Morgunblaðið - 19.03.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.03.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1985 Peningamarkadurinn PRENTARAR GENGIS- SKRÁNING 18. mars 1985 Kr. Kr. Toð Kin. KL09.I5 Kanp Sala íenjri IDoUari 42.290 42,410 42,170 ISLpnnd 45,990 46,121 45,944 Kan. doUari 30412 30499 30,630 IDMkr. 34059 34159 34274 1 Nonik kr. 44926 44051 4,4099 lSesakkr. 4,4169 4,4295 4,4755 1FL æark 6,0579 6,0751 6,1285 1 Fr. (rtuiki 4,1048 4,1165 4,1424 1 Belg. franki 0,6238 0,6256 0,6299 18». (ranki 14,7160 14,7577 144800 1 HoU. gyllini 11,0903 11,1217 11,1931 IV+mark 124397 124752 12,6599 lÍLUra 0,01989 0,01995 0,02035 1 AiMnrr sch. 1,7848 1,7898 14010 1 Psrtcscsdo 04311 04317 04304 ISp.penrii 04263 04270 04283 lJafyes 0,16240 0,16286 0,16310 1 frakt pund 38,611 38,720 39445 SDR. (SérsL dráttan.) 40,4967 40,6111 414436 1 BHg. franki 0,6199 0,6216 INNLÁNSVEXTIR: Spari*|óð*bœkur____________________ 24,00% Sparis)ó6sreikningar m*ð 3ja mánaða upp*ögn Alþýöubankinn................ 27,00% Búnaóarbankinn............... 27,00% lönaöarbankinn11............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir31................ 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% m*ö 6 mánaöa upptðgn Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaöarbankinn1*............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir31................. 3140% Útvegsbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% nwi 12 mánaöa upp*ögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir31..................3240% Útvegsbankinn................ 32,00% maö 16 mánaöa upptögn Búnaöarbankinn................ 37,00% Innlánaakírtaini Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn.................. 3140% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verötryggðir reiknmgar mtðaö viö lánskjaraváitölu m*ö 3ja mánaöa upptögn Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% Iðnaöarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn................... 240% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% maö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 6,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn1!.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóöir3*................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávisana- og hlaupareikningar. Alþyöubankinn — ávisanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaöarbankinn................ 18,00% lönaöarbankinn................ 11,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Sparisjóðir................... 18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn..............19,00% Stjðmureikningar Alþýöubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán msö 3ja til 5 mánaöa bindingu lönaöarbankinn............... 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Útvegsbankinn................. 27,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur lönaöarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................. 29,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% ViXakAk I siulekanbana' ajotdo* LanoiDannans Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaletöretting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaöa fresti. Katkó-reikningur. Verzlunarbankinn tryggir aö innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Sparibék meö sérvðxtum hjá Búnaöarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betrl, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verðtryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Sparivettureikningar Samvinnubankinn.............. 27,00% Innlendir gjaldeyriareikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn.................8,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn........ .........8,00% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn............... 11,00% Landsbankinn........ ........13,00% Samvinnubankinn..... ....... 10,00% Sparisjóöir............-....8,50% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vestur-þýsk mðrk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.................4,00% Iðnaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn........ .........5,00% Samvinnubankinn..... .........4,00% Sparisjóöir....................4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn.... .........4,00% Danskar krónur Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn...... ........ 10A>% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn................10/»% Sparisjóöir................... 8,50% Útvegsbankinn.................10/10% Verzlunarbankinn..............10/10% 1) Mánaöarlega er borin saman ársávðxtun á verötryggöum og óverötryggðum Bómis- reikningum. Áunnir vextir veröa leiöréttir i byrjun næsta mánaöar, þannig aö ávðxtun veröi miðuð viö þaö reikningsform, sem hærri ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verótryggðir og geta þeir sem annaö hvort eru eidri en 64 ára eöa yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhrsyft i 6 mánuöi eöa lengur vaxtakjðr borin saman viö ávðxtun 6 mánaöa verðtryggðra reikn- inga og hagstæöari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir________31/10% Viöskiptavixlar Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% lönaöarbankinn............... 