Morgunblaðið - 19.03.1985, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 19.03.1985, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1985 13 Einbýlishús Afar vandaö og fallegt nýtt einbýlishús á 2 hæöum í austurbænum, samtals um 300 fm. Á efri hæö eru stofur, eldhús og hjónaherb. meö sér baöherbergi. Á neöri hæö eru 3 svefnherbergi, tómstunda- og sjónvarpsherbergi m. arin, sauna, þvotta- og vinnuherbergi. Húsiö er fullfrágengið og allar innréttingar 1. flokks. Tvöfaldur bilskúr. Sumarbústaöalönd Til sölu eru 10 hektarar af landi í Biskupstungum. Tilvaliö skógræktarland. Selst i einu lagi. VAGNJÓNSSONM FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SÍMI 84433 LÖGFRÆÐINGUR ATLIVAGNSSON Fasteignasala - leigumiólun 22241 - 21015 Hverfisgötu 82 Safamýri 170 fm sérhæð + bílskúr Vorum að fé I elnkasölu ca. 170 fm sérhœð sem er efsta hœö I stelnsteyptu þrlbýlls- húsi sem er kjallarl og 2 hœðlr. Ib. sklptlst I 3 svefnherb., forstofu, stofu, borðstotu, dagstofu. eldhús, baðherb., gestasnyrtlng og þvottaherb. á hæöinnl. Akaflega mlkið skápapláss er I Ibúöinni. Arinn I stofu Möguleiki er að skipta dagstofu þannig aö úr hluta hennar koml rúmgott fjórða svefnherb. Húslð stendur vlö Safamýrlna og hefur þvl óhindraö útsýnl tll suðurs, suöausturs og suðvesturs. Rúmgóður bilskúr fylgir ásamt geymslum I kjallara. íbúöin er laus til afh. ca. 1. mai nk. Veröhugmynd 4,7 millj. 22241 - 21015 Friðrik Friörikeeon lögmaður. í#4«iiiSrt ^ iiiu .i iiiitpr_ GARÐUR S.62-I200 62-I20I Skipholfif) Dalsel. 3ja herb. mjög rúmgóð glæsi íb. á 2. hæö. Þvottaherb. i íb. Bílgeymsla. Útsýni. Melabraut. 3ja herb. rúmg. íb. á 1. hæð fjórb.húsi. Verð 1900 þús. Æsufell. 3ja herb. mjög rúmgóö og snyrtileg íb. á 6. hæö í lyftuhúsi. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Búr innaf eldh Útsýni. Verö 1750 þús. Blikahólar. 4ra herb. góö íb. á 2. hæö. Mikiö útsýni. Ný teppi. Verö 2.150 þús. Fossvogur. Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð Góðar suðursv. Einkar hentug ib. t.d. fyrir eldra fólk sem vill minnka viö sig. Asbraut. 5 herb. ca. 125 fm endaib. á 1. hæö I blokk. Þvottaherb. og búr innaf eld- húsi. Tvennar svalir. Bílsk,- réttur. Verö 2,3 millj. Breiðvangur Hf. 5-6 herb. 136 fm endaíb. á 2. hæö í blokk. 4 svefnherb., þvottaherb. í íb. 28 fm bilsk. Verð 2,7 millj. Laus fljótl. Blönduhlíð. 5-6 herb. 162 fm ib. á 2. hæö i fjórbýtishúsi. Nýtt eldhús. Nýlegt á baði. Bilsk. Tvennar svallr. Mögul. að taka 3ja herb. íb. t.d. i Fossvogi uppí. Sérhæð í Hlíðum. 120 fm á 1. hæö i fjórbýli. Endurnýjaö eldhús og baðherb. Sérþvottaherb. Sérhiti og inng. Bilsk.- réttur. Verð 3,2 millj. Stærri eignir Árland. 177 fm einb.hús á einni hæð m. bílsk. Gott hús á rólegum staö. Verð 6 millj. Seltjarnarn. Failegt svo til fullgert endaraöh. Innb. bilsk. Verð 4,3 millj. Kambasel. Raöh. á 2 hæöum með innb. bílsk. Samt. 169 fm. Gott fullbúiö endahús. Stórar svalir. Verö 4,2 millj. Mosfellssveit. Einb.