með aðgerðum sín-
um í þá veru að fram-
kvæma hugmyndina um
raunvexti ..."
„Alþýöuflokkurinn
lagði ríka áherzlu á það
markmið sitt að ná
árangri í baráttunni við
verðbólgu og samkvæmt
tillögum flokksins frá því
í desember þá væri verð-
bólgan nú um 30%og geta
allir þar með séð aö miðað
við það markmið hefði
verið auðvelt
raunvoxtum á.“
Innlendur
sparnaður
Krafa Alþýðuflokksins
um cðlilega verðtryggingu
og ávöxtun innlends sparn-
aðar var engan veginn út í
hötL Verðbólgan hafði gert
innlendan sparnað og eig-
inljármyndun að engu.
I>jóðarbúskapur okkar
gerðist æ háðari erlendu
rm'
ðlþyAol
H Ik-IM l.»|. . V l
i AAv
‘jnjínL
vcro'lJyJ n> •II' l>rL'Vvod
tx>lqo‘ioqion >i qa«4> •Imcnnlnfl.
.vo —ri komié aó la:>
C.nu.Ul ws.. ojoi'í °9 cr
I UMflio loii IKLTI ol** •* 9fL-id.>
andviról Mrra • n* k f
v. roi Almei .niMflor v«.t oq að
“ir i.ilnir |>efl.vf lanom
lUlhUra Joavðoilir
, Urykjavlk Mu*»
i Ml.h-ll
oni uið að flLi Am> !**•' * vv «»"•’"*
or a Jon. Ofl tc • JOno v«r þvl
........... •••
lv)J.
ÞO vö t>3Ö oq I rt'
Al|>ydut lokktrne. nA i -' • • • •»«
...V, LuvikiTll -..ImiV.* •-•
kva iiui lnrtoMiiyv i »l-t
j0 skapj alvinnoiv
Lloöla od clnahjrr.L- ji >
lM.«n ii m h-.vpll.in. . *vi I
ié
fckki er aA cU .u> akvu 3.0 t
- Alþyöol lok korInn boðaöi ger
■ brcyiui clm'ií'qtslelno i siöosio
■ kosn.nqi.baró"o I samræmi v.ö
Ibdó ijjtí I U.M.urinn Iram i rik-
■ issiiorn i dc'ember s öaslliðnom
■ ðæ-lon . Iro.ncarpslorm. sem
■ jltAÖ var ...' OL-re kosn.n^aioi
I orö.ó ........ Aö viso lor SVO
1 ið ekk. Ic.ksI v.öcrkcnnlno «
I hei'darsleinonm. c* ymislegl
I wffl tjfl' *o' ••' 'lckkst |>o loks
1 samþykM i loeom om st|Orn
I elnahjflsmá c « Alþ.ng. . apr.l
I siöjstliönom Mcðai þess scm Al
1 þyðolloi Lsmvi.n tognoöo aö !•
I komiö ■ flcor >ar markmiö.ö om
I r*onve*t.
ekkl slöor réHl«li*m*l •ör*’^
voatom yröi «ö koma ði Og enn
e.n hllð mölsins v«r su slaöfeynd
•ö meöan skoldabr*öar«rnlr
qnrddo a þvi *ö «é ödyr lén þé
vor þaö • koslnaö liiilmagnans
Spamaöor i þ,óölelafllnu stöosju
ar helur veriö borinn uppi •• *"•
liíeyrlsþLflum Ofl
mcö framlafli þdrr* 1.1 l.»*yr«s>
tioöa Slaöreyndln v«r og *r su
aö þratt •yr‘r «ö l•unþ*9•r
hjli l nokkrum m»li noíiö IHcyr
Ivsioöslana þa notu þeir lAnanna
•kki til ,••«* viö Iramloq sin oa
raonvexti é ef tir aó hal a veruieg
ahrit ö aanq eln..hagsmölé.
