Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 44
44 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRJL 1985 icjo^nu' ípá w HRÚTURINN klil 21. MARZ-19.APRfL VaraAn þig á mjúkmálu fólki i dag. Þaó meinar annað en þai lctnr f Ijón. Vertu skarpur og sjáóu f gegnum klekina. Taktu þaó róiega f krttld og horfóu á njónvarpió. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þetta veróur rólegur dagur og jafnvel gvolítió leióinlegur. Taktu ekki neinar stórar ákvaróanir í dag þaó gæti komió þér f koll seinna meir. Stundaðu líkamsrekt í kvttld. TVÍBURARNIR ÍSSS 21. MAl—20. JÚNl Þar sem veórió er sæmilegt í dag notaóu þá daginn til úti- veru. Gettu betur aó mataræói þfnu ella mun svolítið gerast sem þú hefur ekki áhuga á. Skokkaðu í kvttld. jjffð KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÚLl Rejndu að sinna skjldustörfun- am þó aó þér finnist þau hund- leióinleg. Illu er best aflokió. Geróu svo eitthvaó upplífgand og spennandi f kvttld meó fjðl- skjldu þinni. UÓNIÐ 23. JÚLl—22. ÁGÚST Þú ættir aó Ijúka þeim verkefn- um sem á þér hvíla áóur en þú tekur þér fyrir hendur ný verk efni. Þetta er góóur dagur til feróalaga meó fjölskyldunni. MÆRIN W3h 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Þetta veróur mjög leiðinlegur dagur. Mörg leióinleg verkefni veróa að klárast i dag. Láttu smámunasemi jHrmanns þíns ekki fara f taagarnar á þér. VFl| VOGIN PTiSi 23. SEPT.-22. OKT. Þetta er mjög góður dagur til skapandi verka. Gins munu tómstundir veita þér mikla ánægju ef fjölskyldan fær að taka þátt f þeim. f'aróu út aó skemmta þér í kvtfld. DREKINN 2S.OKT.-21.NÓV. Borgaóu gamlar skuldir í dag, áðor en þú lendir illa f þvf. Reyndu aó hafa samband vió gamlan vin þinn sem þú hefur ekki hitt lengi. Geróu fjárhags- áætlun. BOGMAÐURINN £SJi 22. NÓV.-21. DES. Fjármálin eru ekki upp á þaó besta eins og aó undanförnu. Rejndu aó fá lán hjá ættingjum þínum þeir munu áreiðanlega hjálpa þér. Ejddu kvöldinu meó fjölskjldunni. STEINGEITIN 22.DES.-I9.JAN. Gott skap getur bætt upp leióin- legt lundarfar maka þfns. Maki þinn er mjög pirraóur um þessar mundir en rejndu að láta þaó ekki spilla fjrir þér. Faróu einn út f kvtfld. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FER Taktu hTinu létt og láttu leióin- leg skjldustörf ekki hafa áhrif á þig. Gefóu maka þfnum góðan tíma og athjgli, hann á þaó svo sannarlega skilió. Vertu heiraa í kvöld. { FISKARNIR 19 FER-20 MARZ Ekki þiggja ráð af neinum nema þeim sem þú trejstir og hafa fullkomió vit á máíunum. Rejndu aó vera ekki óþolin- móóur og haltu þig vió staó- rejndir f ákveónu máli. X-9 F cc##/óam . tov? AP 7X/ÍA At> STAXA/e, pRÁTT FYPi VAR//A&/Í -RORÞ ’Á DRfPA ’f/fí P/&- 'ý CKFS/Distf BULLS i DÝRAGLENS EF E 6 ^ <S/€FI FULLT AF PENING UMf HVAP MyNDI RE)(J QEI?A \ADpk Ýj LJÓSKA APEIH S/A& ~ I 105-00 JMST pEK THMMI ICIJBJI ::::::: i \jwiwii jcwrii SMÁFÓLK Mig langar til að teikna Teiknaðu bara hálft hjarta. hjarta á kærustukort, en ég kann það ekki. Og núna skaltu brjóta það saman áður cn blekið þorn- ar... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það skipti sköpum f hvorri hendinni fjögurra hjarta geimið var spilað i síðasta spilinu í leik Urvals og Þórar- ins Sigþórssonar: Norður ♦ D4 ¥ KD1087 ♦ Á2 ♦ ÁK87 Vestur Austur ♦ ÁG7 ♦ 8653 ♦ 3 ♦ Á962 ♦ G98743 ♦ K6 ♦ G93 ♦ 1062 Suður ♦ K1092 ♦ G54 ♦ D105 ♦ D54 í lokaða salnum vakti örn Arnþórsson í norður á einu Bláu laufi, Guðlaugur R. Jó- hannsson i suður svaraði kerf- isbundið á einu hjarta, sem sýnir sex eða fleiri punkta en minna en þrjú kontról. Þeir fetuðu sig síðan hægt og rólega upp í fjögur hjörtu, spiluð í suður. Þórarinn í vestur spilaði út tígli, og austur, Guðm. Páll Arnarson, átti fyrsta slaginn á tígulkóng og spilaði aftur tigli. Eftir þessa byrjun er ekki nokkur leið að vinna spilið, hjartanía austurs verður allt- af fjórði slagur varnarinnar. Örn spilaði trompkóngi, gefið, og trompi á gosann, aftur gef- ið, og enn trompi. Nú var drep- ið á ás, vestri spilað inn á spaða til að senda tígul til baka og hækka með þvf hjartaníuna í tign. Hinum megin vakti Þorgeir Eyjólfsson á einu hjarta á norðurspilin, og fékk síðan tig- ulkóng út gegn fjórum hjört- um. Þar með voru ellefu slagir öruggir. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á svæðamótinu í Montpelli- er í Frakklandi í marz kom þessi staða upp í skák franska alþjóðameistarans Andruet og hollenska stórmeistarans Van der Wiel, sem hafði svart og áttileik. 33. — Dxh2+! og hvítur gafst upp því hann er mát í næsta leik. Van der Wiel sigraði á mótinu og tryggði sér sæti á millisvæðamóti eftir harða baráttu við landa sinn Van der Sterren.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.