Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRlL 1985 B 29 Ingrid var skátahöfðingi og vann mikið með dönskum skátum. Sorgin sótti Ingrid heim er Friðrik konungur féll frá. Myndin er tekin við jarðarforina f Hróars- keldu-dómkirkju. Með sonarsonunum, Joakim prinsi og Friðriki krónprinsi. 1947 varð Friðrik konungur og fimm árum síðar fóru þau Ingrid í heimsókn til Grenlands. Hér eru konungshjónin með detrum sínum þrem, Önnu Maríu, síðar drottningu í Grikklandi, Benediktu og Margréti Danadrottningu. mmSml Stööugt fjölgar nýjum tækium sem tekin eru í notkun a skrifstofum í dag. Skiáir, einkatölvur og margs konar annar tölvuDÚnaður eru hvarvetna. Þegar þessi nýja tækni er tekin í notkun er nauösyn- legt aö hafa heilsteypta áætlun um hvaö og hvernig eiqi aÖ tölvuvæða. Einnig er nauösynlegt að margir hafi aögang að sömu upplýsingum og að auka upplýsingastreymi milli manna og kerfa. Því er þörf fyr|r stjórnendur að átta sig á hvað hin nýja tækni svo sem nærnet (LAN) og nýtt hlutverk innanhússsímkerfa hefur í tör með sér. Ef takast á að auka framleiðni skrifstofunnar og gera hana samkeppnisfærari verður að breyta fyrri nefðbundnum aðferðum sem skrifstofurnar hafa verið reknar með undanfarin 50 ár. EFNI Á NÁMSKEIÐINU ERU M.A.: Undirbúningur tölvuvæðingar • Einkatölvur • Ritvinnslukerfi • Samskiptamöguleikar • Nærnet (Local Area Networks) • Annar tölvubúnaður • önnur tæki/tækni en tölvu- búnaður • Valbúnaður • Gangsetning • Framtíðin. NOKKRAR ALMENNAR SPURNINGAR SEM þátttakendur GETA SVARAÐ AÐ NAMSKEIÐI LOKNU: • Hvernig má bæta afköst með skrifstofusjálf- virkni? • Hvernig á að hefjast handa við tölvuvæðinguna? • Hvað hentar mer best? • Hvernig samræmist skrifstofusjálfvirkni hefð- bundinni gagnavinnslu? • Hvaða netkerfi eru fáanleg til tengingar við fjarlægari skrifstofur (útibú)? • Þarf að endurskipuleggja hin daglegu störf á skrifstofunni við tölvuvæoinguna? • Er hin nýja tækni nógu areiðanleg og nógu hagkvæm? • Héíur kerfið sem valið verður stækkunarmögu- leika? • Eru starfsmenn og stjórnendur hæfir til að aðlaga sig breytinaunni? Hvaða áhrif Leiðbeinandi: Don J. Wessels. Staður og tími: Hótel Esja, 2. hæð, 17.-19. apríl kl. 9-17. TILKYNNIÐ PÁTTTÖKU í SÍMA 82930 STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS ilSiazax)23 hefur ný símatækni á skrifstofuna?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.