Magnö* Jónsson ban'vastjóri ofl
• yrrverand. réöherr > kemst svo
aö oröi i einu d«iqbljö.inna i vik
unn. a þaö gleddi nu U'nkamenn
,ið gcta loisíns mcö .joön sam
visko Séfli totki aö spjra og e.ga
læn.nfl* H.ó islonsk.. tunkavéld
a heiöur skiliö lyor
,nq sem þaö synir mt-ö aöflcróom
sinom i þé vero *ö (ramkvjema
huomynd.na um rr nve»ti. 0»t
c-r þaö svo lagai chs'.jfunnn
dugar skamml emn w ef viljan
««•«,< <«ó AI|.y.'u:<l,«A>ð hffll.
i.mflt tyrir sCr «r |«. J lotlyróu
•ö I•s•ei9na•<|'a • orti a'. .n
vd,a »il þess 'r.4'*ikv«»-i* «i
r.«unvé*»«.Wir.i,A •> i •"“"
sIjIj J' þvi aöþ oli.l.iv li.
vcrö ibúöa l*kk. mf 1 orj þ-M- «.
Iciöjnd. tckjur ý^irr.i fari svo
.vS l.e.tc-iqnav«Lir • - •* •*« »•'
.»* vii.V. i.«Mnw»té-‘>t
MiyiuíHv* vutöot tikf vJWté « -v«
sveitarsljórnir oq vc.U þcm
- samkeppn. t.l þess að ver.'dj
hagsmuni •imenn.ngs og se'ia .
þvl skyni é sto*n »asteifln*soior _
En þó»» tclj* megi *ö
héti éonnlst I barétto Alþyöo
f lokksms gefln spilltu þ|Oðm.
mcö þvi aö koma é raunvoxtum
“ þa skal þéó ekk. dreqiö undan ..ð
rjunv*x»«mélió var c.nn þé»h>r
þrcylfrar c»nahasss*e»nu og Þ»'
ma ekki fliaymas' aó torsenOa
þcs* jó verulequr arangurn*ö.*»
var »ó iamhl.öa hækkbn vaxia
»»rl hibönun vcrötolgu Alþýöu
t lokkurinn laqöi rika ahers.u .
það markmið * >** oð né éranqr.
baréMunn. viö veröbiSflona 09
*amkv*mt liMöqum
I,« þvl I W
botflon nú um 30**» og gew a
þar meó séö aö mlöað v^ Þ*ö
markmió he«ö» ver«5 auövett aö
koma é raunvöxtum ^
Heiður þeim sem heiöur ber
„Hið íslenzka bankavald á heiöur skilið fyrir þann skilning sem
það sýnir með aögeröum sínum í þá veru að framkvæma hug-
myndina um raunvexti; oft er það svo aö lagabókstafurinn dugar
skammt einn sér ef viljann til framkvæmda skortir.“
Þessi þakkaróður til raunvaxta- og bankavaids er tekinn orð-
réttur úr forystugrein Alþýöublaösins í júlí 1979.
lánsfjármagni (sparnaði)
og batt sér þýngri og
þyngri skulda- og greiöslu-
kvaðir erlendis. Svo var
komið að fátt var nauðsyn-
legra til viðreisnar í ís-
lenzku efnahags- og at-
vinnuhTi en ná niður verð-
bólgu og skapa skilyrði
fyrir innlendan sparnað.
I»að er raunar kjarnaatriði
hjá þjóðum, sem búa við
stöðugleika í efnahagslífi
og einna best lífskjör.
I>ad kemur
spánskt fyrír þegar A-
fiokkarnir, sem stóðu að
„Ólafslögum" svokölluð-
um, þ.e. lögum um stjórn
efnahagsmála 1979, fjarg-
viðrast nú út í það, sem
þingmenn þeirra, allir sem
einn, knúðu í gegn þegar
þeirra var valdið og þing-
mcirihlutinn (ásamt fram-
sóknarmönnum). Verð-
trygging húsnæðLslána,
sem víst hcfur ýmsu breytL
var skilgetið afkvæmi
þeirrar efnahagsstefnu,
sem þá var mörkuð.
