Morgunblaðið - 07.03.1985, Side 34

Morgunblaðið - 07.03.1985, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 atvínna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Suöurnes Hjúkrunarfræðingar — Sjúkraliðar — Læknar Dvalarheimili aldraöra Suöurnesjum auglýsir stööur hjúkrunarfræöinga og sjúkraliða viö hjúkrunardeild Garövangs. Einnig allt aö V* stööu læknis við dvalarheim- iliö Garövang og Hlévang. Stefnt er aö því aö deildin hefji rekstur í apríl- byrjun. Uppl. í sima 92-7123 e. kl. 18.00 daglega. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1985. Umsóknir sendist: Dvalarheimili aldraðra, Suðurnesjum, Box 100,250 Garður. Hjúkrunar Landspítalinn ráögerir aö halda endurmennt- unarnámskeiö fyrir hjúkrunarfræöinga 18. mars — 19. apríl 1985. Námskeiðið verður tvíþætt. Fyrstu tvær vik- urnar veröur bókleg kennsla og sýnikennsla, þar sem kynntar veröa ýmsar nýjungar í hjúkrunarfræöi. Síöari tvær vikurnar veröur verkleg þjálfun á deildum spítalans. Hetstu námsþættir: heilbrigöi, sjúkdómar, hjúkrunarferlið, streita, aölögun, sársauki, sykingar, vökva- og blóögjafir, lyfja- gjafir, sárameöferö, hjarta- og öndunarstopp o.fl. Þátttaka tilkynnist fyrir 12. mars nk. skrif- stofu hjúkrunarforstjóra eöa hjúkrunar- fræöslustjóra sem jafnframt veita nánari upplýsingar í síma 29000. Reykjavík, 8. mars 1985. Ríkisspítalar. Matráðskona Matráðskonu vantar til afleysinga á sambýli Styrktarfélags vangefinna, Auöarstræti 15, frá 11. mars til 3. maí, virka daga frá kl. 17.30-20.30. Nánari uppl. veitir forstööumaöur i sima 12552 virka daga kl. 10-12. Ung kona óskar eftir atvinnu. Er tækniteiknari aö mennt. Margt annaö kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „M — 3280“ fyrir 12. marz. Kona óskast til ræstingarstarfa. Vinnutimi frá kl. 8—13 eöa 9—14 eöa eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar gefa deildarstjórar Uthliðar i síma 666249. Skálatúnsheimilið, Mosfellssveit. Loðnufrysting Vantar fólk í loönufrystingu. Upplýsingar í síma 92-4666 og á kvöldin í sima 92-6619. Brynjólfurhf., Njarövík. Góð kona Óskum eftir aö ráöa konu til starfa í veit- ingasal og í eldhúsi. Allar nánari upplýsingar á staönum milli kl. 1—5. HALLARMOLJl SÍMI 37737 og 36737 Ríkisféhirðir óskar aö ráöa sem fyrst skrifstofumann til afgreiöslu- og skrifstofustarfa. Vélritunar- kunnátta æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum fjármála- ráöherra viö BSRB og Starfsmannafélag stjórnarráðsins. Umsóknir sendist ríkisféhirði, Arnarhvoli, 101 Reykjavík. Vélstjóra vantar á 53 tonna netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99—3107 á daginn eöa 3438 á kvöldin. Laust embætti er Forseti íslands veitir Embætti ráðuneytisstjóra sjávarútvegsráöu- neytisins er laust til umsóknar og veitist frá 1. maí 1985. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist sjávarútvegs- ráöuneytinu fyrir 5. apríl 1985. Sjávarútvegsráðuneytið, 5. mars 1985. Lagermaður Óskum eftir að ráða iagermann til framtiðarstarfa. Lyftarapróf æskilegt. Umsækjendur hafi samband viö verkstjóra á lager. Kassagerð Reykjavikurhf., Kleppsvegi 33. Húsgagna- verslun/Sölustarf Starfskraftur óskast til afgreiöslu og sölu- starfa í verslun okkar aö Síöumúla 23. Viökomandi þarf aö geta unnið sjálfstætt og hafa áhuga á sölumennsku. Laun samkvæmt samkomulagi. Þarf aö geta hafið störf strax. Upplýsingar í síma 24060. Pétur Snæland hf. Lögmaður Fyrirtæki í íran óskar eftir aö komast í samband viö lögmann á íslandi til aö sinna lögfræðilegum verkefnum hér á landi. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga vinsamlegast skrifi til: P.O. Box2275, Mashhad, íran. Ritari óskast Laus er nú þegar staöa ritara hjá opinberri stofnun í miöbænum. Um er aö ræöa hálft starf og getur vinnutími verið sveigjanlegur. Mjög góö vinnuaðstaöa. Góörar kunnáttu og reynslu í vélritun krafizt. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 12. þ.m. merktar: „Vön — 2735“. L raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar \ Félagsfundur Varðar Landsmálafélagiö Vörður heldur almennan félagsfund flmmtudaglnn 7. mars kl. 20.301 Sjálfstæölshúslnu Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulttrúa á Landsfund Sjálfstæöis- flokksins 2. Gestur fundarlns veröur frú Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráöherra sem flytur erindi um skólamál. Sliómln. Almennur félagsfundur Félag sjálfstæöismanna i Smáíbúöa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 í Sjálf- stæöishúsinu Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á Landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. önnur mál. Stiórnin. Austurbær — Norðurmýri Almennur félagsfundur Félag sjálfstæöismanna i austurbæ og Noröurmýri heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. mars kl. 19.00 i Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskra: 1. Kjör fulltrúa á 26. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Aöalfundur sjálfstæöisfélags Öxafjaröarhéraös veröur haldlnn föstu- daginn 8. marz kl. 21.00 aö Lundi í Öxarfiröi. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Björn Dag- bjartsson alþlngismaöur mætir á fundinn. Stiórnin. Hlíða- og Holtahverfi Almennur félagsfundur Félag sjálfstæöismanna i Hllöa- og Holtahverfi heldur almennan fólagsfund fimmtudaginn 7. mars nk. kl. 18.00 í sjálfstæðishúsinu Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnur mál. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á 26. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. önnur mál. Stiórnln.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.