- hús á rólegum og fallegum útsýnisstaö. Húsið er hæð og kj. Á hæöinni eru stofur, 5 herb., mjög stórt eldhús, baðherb. o.fl. í kj. eru þvottaherb., geymsla og ca. 40 fm ófrág. rýml. Bilskúr meö góöum kj. Ræktuö lóð. Mögul. skipti á 2ja-4ra herb. ib. Verö 4,6 millj. Álftanes. Einb.hús á einni hæð ca. 140 fm auk 40 fm bilsk. Fallegt útsýni. Verö 3,5 millj. Hagasel - Skipti. Raöhús á tveim hæöum ca. 180 fm meö innbyggðum bílsk. Snyrtilegt hús. Fæst í skiptum fyrir 4ra-5 herb. Verð 3,4 millj. Hjallavegur. Eínb.hús, haaö og ris ca. 135 fm auk bilsk. Gott hús á rólegum stað. Verð 3,8 millj. Rjúpufell. Endaraðhús ca. 140 fm á einni hæð m. ófrágengnum kj. Gott hús. Bílsk. Verð 3,1 millj. Smyrlahraun. Raöhús á tveim hæöum samtals um 166 fm auk bilsk. Snyrtilegt hús á mjög rólegum stað. Verð 3,5 millj. í smíðum Lóö - Arnarnesi. 1170 fm lóðfyrireinb.hús. Byggingarhæf strax. Öll gjöld greidd. Verð 1350 þús. Endaraðhús Grafarvogi. Til sölu glæsilegt endaraöhús á tveim hæöum ca. 203 fm. Selst fokhelt. Mjög gott verö. Litli liósálfurinn hefur sannaö ágæti sítt á íslandi. Litli Ijósálfurinn gefur þér góða birtu við bóklestur án þess að trufla aðra, frábær í öll ferðalög og sumarbústað- inn. KJörin gjöf. Lltli Ijósálfurinn er léttur og handhægur. getur jafnt notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir aukapera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig fást geymslutöskur. Lltll IJósálfurinn fæst í næstu bóka- og gjafavöruverslun og í Borgartúni 22, HILDA Borgartúni 22, Reykjavík Húseign í Skeifunni Vorum aö fá i ákveöna sölu 356 fm húseign á góöum staö i Skeifunni. Húsiö er 250 fm, neöri hæð meö innkeyrsludyrum og 106 fm efri hæö. Laus i apríl 1985. Teikningar og upplýsingar á skrifstofu, ekki í síma. Eignaþjónustan — 26650 Högni Jónsson hdl. Laugalækur — raðhús Til sölu mjög gott raöhús á góðum staö viö Laugalæk. Húsiö sem er 175 fm hefur verið mikiö endurnýjað og hagrætt. Kleppsvegur 3ja-4ra herb. Góð 3ja-4ra herb. ibúö á 1. hæö i fjölbýli miðsvæðis viö Kleppsveg. Laugavegur — 2ja herb. kj. Góð kjallaraíbúð ofarlega viö Laugaveg. Laus fljótlega. Eignahöllin Pasteigna- og skipasala Skúii Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. HveftisgöhjTB Vesturberg — 2ja herbergja Tll sðlu er 2ja herb. é haé I 3ja hæöa húsl viö Vesturberg Sérþvottahús innaf eld- húsl. Góðar innréttingar. Stutt I öll sameiginleg þasgindi svo sem versianir. skóla O.fl. Einkasala. Laxakvísl — fokhelt hús Tll sölu er á góöum staö fokhelt raöhús á 2 hæöum ca. 200 fm ásamt 38,5 fm bilsk. Vandaö litaö þaketni er komiö á þakiö. Arinn I stofu. Afhendist strax. Teikning til sýnis. Einkasala. Skiþti koma til greina. Kleppsvegur við Sundin Til sðlu er 4ra herb. ib. á 3. hæö (efstu haðö) 16 ibúöa stigahúsi viö Sundin. Er i ágætu standi. Miklar innróttingar. Gott útsýni. Mjðg gódur staóur ( borginni. Raöhús í Seljahverfi — Ein eóa 2 fbúðir Neöfi hæö: Rúmgóöar stofur. forstofuherb., gott eldhús meö borökrók og