Alþýðubandalagið sat þá
í íslenzkri aðildarstjórn að
NATÓ, mótandi þá vaxta-
stefnu, sem stðan hefur
verið fylgt, og krukkaði
fjórtán sinnum — í hjá-
verkura — í gerða kjara-
samninga um verðbætur á
laun. I»að felldi gengið með
einum eða öðrum hætti
oftar en tölu verður á kom-
ið og hækkaði skatta hrað-
ar en dæmi eru til um, fyrr
og síðar; s*óð meira að
segja að afturvirkni sk»»>^
p.r. trLsnöiiun sömu tekna
vinnandi fólks.
Nú, þegar báðir A-flokk-
arnir eru í stjórnarand-
stöðu, berja þeir á alkvæmi
sínu, efnahagslögunum frá
1979, og þykjast hvergi
hafa nærrí þeim komið.
I>essi viðbrögð kunna að
vera mannleg, en varla
stórmannleg.
Sannleikurinn er sá að
verðbólgan, sem óx í skjóli
vinstri flokkanna, hafði í
for með sér margvísleg
cfnahagsleg rangindi. Hún
lamaði siðferðisþrek fólks.
Hún bauð upp á óþarfa
eyðslu og ótímabæra fjár-
festingu.
Þeir verst settu launa-
lega áttu engan kost þess
að taka þátt í kapþhlaupinu
„um verðbólgugróðann'*.
Samkeppnisstaða ís-
lenzkrar framleiðslu versn-
aði ár frá ári. Svo var kom-
ið að Ijöldastöðvun fyrir-
tækja og víðtækt atvinnu-
leysi blasti við. I>á var loks-
ins gripið í taumana 19X3/
pC£ár arangurinn
var nær í höfn fórum við
enn einn kollhnísinn.
Ilönnuðir hans vóru enn í
A-flokkunum.
Hvert framhaldið verður
á þessu árí skal ósagt látið.
Við getum þó ekki ýtt
vandanum fyrir næsta horn
í þeirri von að honum verði
troðið yfir á einhverja aðra.
Annaðhvort leysum við
hann sameiginlega með
sem minnstum skakkafolF
um fyrir heildina — eða
við súpum seyðið af honum
á enn verrí hátt þegar
botninum er náð.
Wagner-sjálfstýringar,
komplett með dælusettum
12 og 24 volt, kompás og
fjarstýringum fram á dekk,
ef óskað er, fyrir allar
stæröir fiskiskipa og allt
niður í smá trillur. Sjálf-
stýringarnar eru traustar
og öruggar og auöveldar í
uppsetningu. Höfum einn-
ig á lager flestar stæröir
vökvastýrisvéla.
Hagstætt verð og
greiösluskilmálar.
Atlas hf
Borgartún 24 — Simi 26755.
Pósthólf 493, Roykjavík
0
... þaö er ekki þaö sama
aö selja og afgreiöa
Þetta er nýstárlegt námskeið í sölutækni sem samið
hefur verið sérstaklega fyrir kaupmenn og starfsfólk í
verslunum þar sem leggja veröur áherslu á persónu-
lega sölumennsku ef árangur 4 aó nást.
Á namskeiðinu verða þátttakendur þjálfaðir í því aö
þyggja upp söluna og Ijúka henni.
Unnin verða raunhæf verkefni í sölutækni fengin úr um-
hverfi þátttakandans.
Námskeiðið er árangur af samstarfi Verslunarskóla is-
lands og Kaupmannasamtaka islands.
Námskeiðstími: Þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—
15.00, námskeiðiö hefst 5. mars nk. og lýkur 21. mars.
Kennsla fer fram í húsakynnum Kaupmannasamtaka
íslands, Húsi verslunarinnar, 6. hæö.
Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Helgi Baldursson
viöskiptafræðingur.
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Kaupmannasamtaka is-
lands, Húsi verslunarinnar, í síma 68 78 11.