Morgunblaðið - 13.03.1985, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 13.03.1985, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 63 Einar Bollason, þjálfari Hauka: „Stuöningur Hafnfirðinga getur ráðið úrslitum“ „ÉG VIL engu spá um úrslit í þessum leik. Þetta verður leikur ársins fram aö þessu. Tvö liö sem ieika hraöan körfubolta og skora mikiö og eru uppfull af baráttu enda mjög mikiö I húfi," sagöi Einar Bollason þegar hann var inntur eftir þriöja leik Hauka og Valsmanna sem fram fer í Hafnar- firöi í kvöld kl. 20.00. — Þaö sem kemur til meö aö ráöa úrslitum er hversu góöan stuöning viö fáum frá hinum frá- bæru stuöningsmönnum okkar í Hafnarfiröi. Veröi hann góöur munum viö ekki bregöast þeim. Viö erum mjög vel undirbúnir og þaö er meiri háttar góöur árangur hjá okkur aö vera á ööru ári í úr- valsdeildinni bæöi i undanúrslitum bikarsins og islandsmótsins. — Valsmenn veröa gífurlega erfiöir. Þeir eru leikreyndari en viö, á þvi leikur enginn vafi. En viö munum ekkert gefa eftir. Viö höf- um sýnt þaö og sannaö í siöustu ieikjum aö viö getum bitiö frá okkur og þaö ætium viö líka aö gera í þessum leik. Og þar sem bæöi iiöin eru staöráöin í þvi aö sigra getur þetta varla oröiö annaö en hörkuleikur, sagöi Einar þjálfari Hauka. En hann hefur náö frábær- um árangri meö liöið á undanförn- um árum og fáir hafa meiri reynslu en hann i erfiöum úrslitaleikjum. Hann getur því án nokkurs efa miðlaö leikmönnum sínum af reynslu sinni sem ætti aö koma þeim til góöa og máske færa þeim sigur. — ÞR. Morgunblaöiö/Júlíús • Einar Bollason þjálfari Hauka þakkar kollega sínum hjá Val fyrir leikinn eftir viöureign liöanna í Laugar- dalshöll á mánudagskvöld. Þá fagnaöi Einar sigri — hvaö gerist ( kvöld? Torfi veröur aö sastta sig viö aö sitja á bekknum (kvöld og stjóma sínum mönnum þaðan þar sem hann er meiddur. Torfi Magnússon, þjálfari Valsmanna: Ætlum að vinna aftur í Hafnarfirði í kvöld „ÞAD verður á brattan að ssskja hjá okkur f kvöld," sagöi Torfi Magnússon, þjálfari Valsmanna, og ein styrkasta stoö liösins á leikvelli, i samtali viö Mbl. í gær vegna leiksins viö Hauka ( Hafn- arfiröi í kvöld. Torfi meiddist í leiknum á mánu- dagskvöldiö í Laugardalshöll og getur ekki leikiö meö í kvöld. „Ég sneri ökklann á mér svona illa og er illa bólginn," sagöi Torfi í gær. Hann sagöist veröa aö viöur- kenna aö fjarvera sin veikti liö Vals — „sérstaklega þar sem viö leik- um gegn jafn stórum manni og Webster og óg er stærsti maðurinn í okkar liöi. Þaö munar mikiö um sentimetrana í þessu. En ég hef samt mikla trú á strákunum. Þaö er góö breidd f liðinu hjá okkur. Viö unnum síöast í Hafnarfiröi og viö ætlum okkur aö vinna aftur á morgun," sagöi Torfi. Torfi sagöist telja ástæöu þess aö Valur tapaöi á mánudag fyrir Haukum í Höllinni þá aö hann og félagar hans heföu ekki náö aö sýna klærnar í siöari hálfleiknum. „Fyrri hálfleikurinn var nokkuö góöur hjá okkur, en vörnin var ekki góö hjá okkur í seinni hálfleik. En viö ætlum okkur aö bæta þaö á morgun." Torfi sagöi aö þaö erfiöasta viö aö leika gegn Haukum væri barátt- an viö ívar Webster. Hann væri þaö sterkur í fráköstum og væri sennilega meö betra móti um þessar mundir síöan hann hóf aö leika hér á landi. Skiptir nokkru máli fyrir ykkur hvort þiö leikið í Hafnarfiröi eða í Laugardalshöll? „Þaö skiptir ekki svo miklu. Þaö er gott aö spila i Hafnarfiröi. Húsiö þar er gott.