Morgunblaðið - 19.03.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1985
51
Sannkall-
aður popp-
kokkteill
Hljóm-
plotur
Siguröur Sverrisson
Ýmsir flytjendur.
Lög úr kvikmyndinni Teachers.
Capitol/Fálkinn.
Nú orðið má eiginlega segja,
að engin sé kvikmynd án tónlist-
ar. Auðvitað hefur tónlist verið
samin við kvikmyndir svo lengi
sem elstu menn muna en það er
ekki fyrr en nú allra síðustu ár-
in, og þó einkum síðustu 18 mán-
uði, að grípandi popptónlist er
talin engu síður mikilvæg en úr-
valslið leikara ef mynd á að
heppnast vel.
Dæmi um þetta eru ótrúlega
mörg og nægir að nefna myndir
á borð við Rafdrauma (Electric
Dreams), Söguna endalausu
(Never Ending Story), sem báðar
voru sýndar hérlendis um jólin.
Báðar voru dæmigerðar afþrey-
ingarmyndir sem státuðu af
tónlist sem sló í gegn.
Samvinna af þessu tagi skilar
sér venjulega mjög vel, bæði
fyrir sjálfa myndina svo og tón-
listina. Venjulega er tónlistin
gefin út á plötu nokkru áður en
myndin er send á markað og
myndin þannig kynnt um leið og
tónlistin er leikin. Oft er tónlist-
in fallin í gleymskunnar dá, (það
þarf ekki nema nokkrar vikur til
í hinum hraða heimi popptón-
listarinnar), þegar myndin kem-
ur svo á markað og þá er það hún
sem vekur að nýju athygli á
tónlistinni og plöturnar seljast á
ný. Gott dæmi um slíkt hér
heima er myndin Purple Rain.
Ekkert veit ég um kvikmynd-
ina Teachers annað en þar fara
nokkrar stórstjörnur með lyk-
ilhlutverk, m.a. Nick Nolte, en
hitt er víst, að tónlistin ein á
eftir að draga mig að því kvik-
myndahúsi, sem hún verður tek-
in til sýninga. Sannast sagna
minnist ég vart eins skemmti-
legs samansafns tónlistar úr
kvikmynd í háa herrans tíð. Hér
eru undir sama þaki ZZ Top, Bob
Seger, Freddie Mercury, Motels,
38 Special og Joe Cocker svo
dæmi séu nefnd og meginþorri
laganna er mjög áheyrilegur svo
ekki sé meira sagt. Eg verð afar
undrandi ef þessi kokteill á ekki
eftir að slá í gegn þegar myndin
verður tekin til sýninga hérlend-
is.
Bingó Bingó
í Glæsibæ
í kvöld kl. 19.30
Aöalvinningur 25.000. Næsthæsti vinningiur
12.000. Heildarverömæti yfir 100.000.
Stjómin.
^Ljósastofa JSB
Bolholti 6, 4. hæd, sími 36645
Hjá okkur skín sóiin allan daginn
Nýtt frá Sontegra!
★ Nýjar 25 mín. perur frá Sontegra.
★ Hár A geisli, lágmarks B geisli.
★ Hámarksbrúnka — lágmarks roöi.
■k Sturtur — sauna.
★ Sjampó og boddíkrem getur þú keypt
í afgreiöslu.
★ Handklæöi fást leigö.
★ Tónlist viö hvern bekk.
★ Öryggi og gæöi ávallt í fararbroddi hjá
alla daga
JSB
Kynningarverö út mars 10 tímar kr. 700.
Tímapantanir í síma 36645. Verið velkomin.
Athugiö einnig opiö
á sunnudögum.
hefur vakið
verulega athygli venjulegra gesta
— enda engin furöa því drengur-
inn er hinn furöulegasti.
Waller er dæmigeröur götuleikari
eins og þeir gerast bestir á stræt-
um stórborganna — hann hefur
m.a. komió fram á Hilton- og
Sheraton-hótelunum viða um
heim og slegió í gegn.
Waller hefur veriö likt viö Alice
Cooper og Houdini enda fremur
hann hin ólíklegustu brögö í létt-
um og alvarlegum tónum.
Komiö og sjáiö listamanninn J.J.
Waller — það er þess viröi.
Klassískt kvöld
í Amarhóli
Reiknivélar
Fyrsta flokks vélar
á skrifstofuna
á góðu verði
Teg. 1015
Teg. 1030
Teg. 1230
Teg. 2000
NON HF.
kr.: 3.560
kr.: 4.680
kr.: 5.280
kr.: 7.950
Hverfisgötu 105 S. 26235
nk. miðvikudagskvöld
Marakvartettinn
leikur kammertónlist undir borðhaldi. Nýr stór-
kostlegur sérréttaseðill.
*
I Koníaksstofunni
eftir ljúffengan kvöldverð
er notalegt að setjast í
Koníaksstofuna og hlusta
á fallegan söng sópran-
söngkonunnar Höllu S.
Jónasdóttur. Halla S.
Jónasdóttir stundaði
söngnám hjá Sigurði
Demetz Franzsyni undan-
farin ár og tekur lokapróf
frá Nýja tónlistarskólan-
um í vor. Undirleikari er
Vilhelmína Ólafsdóttir.
Meö ósk um aö þiö eigiö ánœgjulega kvöldstund.
ARMARHÓLL
Á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu.
Boröapantanir í síma 18833.
.......—