Morgunblaðið - 22.02.1985, Page 53

Morgunblaðið - 22.02.1985, Page 53
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 53 Mörg víöavangs- hlaup á döfinni NÚ LIGGUR fyrir dagskrá víöavangs- og götuhlaupa sem víöavangs- hlaupanefnd Frjálsíþróttasambands íslands hefur yfirumsjón meö. Þar kemur í Ijós að langhlauparar og trimmarar hafa mörg verkefni aö glíma við. Fyrsta hlaup ársins fór fram nýverið í Hafnarfiröi og sigraöi þar Jón Diðriksson FH í karlaflokki og Guörún Eysteinsdóttir FH í kvennaflokki. Víöavangshlauparar eru flestir hverjir í betri æfingu en oft áöur, enda hefur viðraö einkar vel til langhlaupa í vetur. Þátttakan í sumum hlaupanna bendir og til aö þeim fjölgi sem skokki sór til heilsubótar og ánægju. Ekki er á skránni víðavangshlaup heimsins, sem fram fer í Lissabon í Portugal 24. mars en þangaö sendir Frjáls- íþróttasambandiö þrjá keppendur. Annars er mótaskráin svohljóö- andi: • Tveir af fremstu langhlaupurum Islendinga í dag í hörkukeppni á hlaupabrautinni, Hafsteinn Óskarsson ÍR (t.v.) og Sigurður Pétur Sigmundsson FH. Þeir hafa sýnt góöa frammistööu í víöavangshlaupunum og fá mörg verkefni viö aö glíma á næstunni. Sigurður Pétur keppir m.a. í víöavangshlaupi heimsins í Portúgal í marslok. 2. mart: Flóahlaup Umf. Samhygðar. Hafat kl. 14 við Voraabæ í GaulvarjabJaiarhrappi. Kartar 10 km. Umajón: Markúa fvaraaon, afmi 99-6318. 16. mara: Stjörnuhlaup FH. Hafat kl. 14 vió Laakjarakóla í Hafnarfirói. Karlar 6 km, konur 4 km, drengir 4 km, piltar 2 km og tatpur 2 km. Umajón: Magnúa Haraldaaon, aimi 52403 h. 30. mara: Álafoaahlaup Umf. Afturaldingar. Hafat kl. 14. Karlaflokkur hefat vió brúna hjó Úlfaraá og or 7,5 km. Kvanna- og unglínga- flokkar hefjaat vió LAgafell og hlaupa 3 km. Einnig er kappf f ftokkum 13 ára og yngri og hlaupnir 1,5 km. Öllum hlaupunum lýkur vió Alafoaa Umajón: Inga Úlfadóttir/Jón Þ. Svarriaaon. 25. aprfl: Viðavangahlaup ÍR. Hefat kl. 14 f Hljómakálagarói vió Skothúaveg. Karlar 4 km og konur 4 km. Umajón: Guómundur Þór- arinaaon, afmi 81703/23044. 28. aprfk Drengjahlaup Ármanna. Hefat kl. 14. Keppt f tveimur flokkum, 15—20 ára og 14 ára og yngri. Vegalengd aa. 2 km. Umajón: Stefán Jóhannaaon, afmi 19171 h. 4. maf: Viðavangehlaup falanda. Hefat kl. 14 á Hvammatanga. Kartar 8 km, óldungar 35 ára og eldri 8 km, konur 3 km, aveinar og drengir 3 km, piltar 1,5 km, telpur 1,5 km, atrákar 1,5 km og atelpur 1,5 km. Skriflegar þátttökutilkynningar beriat til mótahaldara f •fóaata lagi 29. aprfl. Þátttökugjald fyrir öld- unga, karfa og konur 50 kr. en 25 kr. f ðörum flokkum. Keppt ar í fimm manna aveitum f ötlum flokkum nema öldungaflokki, þar er 3 manna aveitakappni. Umajón og upplýa- ingar: Flemming Jenaaen, afmi 95-1387 og 95-1368 h. Meó þeaau hlaupi lýkur atigakeppnl Vfóa- vangahlaupanefndar veturinn 1964—1965. Staöan f atigakeppninni um áramót var Karlar: 1. Sighvatur D. Guómundaaon 82at.6hlaup 2. Hafateinn Óskarsaon 3. Magnúa Haraldsson Konur 1. Rakel Gylfadóttir 2. Guórún Eysteindóttir 3. Súsana Helgadóttir 72 atig 5 hlaup 54 stíg 5 hlaup 85.5 stig 6 hlaup 83.5 stig 6 hlaup 80 stig 6 hlaup Drengir: 1. Kriatján S. Áageirason 2. Finnbogi Gylfason 3. Steinn Jóhannsson 75 stig 6 hiaup 67 stig 6 hlaup 61 stig 5 hlaup Vfóavangs- og götuhlaup f sumar 16. maf: MÍ f Hálfu-maraþonhlaupf (kariar og konur). Hefst f Keflavík kl. 14. Þátttöku- gjald 100 kr. Skráning á ataónum. Umsjón: Jón S. Þóróarson. 16. júnf: Alafoaahlaup FRf. Hefst kl. 10 vló Álafoaa og lýkur á Laugardalavelli. Um 13 km. Kappt í flokkum 16—19 ára, 20—29 ára, 30—39 ára, 4Ó—49 ára og 50 ára og etdri, bjeói karta og kvanna. Þátttökugjald 100 kr. Skráning og upplýsingar á akrifatofu FRÍ, afmar 83396 og 83686. 29. júnf: /Eskuhlaup FRÍ og Rásar 2. Er haldið f tilefni af Ári aeskunnar og sem mark- visa undirbúningur fyrir Reykjavfkurmara- þon. Fer fram samtimis f Reykjavfk og á 1—2 öórum stöóum á landinu, e.l.v. á „Noróur- landaleikum aaakunnar" á Sauöárkróki, og veróa hlaupin raaat í gegnum Ráa 2. Nánari upptýsingar sfóar. 21. júlf: Bláskógaskokk HSK. Hefat vló Gjábakka og lýkur á Laugarvatni. Umsjón: Trimmnefnd H8K. 25. ágúst: Reykjavfkurmaraþon. Hefst f Ljekjargötu kl. 10. Framkviamd veróur meó mjög svipuöu sniöi og á sl. ári. Kappt veróur í maraþonhlaupi, hálfu-maraþon og aa. 8 km trimml. Verðlaun varóa veitt f hinum ýmsu akfursflokkum karta og kvenna. Uppkast aó mótaakrá fyrir vfóavanga- og götuhlaup njssta haust 22. aeptember Mf í götuboóhlaupi. 6. október MR-boóhlaupió. 19. október öskjuhlfóarhlaup fR. 3. nóvember Kambaboóhlaup |R. 16. nóvember Kópavogshlaup UBK. 30. nóvember Breióholtahlaup ÍR. 14. deaember Stjörnuhlaup FH. 31. desember gamlárshlaup ÍR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.