Morgunblaðið - 13.03.1985, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 13.03.1985, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 XJOTOU- ÓPÁ X-9 HRÚTURINN 21. MARZ-19.APR1L Hugran þín er rajog skýr um þessar mundir. Rejndu að not- færm þér þni í vinnunni. Dngur- inn er tihalinn til feréaiaga langra eéa stuttra. Dveldu heima við í kvdld. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Sinntu andlegum hugAarefnum f dag. HhixtaAu á rái eldri og rejndari manna i aambandi vii ákveAiá málefni. Láttu ástina ekki villa þér sýn. Farðu í bió í kvöld. TVlBURARNIR WJS 21.MAl-20.JCNl Hlutirnir eru betri i dag en í gær. Vertu því léttur í lund. Þú tert óvcnta beimsókn í dag. Ef til vill er þar á feróinni óþekkt- ur aódáandi. Sinntu tómstund- um í kvttM. '&lg) KRABBINN 21.JCNI-22.JCL1 Einbver hefur haldió hlutunum lejndum fyrir þér að undan- fttrnn. Reyndu aó komast aó leyndarmálínu þvf þaó borgar sig. Þú gctir þurft aó taka erfió- ar ákvaróanir. Í«Í»UÓNIÐ g?||j21 JCLl-22. AGCST Þetta er góóur dagur. Þú veróur glaóvcr f dag og leikur vió hvern þinn fingur. Ástamálin ganga mjðg vel og þú ert ham- iagjusamur. Hvfldu þig f kvöld og hugleiddu ýmis málefni. I MÆRIN 21 AGCST-22. SEPT. Þú ert frekar þungbúinn í dag. Reyndu aó létU lund þfna. Þaó er margt sem þú getur glaóst yfir. Láttu þaó ekki koma þér á óvart þó að þú fáir eitthvert WU\ VOGIN PfiSrÁ 25- SEPT-22. OKT. Þú befur verié undir álagi aó undanföru. ÞetU fer allt aó lag- ast núna og peningamálin batna mjðg mikið. Rejndu aó dveljast meira meó Qðlskjldunni. Hún á þaðskilið. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. ÞetU verður góður dagur. Órcnt og skemmtileg atvik koma fjrir f dag. Ef þú lendir f rifriidi verður þaó lejst meó skilningi. Vertu heima f kvðld og sUppaóu af. ftifj BOGMAÐURINN kit\d! 22. NÓV.-21. DES. Þrátt fjrir slcmt gengi að und- anförnu veróur þú f stórgóðu slupi f dag. Sinntu skapandi verkefnum og þá mun Iffió leika vió þig. Faróu út aó skemmU þér f kvðld. m STEINGEITIN 22.DES.-I9 JAN. Margir munu hcU þér f dag og verður þaó til þess aó sjálfs- traust þitt er með besU móti. Þér mun takast at Ijúka erfióu verkefni og skaltu halda upp á þat f kvðld. Syp VATNSBERINN 2I.JAN.-llPEa Heilsan befur ekki verió upp á þaó besU aó undanförnu. Rejndu aó bjrja á Ifkamscfing- um og fara f megrunarkúr. Mundu aó góð beilsa er gulli betri Faróu í sund í kvðld. 3 FISKARNIR ___ 11 FER.-20. MARZ Óvcut heppni í fjármálum veró- ur til þess að atorka þín eykst til rauna. Lattu kné fylgja kviði og framkvcmdu áctUnir þfnar. Ekki láU fjðUkjldumeólimi fara f taugaraar á þér. T(jft! Bf/i ‘ þii Hefun VferrA ep \ TAUáAR. 'pcVUK / w ' ðgJl en Vrt' i Huudurí ; '■v . / V t--" M i!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!1!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!?!!!'!?!!!!!!;?!