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Viöskiptabankamir.............32/10% Sparisjóöir.................. 32,00% Endurteljanleg lén fyrir innlendan markaö____________24/10% lán í SDR vegna útflutningsframl.940% Skuldabráf, almenn:----------------34/»% Vióskiptaskuldabrét:------------- 34,00% Samvinnubankinn------------------ 35,00% veroiryggo lan mioao vio lánskjaravttitöiu i allt aö 2'h ár..................... 4% lengur en 2'h ár..................... 5% Vanskilavextir-----------------------48% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84......... 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- að er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskukfabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. 'FACIT 4510: Ódýr, prentar 120 stafi á sek. Gengur við PC, BBC o.fl. tölvur. FACIT 4510N: Nótuprentari. Prentar 120 stafi á sek. Gengur við PC, IBM System 34/36/38 o.fl. tölvur. FACIT 4511: Prentar 160 stafi á sek. Gengur við PC o.fl. tölvur. FACIT 4512: Prentar 160 stafi á sek, 132 stafi í línu. Gengur við PC, IBM System 34/36/38 o.fl. tölvur. FACIT 4542: Prentar 250-535 stafi á sek. Gengur við ýmsar tölvur, t.d. PC, IBM System 34/36/38 o.fl. tölvur. Þátttakendur f „Saklausa svallaranum“. Leikfélag Þórshafnar: „Saklausi svallar- inn“ frumsýndur NÆSTKOMANDI föstudagskvöld, 22. þ.m., frumsýnir Leikfélag Þórs- hafnar „Saklausa svallarann" eftir Arnold & Bach í þýðingu Emils Thoroddsen. Leikritið, sem er gáskafullur gamanleikur, er um hvernig við- horf manna og framkoma gagn- vart venjulegum manni breytast þegar sá hinn sami verður skyndi- lega frægur. Leikarar eru 12. Með helstu hlutverk fara Árni Krist- insson, Sigfús Skúlason, Jóhanna Helgadóttir og Jónína Samúels- dóttir. Alls taka um 20 manns þátt i sýningunni. Næstu sýningar á „Svallaran- um“ verða í Þórsveri laugardag og sunnudag. Um aðra helgi eru svo fyrirhugaðar sýningar á Raufar- höfn og Vopnafirði. Leikstjóri er Sigurgeir Scheving og er þetta þriðja leikritið sem hann setur upp fyrir Þórshafnarbúa. (Cr frétUtilkrnnintfu.) Styðja baráttu HÍK MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi ályktun til birtingar: „Stjórn Félags Tækniskóla- kennara lýsir fullum og óskoruð- um stuðningi við baráttu Hins ís- lenska kennarafélags fyrir mannsæmandi kjörum. Stjórnin lýsir furðu sinni á tregðu stjórn- valda við að semja við fram- haldsskólakennara um sjálfsagða leiðréttingu á launakjörum, sem eru til háborinnar skammar. Það er ekki nóg að tala fjálglega um mikilvægi menntunar og fram- fylgja um leið launastefnu, sem er á góðri leið með að leggja skóla- kerfi landsins í rúst. Sú barátta, sem nú er háð, snýst um það, hvort halda eigi uppi raunverulegu skólastarfi í land- inu, eða láta láglaunastefnu þá, sem stjórnvöld hafa fylgt um all- mörg undanfarin ár, eyðileggja það, sem þegar er unnið. Barátta HÍK er barátta fyrir bættum kjörum allra háskóla- manna í þjónustu ríkisins. Stjórn Félags Tækniskólakenn- ara skorar á stjórnvöld að ganga nú þegar til samninga um kjör framhaldsskólakennara og tryggja þeim verulegar kjarabæt- ur strax. Ennfremur skorar stjórnin á fé- lagsmenn sina að fjölmenna á úti- fund HÍK þriðjudaginn 19. mars og sýna þannig samstöðu um þetta réttlætismál." Málfundafélag félagshyggjufólks: Fundur um fjölmiðlamálin MÁLFUNDAFÉLAG félagshyggju- félks heldur fund um fjölmiðlamálin á Hótel Hofi við Rauðarárstíg mið- vikudaginn 20. mars nk. kl. 20.30. Á fundinum verða málin reifuð og munu eftirtaldir leitast við að svara áleitnum spurningum: Páll Pétursson, alþingismaður. Staða útvarpslagafrumvarpsins, efni þess og niðurstaða, ef komin verður. Ævar Kjartansson útvarpsmaður. Möguleikar rikisútvarpsins og líklegar breytingar í samkeppni við einkaútvarpsstöðvar. Guðmundur Árni Stefánsson rit- stjóri. Fyrirætlanir félagshyggjufólks. Skjaldborg um ríkisútvarpið eða eigin útvarpsstöð? Að erindunum loknum munu þeir sitja fyrir svörum og leitast við að svara fyrirspurnum fund- armanna. (Fréttatilkynninx) Aðalfundur Hjúkrunarfélags íslands: Heitar umræður um kjaramál AÐALFUNDUR Reykjavíkurdeildar Hjúkrunarfélags íslands var haldinn 12. febrúar sl. í Hjúkrunarskóla ís- lands. Fundinn sóttu um 70 manns. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf.: kosning for- manns, stjórnar og fulltrúa deild- arinnar fyrir fulltrúafund HFl. í ársskýrslu fráfarandi stjórnar kom fram að starfið hefur verið líflegt síðasta starfsár. Þá voru á fundinum miklar og heitar um- ræður um kjaramál stéttarinnar. Stjórn félagsins skipa nú eftir- taldar: Dagbjört Bjarnadóttir, formaður, Hrafnhildur Baldurs- dóttir, varaformaður, Lilja Stein- grímsdóttir, ritari, Anna Soffía Guðmundsdóttir, gjaldkeri, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, með- stjórnandi. (Fréttalilkynninx.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.