þvottahúsl vlö hliðlna, svo og snyrtlng og forstofur. Efri hæð: 3 svefnherb., gott baöherb. meö kerlaug og sturtu og geymsla. Tvennar svallr. Bllsk.ráttur. Kjallari (litlö niöurgraflnn): Hann er tilbúinn undir tréverk, mélaður, meö innihuröum o.fl. Sérlnngangur. Þar getur verlö 2ja herb. Ib. eöa 3 herb. meö snyrtingu o.ft. Hagt aö taka ibúöir uppl kaupin. Teikning tll sýnis. Stærö um 250 fm. (Einkasala). Eskihlfð — 6 herb. — Laus fljótlega Var að fá i sölu 6 herb. Ib. á 1. hseö (2 samllgglandi stofur, 4 svefnherb.) Miklír skápar. Mjög góöur sfaöur. Einkasala. Rauöalækur — Laus fljótlega Var aó fá I sölu 6 herb. Ib. á 4. hæö I 4ra Ib. húsi (2 samliggjandi gööar stofur og 4 herb. þar af 1 torstofuherb.) Nýft verksmiöjugler. Mikiö útsýni. Ágætur staöur Möguleiki aö taka minni fb. I lyftuhúsi eöa 1. eöa 2. hæð uppf kaupin, en aöeins Írrlr vestan Elliöaár. búö vantar — Mjög góö og hröö útborgun Hef mjög góöan kaupanda aö 4ra-5 herb. ib. I lyftuhúsl eöa á 1. eöa 2. hæö I húsi Sir vesfan Elllöaár. Vinsamlegasf hringlö strax. lúóir óskast til sölu Hef kaupendur aö flestum stæröum og geröum Ibúöa og húsa. Skipti ott möguleg Einkum vantar 2ja og 3ja herb. ib. Vinaamlegaat hafiö samband atrax aöa aem fyraf. Árni Stefánsson hrl. Mélflutningur. Fasteignaaala. Suöurgötu 4. Simi 14314. KvöMMmi 34231. Farymann Brigs & Stratton Smádíselvélar 4,5 hö við 3000 SN. 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö viö 3000 SN. Dísel-rafstöövar 3.5 KVA og 5,2 KVA Vesturgötu 16, sími 14680. 68500S 685988 Arahólar. a herb. rúmgóö ib. I B lyftuhúsi. Frábært útsýni. Laus í júni. Verö 1550 þús. j Kóngsbakki. herb. rúmgóö K ib. á 2. hæð. Suöursv. Laus I mal. Verö 1850 þús. Skálaheiðí. 3ja herb lb. i f|ór- býtishúsi. Sórinng. Sórhiti. Verö 1950 þús. Hafnarfjörður. uo im ib á 1 hæö. Aöeins 3 íb. I stlgahúsi. Ákv. sala. , Breiðholt. 4ra herb. ib. á jaröhæð ca. 100 fm. Til afh. strax. Verö aöeins 1750 þús. Brekkutangi - Mos. vandaö fullbúiö endaraöhús. Innbyggöur bilsk. Vandaö Iréverk. Góö staðsetning. Ákv. sala. Seljahverfi. Fullbúió vandaö raöhús meö innbyggöum bilsk. Skipti á minni eign mögul. PA5TEIGnA5A(A VITASTIG 15, 5.96040.26065. Bollagata Einstaklingsib. 45 fm. í kj. Góö útb. Verð 1100 þús. Kaldakinn - Hf. 2ja-3ja herb. kj.ib. 77 fm. Falleg ib. Nýtt gler. Sérinng. Sérhiti. Verð 1450-1500 þús. Hverfisgata 2ja herb ib., 45 fm nýmáluö. Nýleg teppi. 45% útb. Verö 1080 þús. Nýbýlavegur 2ja herb. ib. á 2. hæð. 60 fm auk bílsk. Stórar svalir. Akv. sala. Verð 1650-1700 þús. Eyjabakki 3ja herb. íb., 90 fm, á 1. hæð, þvottahús á hæðinni, laus strax. Verð 1850-1900 þús. Hólmgaröur 4ra herb. ib. á efri hæö og ris í tvib.húsi. Sérhiti, sérinng. Verö 2,3 millj. Álfheimar 5 herb ib., 125 fm á 3. hæð endaíb. góð sameign. Verð 2,5 millj. Eyjabakki 4ra herb. íb., 110 fm, á 2. hæð. Verð 2150 þús. Laus fljótl. Mögul. aö taka 2ja herb. ib. uppi kaupverð. Skoóum og verömetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.