Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 32
32 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRfL 1985 HVAD ERAD GERAST UM Draumur á Jóns- messunótt Leikritið verður sýnt I kvöld og hefst klukkan 20.30. Þetta er jafn- framt siöasta sýning fyrir páska hjá Iðnó, en fyrsta sýning eftir páska á leikritinu veröur miövikudaginn 10. aprfl. Leikritiö fjallar um elskendur sem meinaö er að eignast, en ýmislegt getur jú gerst þegar álfar og aðrar kynjaverur skerast I leikinn og þaö á sjálfri Jónsmessunótt. Leikritiö Gisl veröur sýnt 11. aprll næstkomandi. Þaö veröur 80. sýn- ing á þessu verki. Alþýðuleikhúsið: Klassapíur .Top girls" eöa „Klassapiur verö- ur sýnt f Nýlistasafninu I kvöld og á annan i páskum klukkan 16.00. Þá veröur leikritiö sýnt eftir páska fimmtudaginn 1 l.aprll og hefst sýn- ingin þá klukkan 20.30. í leikritinu er fjallaö um mannleg örlög og leiða þar saman hesta sína fulltrúar allt frá 9. öld og til vorra daga. Leikstjóri er Inga Bjarnason en aöstoöarleikstjóri er Elfa Glsla- dóttir. Fáar sýningar eftir. Bæjarbíó: Rokkhjartað slær Leikfélag Hafnarfjaröar hefur nú sýnt söngleikinn Rokkhjartaö slær, fimm sinnum, sem saminn var ( hóp- vinnu af Leiksmiðju Leikfélags Hafn- arfjarðar. Leikur þessi gerist á fimmta ára- tugnum og þaö er veriö aö æfa fyrir árshátlö i framhaldsskóla nokkrum. Fyrst eru kennararnir allsráöandi um efnisval, en smám saman laka nem- endur völdin i sínar hendur og rokksveiflan hefst. Sýningar á söngleiknum veröa yf- ir páskana sem hér segir: A laugar- daginn klukkan 20.30 og á annan i páskum á sama tfma. Þjóðleikhúsið: Dafnisog Klói Þjóðleikhúsiö og íslenski dans- flokkurinn sýna ballettinn Dafnis og Klói eftir Nönnu Ólafsdóttur ( kvöld, skfrdagskvöld. Þetta er fyrsti heilskvöldsballett- inn sem islenskur danshöfundur semur. Tónlistin er eftir Maurice Rav- el, en Sigurjón Jóhannsson geröi leikmynd og búninga. Meö aöalhlutverk fara Einar Sveinn Þóröarson, Katrln Hall, Hel- ena Jóhannsdóttir, Birgitte Heide, Guörún Pálsdóttir, Auöur Bjarna- dóttir, Asdís Magnúsdóttir, Guö- munda Jóhannesdóttir, Jónas Tryggvason og Anthony Karl Greg- ory. Kardemommu- bærínn ( kvöld og á annan i páskum veröa sýningar klukkan 14.00 báöa dagana á barnaleikritinu Karde- mommubænum eftir Thorbjörn Egn- er. og piur Sýningum fer nú fækkandi á þessum söngleik eftir Frank Loesser, Jo Swerling og Abe Burrows I leik- stjórn Kenns Oldfield og Benedikts Arnasonar. Næsta sýning verður aö kvöldi annars i páskum. Valborg og bekkurinn Nýjasta sýning Þjóöleikhússins á Litia sviöinu er danska leikritiö „Val- borg og bekkurinn" eftir Finn Methl- ing. Sýning á þvl veröur ( dag og á ^ annan I páskum og hefjast þær klukkan 16.00 slödegis. Leikfélag Akureyrar: Edith Piaf Söngleikurinn Edith Piaf veröur sýndur i kvöld, á laugardagskvöldiö Tans Christiansen við eitt af verkum sínum. Morgunblaðið/Júlfus Hveragerði: Hans Christiansen opnar málverkasýningu Hans Christiansen opnar sýningu á tæplega 30 vatnslitamynu- um í Safnaðarheimili Hveragerðiskirkju í kvöld klukkan 20.00. Svningin, sem er 9. einkasýning listamannsins, verður opin í kvöld frá klukkan 20.00 til 22.00 og síðan daglega frá 14.00 til 20.00, en henni lýkur að kvöldi annars páskadags. MorgunblaAiA/Sig. Jónsson Helga Guðmundsdóttir og Ólína Stefánsdóttir við undirbúning að myndlistarsýningu Myndlistarfélags Árnessýslu ásamt formanni fé- lagsins, Pétri Sigurðssyni. Selfoss: Myndlistarsýning MA Helfossi, 26. mars. MYNDLISTARFÉLAG Árnessýslu heldur sína árlegu myndlistarsýn- ingu í Safnahúsinu á Selfossi dagana 30. mars til 8. aprfl. Þetta er fjórða sýning félagsins og verður án efa fjölbreytt. Hún verður opin sýningardagana kl. 14—22. Myndlistarfélag Árnessyslu var stofnað 1980 af áhugafólki um myndlist og eru í félaginu bæði þeir sem fást við að mála og teikna og þeir sem vilja hitta áhugafólk og ræða um myndlist. Starfsemi félagsins í vetur hefur verið með þeim hætti að haldnir hafa verið fundnir hálfsmánaðarlega, í námskeiðsformi þar sem Svava Sigríður Gestsdóttir hefur leiðbeint fólki um með- ferð vatnslita og acryl-lita. Fyrsta sameiginlega sýning félagsmanna var 1981. Sýningarn- ar hafa alltaf verið vel sóttar og sem dæmi má nefna að í fyrra sóttu páskasýningu félagsins