Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 atvínna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Suöurnes Hjúkrunarfræðingar — Sjúkraliðar — Læknar Dvalarheimili aldraöra Suöurnesjum auglýsir stööur hjúkrunarfræöinga og sjúkraliða viö hjúkrunardeild Garövangs. Einnig allt aö V* stööu læknis við dvalarheim- iliö Garövang og Hlévang. Stefnt er aö því aö deildin hefji rekstur í apríl- byrjun. Uppl. í sima 92-7123 e. kl. 18.00 daglega. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1985. Umsóknir sendist: Dvalarheimili aldraðra, Suðurnesjum, Box 100,250 Garður. Hjúkrunar Landspítalinn ráögerir aö halda endurmennt- unarnámskeiö fyrir hjúkrunarfræöinga 18. mars — 19. apríl 1985. Námskeiðið verður tvíþætt. Fyrstu tvær vik- urnar veröur bókleg kennsla og sýnikennsla, þar sem kynntar veröa ýmsar nýjungar í hjúkrunarfræöi. Síöari tvær vikurnar veröur verkleg þjálfun á deildum spítalans. Hetstu námsþættir: heilbrigöi, sjúkdómar, hjúkrunarferlið, streita, aölögun, sársauki, sykingar, vökva- og blóögjafir, lyfja- gjafir, sárameöferö, hjarta- og öndunarstopp o.fl. Þátttaka tilkynnist fyrir 12. mars nk. skrif- stofu hjúkrunarforstjóra eöa hjúkrunar- fræöslustjóra sem jafnframt veita nánari upplýsingar í síma 29000. Reykjavík, 8. mars 1985. Ríkisspítalar. Matráðskona Matráðskonu vantar til afleysinga á sambýli Styrktarfélags vangefinna, Auöarstræti 15, frá 11. mars til 3. maí, virka daga frá kl. 17.30-20.30. Nánari uppl. veitir forstööumaöur i sima 12552 virka daga kl. 10-12. Ung kona óskar eftir atvinnu. Er tækniteiknari aö mennt. Margt annaö kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „M — 3280“ fyrir 12. marz. Kona óskast til ræstingarstarfa. Vinnutimi frá kl. 8—13 eöa 9—14 eöa eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar gefa deildarstjórar Uthliðar i síma 666249. Skálatúnsheimilið, Mosfellssveit. Loðnufrysting Vantar fólk í loönufrystingu. Upplýsingar í síma 92-4666 og á kvöldin í sima 92-6619. Brynjólfurhf., Njarövík. Góð kona Óskum eftir aö ráöa konu til starfa í veit- ingasal og í eldhúsi. Allar nánari upplýsingar á staönum milli kl. 1—5. HALLARMOLJl SÍMI 37737 og 36737 Ríkisféhirðir óskar aö ráöa sem fyrst skrifstofumann til afgreiöslu- og skrifstofustarfa. Vélritunar- kunnátta æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum fjármála- ráöherra viö BSRB og Starfsmannafélag stjórnarráðsins. Umsóknir sendist ríkisféhirði, Arnarhvoli, 101 Reykjavík. Vélstjóra vantar á 53 tonna netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99—3107 á daginn eöa 3438 á kvöldin. Laust embætti er Forseti íslands veitir Embætti ráðuneytisstjóra sjávarútvegsráöu- neytisins er laust til umsóknar og veitist frá 1. maí 1985. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist sjávarútvegs- ráöuneytinu fyrir 5. apríl 1985. Sjávarútvegsráðuneytið, 5. mars 1985. Lagermaður Óskum eftir að ráða iagermann til framtiðarstarfa. Lyftarapróf æskilegt. Umsækjendur hafi samband viö verkstjóra á lager. Kassagerð Reykjavikurhf., Kleppsvegi 33. Húsgagna- verslun/Sölustarf Starfskraftur óskast til afgreiöslu og sölu- starfa í verslun okkar aö Síöumúla 23. Viökomandi þarf aö geta unnið sjálfstætt og hafa áhuga á sölumennsku. Laun samkvæmt samkomulagi. Þarf aö geta hafið störf strax. Upplýsingar í síma 24060. Pétur Snæland hf. Lögmaður Fyrirtæki í íran óskar eftir aö komast í samband viö lögmann á íslandi til aö sinna lögfræðilegum verkefnum hér á landi. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga vinsamlegast skrifi til: P.O. Box2275, Mashhad, íran. Ritari óskast Laus er nú þegar staöa ritara hjá opinberri stofnun í miöbænum. Um er aö ræöa hálft starf og getur vinnutími verið sveigjanlegur. Mjög góö vinnuaðstaöa. Góörar kunnáttu og reynslu í vélritun krafizt. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 12. þ.m. merktar: „Vön — 2735“. L raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar \ Félagsfundur Varðar Landsmálafélagiö Vörður heldur almennan félagsfund flmmtudaglnn 7. mars kl. 20.301 Sjálfstæölshúslnu Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulttrúa á Landsfund Sjálfstæöis- flokksins 2. Gestur fundarlns veröur frú Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráöherra sem flytur erindi um skólamál. Sliómln. Almennur félagsfundur Félag sjálfstæöismanna i Smáíbúöa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 í Sjálf- stæöishúsinu Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á Landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. önnur mál. Stiórnin. Austurbær — Norðurmýri Almennur félagsfundur Félag sjálfstæöismanna i austurbæ og Noröurmýri heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. mars kl. 19.00 i Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskra: 1. Kjör fulltrúa á 26. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Aöalfundur sjálfstæöisfélags Öxafjaröarhéraös veröur haldlnn föstu- daginn 8. marz kl. 21.00 aö Lundi í Öxarfiröi. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Björn Dag- bjartsson alþlngismaöur mætir á fundinn. Stiórnin. Hlíða- og Holtahverfi Almennur félagsfundur Félag sjálfstæöismanna i Hllöa- og Holtahverfi heldur almennan fólagsfund fimmtudaginn 7. mars nk. kl. 18.00 í sjálfstæðishúsinu Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnur mál. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á 26. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. önnur mál. Stiórnln.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.