“ Torfi sagöist aðspurður hrædd- ur um aö hafnfirsku áhorfendurnir yröu háværari stuöningsmönnum Vals í kvöld, en leikmenn Vals myndu ekki láta þaö neitt á sig fá. „Þaö veröur bara til aö hvetja okkur,“ sagöi hann. Þaö kemur í Ijós hverjir veröa mótherjar Njarðvtkinga í úrslita- leikjunum um Islandsmeistaratitil- inn — erfitt er aö spá um úrslit í kvöld, liö Vals og Hauka eru mjög jöfn aö getu, þaö hefur sýnt sig í I hafa unnið tveimur síöustu leikjum sem þau stigi. sinn hvert meö einu Omar Eyja ÓMAR Jóhannsson, sem lék meö 1. deildarliói Fram í knattspyrnunni i fyrrasumar, hefur ákveöið að snúa aftur til Vestmannaeyja og leíka meö sínum gömlu félögum (ÍBV i 2. deildinni í sumar. Ómar hefur í vetur leikiö í Vestur-Þýskalandi með áhuga- mannaliöi en hann hefur nú ákveöiö aö koma til Islands á ný 20. apríl og tilkynna þá fé- lagaskipti í ÍBV þannig aö hann getur fariö aö leika meö liöinu þegar í byrjun íslandsmóts. Þaö er aö sjálfsögöu mikill styrkur fyrir Eyjamenn aö fá Ómar til liös viö sig á ný — hann er án efa einn af bestu miðvallarleikmönnum þessa lands. Mikiö er af miövallarleik- mönnum hjá Fram og örugg- lega hart barist um stööur í liö- inu næsta sumar. Ómar Torfa- son og Ásgeir Eiíasson hafa bæst í leikmannahóp Framara frá því í fyrra þannig aö enn fleiri veröa um hituna en áöur. Pétur leitar fyrir sér í S-Evrópu ón moó mnnmirn com orn aA PÉTUR Guómundsson körfu- knattleiksmaöur var meöal áhorf- enda á leikjum Vals og Hauka og KR og UMFN í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld, nýkominn heim frá Englandi, þar sem hann hefur leikið meö Sunderland í ensku deildakeppninni. „Mótinu t Englandi lauk á iaug- ardag, vió lékum þá okkar síöasta leik. Viö uröum í 9. sæti og vantaöi aöeins 2 stig úr 26 leikjum til aö komast í átta liöa úrslitakeppnina,“ sagöi Pétur i samtali vió Mbl. „Ég verö heima í um þaö bil mánuö, fer síöan meö vorinu i keppnisferö um Suöur-Evrópu meö hópi bandarískra körfuknatt- leiksmanna í atvinnuleit. Þar leik ég með mönnum, sem eru aö reyna aö komast á samning í Evr- ópu. Vonandi gengur manni vel í þessari ferö og vonandi aö eitt- hvaö komi út úr henni. Mér líkaöi ekki nógu vel vió allar aöstæöur í Bretlandi og hef ekki áhuga á aö vera þar lengur. Ég er heldur alls ekki búinn aö gefa upp vonina um aö komast að nýju í atvinnu- mennskuna í Bandaríkjunum. Þaö er sem sagt ýmislegt í deiglunni, en framhaldiö óráöiö um þessar mundir," sagöi Pétur. Morgunblaðiö/Júlíus • Pétur Guðmundsson ( Laug- . ardalshöll í fyrrakvöld
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.