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!?!???!!!?!!!!?!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!! ?!'!?!!!!!!!!!!!!!!!!???!!!!!! : . :::::::::::::::: •• •• :: •::..•• .•:: : •................................................ .:• :: .. :...:. :.. : • : • : . ■ ;;;; DYRAGLENS 1964 TnOun* Company Synðicatp tnc T PU TROlR fvi &ARA £KKI HMAÐ SWONA IESSHuVAR ERUNOTALg-GA HL'j'JAK/ 7T . •; .;. " .. •• . ; : • : LJÓSKA hvap ee ae> ) þau FRÉTTA AF Y RÍFAST JÓA OG JÓMU I ENMPÁ ■? ÉG HÉUTAP fvtu HEFPU FARIP TIL s pAU HJÓNABANDS- WöERPU RÁPö JAFA j V pAÐ HAKINJ FéKK. AE> HEVBA SÖöUNA FRÁ BÁEHJM HUPUM 'tAb «• * 1 Olvllvll OCi JcNNI CCDniBJ AKin rcni/iniinu SMÁFÓLK I 5ELIEVE IN THE UIORK ETHIC... y THE HARPER VOU UORKJHE MORE MONEY YOU SHOULP MAKE! I BEUEVE IN THE ALLOWANCE ETHIC! Ég hefi trú á vinnusið- ferði... Því raeira sem maður erfíð- ar því raeira á maður að bera úr býturo! Ég hefi trú á vasapeninga- siðferði! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hálitaspurning suðurs beindi austri inn á rétta braut í vörninni í spili dagsins. Sérðu hvernig? Norður ♦ K43 ¥KG10 ♦ KG75 ♦ G72 Norður vakti á einu grandi, suður sagði tvö lauf, Stayman, norður neitaði fjórlit í hjarta eða spaða með tveimur tíglum, og þá stökk suður í fjóra spaða. Vestur spilaði út lauf- þristi, þriðja eða fimmta hæsta. Austur fékk fyrsta slaginn á laufkóng og ... ja, hvernig myndir þú verjast? Austur hugsaði sem svo: suður á örugglega sex spaða, annars hefði hann varla stokk- ið athugunarlaust í fjóra spaða. Og úr því að hann valdi að spyrja um háliti hlýtur hann að vera með hjartalit líka, líklega fjórlit. Gf útspil makkers er frá fimmlit á suð- ur skiptinguna 6—4—2—1, en sé makker að spila frá þrílit á suður að öllum líkindum 6—4—0—3. Hvort heldur er sakar ekki að spila litlu laufi til baka í öðrum slag. Austur ♦ G6 ♦ 832 ♦ D1064 ♦ ÁK104 Vestur ♦ D9 ♦ 754 ♦ Á9832 ♦ D63 Norður ♦ K43 ♦ KG10 ♦ KG75 ♦ G72 111 Austur ♦ G6 ♦ 832 ♦ D1064 ♦ ÁK104 Suður ♦ Á108752 ♦ ÁD96 ♦ - ♦ 985 Vestur tók á drottninguna og spilaði áfram laufi á ás austurs, og nú var ekki erfitt að spila fjórða laufinu út í þre- falda eyðu. Eins og spilið er fríar þessi vörn trompslag fyrir vörnina. Umsjón: Margeir Pétursson Á Banco di Roma skákmót- inu á Ítalíu um daginn var þessi skák tefld i efsta floki: Hvítt: Arlandi (Ítalíu). Svart. Yap (Filipseyjum), Ben-Oni byrjun, 1. d4 — Rf6,2. c4 — c5, 3. d5 — e6, 4. Rc3 — exdö, 5. cxd5 - d6, 6. e4 - d6, 7. f3 - Bg7, 8. Bg5 - 0-0, 9. Rge2? - He8,10. Rg3. 10. — Rxe4! 11. Rcxe4 — Dxg5 og þar sem hvítur hefur tapað sínu mikilvægasta peði er staða hans gjörsamlega von- laus. Sænski stórmeistarinn Ulf Andersson sigraöi á mót- inu, hann hlaut 6Vfe v. af 9 mögulegum, næstir komu Ceb- alo (Júgóslavíu) og Sax (Ung- verjalandi) með 6 v. og fjórði varð Yap með 5‘/2 v.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.