Morgunblaðið - 04.04.1985, Side 9

Morgunblaðið - 04.04.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 B 9 seiðandi sólskinseyjan HA mmmmm !! Hvers vegna Mallorka?^ Mallorka, úti fyrir ströndu Spánar, i safirbláu Miðjarðarhafinu býður þér hvild og frið, kjósirðu það. Hún geymir lika óteljandi möguleika til skemmtana, hverju nafni sem þær nefnast. Hún þýr yfir menningarlegu, sögulegu gildi fyrir þá sem heillast af nýjum kynnum og leyfa fróðleiksfýsninni að ráða ferðinni. — Þaö er ekki að ástæðulausu að fjöldi ánægðra viðskiptvina ATLANTIK kýs Mallorka, ár eftir ár. Reyndu Mallorka- Þú iðrast í íyssS''í fráVtf ti: liorKa Flug 09 “'L'X - 3 \ bí' .19.900. þess ekki: Fararstjóm Meöalhiti Jan Feb Mars Apr Loft 15 16 Vatn 15 15 18 15 20 16 Mai 23 20 Juni 26 24 Juh 29 27 Ag 29 27 Sept Okt Nov Des 27 23 19 17 24 21 20 15 Royal Torrenova íslenskir fararstjórar ATLANTIK taka á móti farþegum á flugvelli Palma-borgar, en þangað erflogið með beinu leiguflugi, sem tekur rétt rúmarfjórar klukkustundir. Fararstjórar fylgja farþegum til gististaðanna og eru stöðugt innan seilingar til aö sinna hvers kyns fyrirgreiðslu, sem farþegar æskja. ATLANTIK býður fjöl- breyttar skoðunarferðir fyrir þá, sem þess óska og að sjálfsögðu er einnig íslensk fararstjórn i þeim ferðum. Kannaöir eru glæsilegir næturklúbbar, farin ferö uþþ i fjalllendi eyjarinnar, merkilegir sögustaðir skoðaðir, siglt, farið i dýragarð og skotist i grísaveislu, svo nokkuö sé nefnt. Staðsett við hina sivinsælu Magaluf- strönd, býöur þetta ibúðahótel upp á flest það í nágrenni sinu, sem hugurinn 9 5 Royal Jardin * I ■■ erstórtogglæsilegtíbúðahótel, 061 marsemstendurvið ströndinaí Santa Ponsa. Ferðir eldri borgara Lagt verður af stað þann 17. april og dvalið til 6. maí þ.e. tuttugu daga En einnig gefst kostur á lengri dvöl frá 17. april- 27. mai eðafjörutiu og tveggja daga ferð. Sælurikur sumarauki það! r» *» HH • » _ m — tm * m» m «* m m m ***: ?f«; mt' m m * Z. I* * * am am "jML SKemmtanastjóri í þessum feröum veröur Hermann Ragnar Stefánsson. Með i förinni verður islenskur fararstjóri og hjúkrunar- fræðingur, en við vonum i lengstu lög, að hjúkrunar- fræðingurinn verði verkefnalaus, þvi velliðan farþeganna er helsta keppikefli ATLANTIK. — En við sendum hana með, svona til vonar og vara. Royal Playa de Palma Þetta stórfallega ibúðahótel stendur við slétta Arenal ströndina, sem breiðir úr sér tandurhrein og hvít, svo langt sem augað eygir. Fjölskylduferð: og 'S. 17. aprfl Sumarauki. Valkostir FRÍTT fyrir börn maí. 20 dagar, 22 dagar, eða 42 dagar. að 6 ára aldri! Munið 50% Bamaafsláttinn! Brottför: 3vikurfrá kr.23.800.- Lengi getur Gott verð batnað! 2 í gistingu. . UmtX)ó a Islandi fyrtr \ DINERSCLUB INTERNATIONAL r»Tcovm JJ^juní^ ^r~ ■J 9. ágúsf ^l-oírtober— FERÐASKRIFSTOFA, IÐNAÐARHÚSINU HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.