Morgunblaðið - 13.03.1985, Page 31

Morgunblaðið - 13.03.1985, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 31 Æyintýri á níræðisaldri Segja mí að mynd þessi hafi verið tekin á nokkurs konar tímamótum í lífi Elísabetar drottningarmóður í Bretlandi, sem er i nírieðisaJdri og hress mjög. Hún gerði sér nefnilega lítið fyrii um daginn og brá sér í vörumarkað í Lundúnum, nánar tiltekið í „SainsburyV* i Cromwell-götu. Þar spókaði hún sig, keypti eitthvert smádót og rabbaði við fólk sem var að versla. Vakti koma hennar í markaðinn mikla athygli, en talið er að þetta sé í fyrsta skipti sem drottningarmóðirin sér stórmarkað að innan með eigin augum. Hvíldar- og af- þreyingarstöð Tókýó, 12. mare. AP. TALSMAÐUR sovéska heraflans í sendiráði þeirra í Tókýó fullyrti í dag, að höfnin í Cam Rhan í Víetnam væri alls ekki sovésk herstöð, heldur fengju sovésk herskip fyrir mikla velvild Víetnama að leggja þar að bryggju þegar þess væri óskað. Það væri „rakalaus áróður heimsvaldasinnanna“ sem héldi öðru fram. Japanir, Kínverjar og Bandaríkjamenn hafa lengi haft áhyggjur af afnotum Sovétmanna af hafnarmannvirkjunum í Cam Rhan-fióa, en þau byggðu Bandaríkjamenn í Víetnamstríðinu á sínum tíma. Talsmaðurinn, Yuri Danilov, sagði um Cam Rhan-höfnina: „Þetta er ekki herstöð í þess orðs fyllstu merkingu, ef svo væri, þá værum við í raun með herstöðvar í fjölmörgum löndum. Nei, skip okkar og kafbátar koma einunigs til Cam Rhan öðru hvoru fyrir velvild Víetnama og þau not sem við höfum af aðstöðunni eru þau að hvíla áhafnir skipa okkar, leyfa þeim að teygja úr sér.“ Banda- ríkjamenn hafa fullyrt að Sovét- menn hafi breytt Cam Rhan í virka og hættulega herstöð sem Sovétmenn telji mikilvæga til að- gerða í Kínahafi ef til ófriðar kæmi. Sérhönnuó tölvuhúsgögn Þar sem utlit og styrkleiki stenst ðliðr gæðakrofur Facit tolvuhúsgognm eru serstaklega hönnuð með þægilega vinnuaðstöðu í huga, þar skiptir ekki miklu þött viðkomapdi sé háveixinn eða lagvax- inn, allt er síillanlegt þannig að það falli sem best að sérkröfum hvers og Fjöldamorð Sovétmanna víða í borgum og bæjum Raflagnir þvælast ekki fyrir þvi allt er ínnfellt og því aðeins ein Una fra hverju borði. Andspyrnumenn skutu niður 10 sovéskar þyrlur Nýja Delhí og iAindúnum. 12. mare. AP. MIKLAR róstur hafa verið í Afganist- an að undanförnu og mikið mannfall í röðum hvorra tveggja, andspyrnu- manna og stjórnarhermanna. And- spyrnumenn hafa skotið niður 10 sov- éskar herþyrlur við landamæri Afgan- istans og Fakistans síðustu tíu dag- ana og drepið þannig marga sovéska hermenn. Einnig hafa þeir vegið úr launsátri á sömu slóðum nýverið. í hefndarskyni hafa Sovétmenn varpað sprengjum á þorp, borgina Quara- bagh og þrjá strætisvagna fulla af óbreyttum borgurum. Hafa hartnær 600 óbreyttir borgarar látið lífið í þeim árásum. Andspyrnumenn skutu þyrlurn- ar niður er þær reyndu að koma vistum, hergögnum og liðsauka til herdeildar í afganska stjórnar- hernum sem haldið hefur verið í herkví við Barikot, sem er skammt frá landamærum Pakistans og Af- ganistans. Hermálatímaritið „Jan- e’s Defence Weekly“ greindi frá þessum árangri andspyrnumanna og sagði ekkert benda til þess að þeir hefðu önnur vopn en hríð- skotabyssur og hitaleitnar eld- flaugar. Afganska herdeildin hefur lllinoÍH, 11. nurs. ÞRIGGJA ára gamalt stúlkubarn féll á fóstudag niður um sorprennu fjöl- býlishúss og var fallið um 14 hæðir. Litla stúlkan lenti í sorpbing neðst í rennunni og varð þaö henni til lífs, að því er lögreglan sagði á laugardag. Quida Stone, en svo hét sú verið þarna umkringd vikum sam- an og andspyrnumenn hafa stöðvað þrjár bílalestir sem hafa verið á leið til deildarinnar með vistir. Kabúlstjórnin hefur sakað Pakist- ana um að aðstoða andspyrnumenn við Barikot. Sovéskar herþotur vörpuðu sprengjum og skutu eldflaugum á borgina Quarabagh, sem er 40 kíló- stutta, slapp með minni háttar meiðsl og var furðu hress eftir næturdvöl í sorprennunni. Litla stúlkan var ásamt öðrum bornum að leik á 14. hæð hússins, f umsjá barnfóstru. Allt i einu var hún horfin og fannst hvergi nokk- metra noróan höfuðborgarinnar Kabúl í síðustu viku. Rúmlega 500 manns dóu eða særðust í árásinni. Fjölmargir féllu og særðust, er herþyrlur réðust á þrjá strætis- vagna sem óku eftir þjóðbraut, hlaðnir fólki. Þá drápu Rússar 30 óbreytta borgara í þorpinu Shaala í Kunarfylki er nokkrar þotur vörp- uðu á það sprengjum. Margir særð- ust. urs staðar þrátt fyrir itarlega leit. Og það var ekki fyrr en á laug- ardagsmorgun, að lögreglumaður heyrði veikan grát úr sorprenn- unni og fann Quidu litlu. Hafði sorpið sýnilega dregið úr högginu við fallið og haldið á barninu hita. Féll niður sorprennu af 14. hæð EFTI.RSÓTTA SÓLSKINSPARADISIN Ókeypis feröafræösla Útsýnar í ráðstefnusal Hótels Loftleiða kl. 20.30 í kvöld 13. marz. TORREMOLINOS — BENALMADENA 7 glæsilegir gististaöir í öllum veröflokkum. Fjölbreytt úrval kynnisferöa m.a. nýjasta feröin til Gíbraltar. Sigurdór Sigurdórsson blaöamaöur og Gréta Marin Pálmadóttir starfsmaöur Útsýnar annast fræöslukvöldiö. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 26611,20100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.