rúmlega 700 manns. Formaður fé- lagsins er Pétur Sigurðsson. Sig. Jóns. og á annan i páskum klukkan 20.30 (samkomuhúsi Akureyrar. Söngleikurinn fjallar um llf og listir söngkonunnar Edith Piaf. Meö aðal- hlutverk fer Edda Þórarinsdóttir en leikstjóri er Sigurður Pálsson. LIST Norræna húsið: Klæöi og skart Fyrir skömmu opnaöi sýning I anddyri og bókasafni Norræna hússins á Kalevala-hefð i klæðum og skarti. Kalevala-sýningin kemur hingað frá Finnlandi og er þar rakin saga kvenbúninga og skarts, sem fundist hefur I fornum finnskum gröf- um og áhrif þess á gerö skartgripa I Finnlandi fram til vorra daga. Sýn- ingin stendur til 12. apríl. Dönsk grafík Fyrir nokkru var opnuð dönsk graffksýning (sýningarsölunum. Sýningin kemur hingaö frá Arós- um og er hún úrval úr farandsýn- ingu, sem er á ferð um Norðurlönd. Þar sýna 49 listamenn myndir slnar á vegum danska Grafikfélagsins og Árhus Kunstforening af 1847. Sýn- ingunni lýkur 8. apríl. Norræna húsiö veröur opiö yfir páskana sem hér segir: i dag, skfr- dag, verður bókasafnið opið frá 14.00 til 17.00, kafíistofan opin frá 12.00 til 18.00 og sýningarsalurinn opinn frá 14.00 til 19.00. Föstudaginn langa veröur Nor- ræna húsiö lokað. A laugardaginn verður bókasafn- iö lokaö, kaffistofan opin frá 12.00 til 18.00 og sýningarsalurinn opinn frá 14.00 til 19.00. A sunnudag, páskadag, er lokað en á annan I páskum er opið eins og á venjulegum sunnudögum. Snæfellsnes: Málverkasýning Bjarni Jónsson opnar málverka- sýningu I Grunnskólanum Ólafsvik i dag, 4.april, klukkan 14.00. Sýningin veröur opin frá 14.00—22.00 daglega fram á ann- an í páskum. Á sýningunni eru teikn- ingar, vatnslitamyndir og ollumál- verk um þjóölegt efni. Kjarvalsstaðir: Afmæiissýning TextíHélagsins Textílfélagiö stendur fyrir sam- sýningu nú um þessar mundir á verkum félagsmanna á Kjarvalsstöö- um. A sýningunni, sem haldin er i tilefni 10 ára afmælis félagsins, eru 87 verk eftir 29 félagsmenn. Verkin eru af ýmsurn toga, og má nefna vefnaö, tauþrykk, prjón og skúlptúr úr ýmiss konar trefja- og þráöefnum. Textflsýning Fyrir nokkrum vikum var opnuð yfirlitssýning á Kjarvalsstöðum á verkum finnsku listakonunnar Doru Jung (1906—1980) í austursal. Þetta eru textllverk og er sýningin hingaö komin fyrir tilstuölan Lista- safnsins f Helsingfors og finnska menntamálaráöuneytisins. Sýningin er opin daglega frá klukkan 14 til 22 fram yfir páska- helgina. Háholt, Hafnarfirði: Málverkasýning Jón Gunnarsson listmálari opnaöi sfna 17. málverkasýningu um siö- ustu helgi I Háholti, Dalshrauni 9b I Hafnarfiröi. A sýningunni eru 82 verk unnin með ollu og vatnslitum. Myndefniö er aöallega frá sjávarsiöunni en einn- ig eru landslagsmyndir. Jón hefur tekiö þátt I mörgum samsýningum heima og erlendis. Sýningin verður opin daglega frá klukkan 14.00 til 22.00 og lýkur henni sunnudaginn 14.aprfl. Gallerí Langbrók: Teikningar Rúna (Sigrún Guðjónsdóttir) opnaöi sýningu I Gallerl Langbrók sl. laugardag. Rúna hefur haldið einkasýningar og tekið þátt ( mörgum samsýning- um bæöi innan lands og utan. A siöari árum hefur hún unnið flest myndverk sin i steinleir og postulin, en aö þessu sinni sýnir hún teikn- ingar, flestar unnar á japanskan pappír og einnig smámyndir, málað- ar meö akryllitum. Siöastliöin tvö ár hefur Rúna veriö I hópi þeirra 24 listamanna sem standa aö Gallerl Langbrók. Sýning- in er opin frá 12.00 til 18.00 alla virka daga og frá 14.00 til 18.00 um helgar. Henni lýkur 14. aprfl næst- komandi. Djúpið: Mátverkasýning Roberto Bono er meö málverka- Einar Þorláksson sem heldur sýningu um þessar mundir í Gallerí íslensk list. Gallerí íslensk list: Einar Þorláksson með málverkasýningu Listmálarinn Einar Þorláksson opnaöi málverkasýningu í Gall- erí íslensk list, Vesturgötu 17, fyrir skömmu. Á sýningunni eru 24 akrýl-myndir og eru þær allar til sölu. Þetta er áttunda einkasýning Einars en hann sýndi fyrst árið 1962 í Listamannaskálanum í Reykjavík. Tvisvar hefur hann haldið sýningar í Norræna húsinu, síðast árið 1982. Hann hefur einnig tekið þátt i fjölda samsýninga. Einar er formaður List- málarafélagsins. Sýningin verður opin í dag, á morgun, laugardaginn, á páska- dag og annan í páskum frá 14.00 til 18.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.