Morgunblaðið - 07.03.1985, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 07.03.1985, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 hafa pantað far til íslands á Skotaleikinn SKOTAR leika gegn íslendingum hér i landi (vor í heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu sem kunnugt er. Skv. upplýsingum Morgunblaösins er næsta víst að nokkur hundruö áhangendur skoska liösina koma hingaö til lands i leikinn. Jóhann D. Jónsson hjá Flugleiö- um í London sagöi í samtali viö Mbi. aö liölega 500 pantanir lægju nú þegar fyrir um ferö á leikinn í Skotlandi, en þeim gæti auövitaö fjölgaö. „Hótelpláss í Reykjavík kemur þó til meö aö takmarka þann fjölda sem fer á leikinn," sagöi Jóhann. Þegar írska landsliðiö lék hér á landi í september 1983 komu með því um 100 manns og setti sá hóp- ur talsveröan svip á Reykjavík meðan hann dvaldi hér. Sá fjöldi sem kemur meö Skot- unum veröur sá mesti er fylgt hefur knattspyrnuliöi hingaö til lands. Hassis sigraöi í Vasagöngunni VASAGANGAN er elsta trimm- ganga sem fram fer órlega í Evr- ópu, hún fór fram i sunnudag í Gruellingdal í Svíþjóö. Þetta var í 62. skiptiö sem þessi ganga fer fam og voru þátttakendur 13.300 þar af 1.300 erlendir og 500 konur sem er mesti fjöldi kvenna frá upphafi. f Vasagöngunni eru gengnir 88,8 kílómetrar og er hún ein fjölmennasta og vinsælasta skíöaganga í Evrópu. Bengt Hassis frá Svíþjóö sem var í ööru sæti 1984 sigraöi á sunnudaginn á tímanum 4:45,43 klukkustundir sem er lakasti tími síöan 1978 þegar Frakkinn Jean Pierre Pierrat sigraði. Skíöafæri í brautinni var frekar erfitt, nýfallinn snjór og 10 stiga frost. Orjan Blomquist frá Svíþjóð varö í ööru sæti, hann var í þriöja sæti í fyrra. Lars Frykberg sem sigraði í göngunni 1982 varö í þriöja sæti, fjóröi var enn einn Svíi Anders Blomquist sem var einnig í fjóröa sæti á síöasta ári. Svíar áttu níu fyrstu menn í göngunni, besta árangri erlendu keppendanna náöi Svisslendingur- inn Konrad Hallenbarter sem hafn- aöi í 10. sæti 2,3 mínútum á eftir sigurvegaranum. Besta árangri Norömanna sem fjölmenntu í þessa göngu náöi Magnar Rismyr sem hafnaöi í 12. sæti. Besti tími sem náöst hefur í J>loiiiunMnbit» " mm göngu þessari frá upphafi er 3:58,08 klukkustundir. Fyrst var keppt í Vasagöngunni 1922, hún er nefnd eftir Gustav Vasa Svíakonungi sem var uppi eftir aldamótin 1500. Bordeaux efst í Frakklandi LEIKIÐ var í 1. deildinni í knattspyrnu í Frakk- landi um siöustu helgi, úrslit leikja voru þessi: Nantes — Metz 1—0 Brest — Auxerre 2—0 Toulon — Lens 1—0 Monaco — Strasbourg 3—0 Pais S.G. — Tours 2—0 Toulouse — R.C. París 1—3 Nancy — Rouen 2—2 Laval — Marseille 4—2 Staöa efstu liöa í 1. deildinni í Frakklandi er þessi. stjg Bordeaux 45 Nantes 38 Toulon 33 Auxerre 32 Monaco 30 Brest 30 Morgunblaðid/ Júlíus • ívar Webster spilaöi mjög vel í gær gegn Val. Hann skoraöi 22 stig og hirti fjöldann allan af fráköstum. Gífurleg spenna í Hafnarfirði; „Heppnin var okkar megin“ — sagöi Jón Steingrímsson Val í gær eftir sigurinn FYRSTI leikurinn í úrslita- keppni KFÍ fór fram í gær- Getrauna- spá MBL. 1 Sundsy Mirror Sunday People Sunday Expraaa ! * i ö «1 1 Sunday Tstagraph SAMTALS 1 X 2 Coventry — QPR 1 1 1 X 1 1 5 1 0 Norwich — Aston Villa X 1 1 X X X 2 4 0 Nott. For. — Newcastle 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Sunderland — Arsenal 1 X X 2 1 2 2 2 2 Cardiff — Fulham 2 2 X 2 X X 0 3 3 Carlisle — Grimsby 2 X X X 2 X 0 2 4 C. Palace — Wolves 1 1 1 1 2 1 5 0 1 Leeds — Huddersfield 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Man. City — Middlesbrough 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Oldham — Blackburn X X 2 2 2 X 0 3 3 Sheff. Utd. — Oxford 2 2 2 X X 2 0 2 4 Shrewsbury — Charlton X 1 1 1 1 1 5 1 0 kvöldi, þaö var viðureign Hauka og Vals í meistaraflokki karla í Hafnarfiröi. Valur sigraöi meö aöeins einu stigi, 80—79, í stór- skemmtilegum og jöfnum leik. Staöan í hálfleik var 40—37 fyrir Hauka. „Þetta voru mjög ánægjuleg úrslit fyrir okkur, viö vorum heppnir í kvöld, sigurinn heföi al- veg eins geta endað hjá Hauk- um. Leikurinn á mánudagskvöld viö Haukana veröur án efa erfið- ur,“ sagöi Jón Steingrímsson, leikmaöur Vals, eftir leikinn í Hafnarfirði í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var frekar sveiflukenndur, jafnræði var með liðunum framan af upp í 4—4, síðan tóku Haukarnir mik- inn sprett og komust mest í 14 stiga forystu um miðjan hálfleik- inn, 25—11, en Valsmenn gáfust aldrei upp og söxuöu hægt og bítandi á forskot Hauka og náöu að minnka muninn í aðeins þrjú stig í hálfleik, 40—37. Ivar Webster var mjög góöur í fyrri hálfleiknum, skoraöi 14 stig og náöi fjölda frákasta. Síðari hálfleikur var jafn frá fyrstu mínútu. Valsmönnum tókst aö jafna strax í 3. mínútu hálfleiksins, 44—44, síðan var jafnt á með liðunum það sem eftir var hálfleiksins og mátti sjá tölur eins og 52—52, 58—58, og þegar hálfleikurinn var hálfnaöur var enn jafnt, 68—68. Síöan voru Haukarnir með frumkvæðið í leiknum, þegar tvær og hálf mínúta var eftir af leiknum var staöan 77—74 fyrir Hauka, Valsmenn geröu síöan næstu þrjár körfur og breyttu stöðunni í 78—77 sér í hag og voru þá aöeins tvær mínútur eftir af leiknum. Pálmar skoraöi næstu körfu og kom Haukum yfir og voru þá ein og hálf mínúta eftir af leiknum, Valsmenn hófu sókn og héldu knettinum þar til 22 sekúndur voru eftir, en Torfi Magnússon skoraöi þá sigur- körfu Vals og sigurinn í höfn, 80—79 fyrir Val. Leikurinn var mjög vel leikinn af beggja hálfu, sigurinn gat al- veg eins endað hjá Haukum. Spenna var allan leiktímann og þá sérstaklega lokamínúturnar. Bestir í liöi Vals voru þeir Jón Steingrímsson, Torfi Magnússon og Kristján Ágústsson, annars átti allt Valsliöiö góöan dag. Bestu menn Hauka voru Ivar Webster og Pálmar Sigurðsson, aðrir leikmenn komu einnig vel frá leiknum. Stig Hauka: Ivar Webster 22, Pálmar Sigurðsson 19, Henning Henningsson 12, Hálfdán Mark- ússon 8, Kristinn Kristinsson 7, Reynir Kristjánsson 1. Stig Vals: Jón Steingrímsson 20, Kristján Ágústsson 16, Torfi Magnússon 16, Sigurður Bjarna- son 12, Leifur Gústafsson 7, Tómas Holton 7, Einar Ólafsson 2. Dómarar voru þeir Jóhann Dagur og Rob lliffe og dæmdu þeir mjög vel. — VJ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.