Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 52
52 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985
Skírdagur og 2. í páskum
Páskamynd 1985
í FYLGSNUM
HJARTANS
Ný bandarisk stórmynd sem hefur
hlotió frábærar viötökur um heim
allan og var m.a. útnefnd til 7
Óskarsverötauna. Sally Field sem
leikur aöalhlutverkiö hlaut Óskars-
verölaunin fyrir leik sinn I þessari
mynd.
Myndin hefst I Texas áriö 1935. Viö
fráfall eiginmanns Ednu stendur hún
ein uppi meö 2 ung börn og peninga-
laus. Myndin lýsir baráttu hennar fyrir
lifinu á timum kreppu og
svertingjahaturs.
Aöalhlutverk: Salty Field, Lindaay
Crouse og Ed Harria. Lelkstjóri:
Robert Benton (Kramer vs. Kramer).
Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10.
Hækkaö verö.
GHOSTBUSTERS
Bðnnuð börnum innan 10 ára.
Sýndkl. 2.30
Haakkað verö
B-SALUR
THE NATURAL
ROBEBT REDFORd]
_______5 A
NATUML
Sýnd kl. 7 og 9.20.
Haakkaö verö.
KarateKid
Sýnd kl.4.50.
Haakkaö verö.
LAUGARD. 5. APRÍL
PLACES IN THE HEART
Sýndkl.4.
KARATE KID
Sýnd kl. 2 og 4.
GHOSTBUSTERS
Sýnd kl. 2.
Ný amerisk stórmynd um krafta-
jötuninn Conan og ævlntýri hans.
Sýnd kl. 5 og 9.
2.1 páakum aýnd kl. 5 og 9.
ÁSÁSANNA
Bráöskemmtileg gamanmynd.
Sýndkl.3.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Frumaýnir Páakamyndina
Sérgrefurgröf
Hörkuspennandi og snilldarvel gerö.
ný. amerisk sakamálamynd I litum.
Myndin hefur aöeins veriö frumsýnd
i New York — London og Los Angel-
es. Hún hefur hlotiö frábæra dóma
gagnrýnenda, sem hafa lýst henni
sem einni bestu sakamálamynd
siöari tima. Mynd i algjörum sér-
flokki. — John Getz, Francea Mc-
Dormand. Leikstjóri: Joel Coen.
Sýnd kl. 5,7 og 9 akirdag.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10
annan páakadag.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
Barnaaýning kl. 3
Teiknimyndasafn
Sprenghlægilegar grínmyndir.
Gledilega páska!
LEiKFÉIAG
REYKJAVÍKIJR
SÍM116620
DRAUMUR Á
JÓNSMESSUNÓTT
í kvöld kl. 20.30.
Miövikudag kl. 20.30.
Laugardag 13. april kl. 20.30.
GÍSL
Fimmtudag 11. april kl. 20.30.
Sunnudag 14. april kl. 20.30.
Naast síöasta sinn.
AGNES - BARN GUÐS
Föstudag 12. april kl. 20.30.
Næst síðasta sinn.
Mióasala i Iðnó kl. 14.00-20.30.
Miöasalan lokuð föstudag,
laugardag, sunnudag og
mánudag.
Mióasalan verður opin þrióju-
dag 9. apríl kl. 14.00-19.00.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
KLASSAPÍUR
(i Nýlistasafninu).
NÆSTU SÝNINGAR
18. sýn. i dag fimmtudag, skir-
dag kl. 16.00.
19. sýn. mánudag 2. i páskum
kl. 16.00
20. sýn. fimmtudag 11. april kl.
20.30.
ATH.: sýnt f Nýlistasafninu
Vatnsstig.
ATH.: fáar sýningar
eftir.
Mióapantanir { sima 14350
allan sólarhringinn
Míóasala milli kl. 17-19.
¥_fr- 1, II
lljiÉwJ AöMILAd S/MI22140 0
Páskamynd 1985
VÍGVELLIR
Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd.
Myndin hlaut i siðustu viku 3
Óskarsverölaun. Aöalhlutverk: Sam
Waterson, Haing S. Ngor. Leikstjóri:
Roiand Jotfe. Tónlist: Mike Oldfield.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
OOLBY STEREO |
- Hækkaö verö -
Bðnnuö innan 16 ára.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Kardemommubærinn
i dag kl. 14.00. Uppsalt.
2. páskadag kl. 14.00. Uppselt.
fimmtudaginn 11. april kl.
15.00.
Dafnis og Klói
4. sýning i dag kl. 20.00.
Hvít aögangskort gilda
5. sýning fimmtudag 11. april kl.
20.00.
Gæjar og píur
2. páskadag ki. 20.00.
föstudaginn 12. april kl. 20.00.
Litla sviöiö:
Valborg og bekkurinn
i dag kl. 16.00.
2. páskadag kl. 16.00.
fimmtudaginn 11. april kl. 20.30.
Vekjum athygli á eftirmiö-
dagskaffi i tengslum viö sfö-
degissýninguna á Valborgu og
bekknum.
Miðasala i dag frá 13.15 - 20.00
Simi 11200.
Míðasala lokuö föstudaginn
langa, laugardag og páskadag,
veröur opnuö kl. 13.15 2.
páskadag.
Gleöilega páska
BÆJARBÍÓ
AÐSETUR LEIKFÉLAGS HAFNARFJARÐAR
STRANDGOTU 6 - SlMI 50184
6. sýning: Laugardaginn 6. aprll kl.
20.30
7. sýning: Mánudaginn 8. aprll kl.
20.30.
SÍMI 50184
MIÐAPANTANIR ALLAN
SÓLARHRINGINN
^\yglýsinga-
síminn er 2 24 80
Salur 1
Sýningar skírdag
og 2. í páskum
Páskamyndin 1985
Frumsýning é bestu gamenmynd
seinni ára:
Lögregluskólinn
Tvimælalaust skemmtilegasta og
frægasta gamanmynd sem gerö
hefur veriö. Mynd sem slegiö hefur
öll gamanmyndaaösóknarmef par
sem hún hefur veriö sýnd.
Aöalhlutverk: Sfeve Gultenberg,
Kim Cattrall.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
ial. taxti.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 2
Bðnnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 2.45,5,7.30, og 10.
Hækkað verO.
FRUMSÝNIR
PÁSKAMYNDINA1985
Skammdegi, spennandi og mðgnuö
ný islensk kvikmynd frá Nýtt IH el.,
kvikmyndafélaginu sem gerói hinar
vinaælu gamanmyndir „Nýtt lff“ og
„Dalalir.
Skammdegi fjallar um dularfulla
atburöi á afskekktum sveitabæ pegar
myrk öfl leysast úr læóingl.
Aöalhlutverk: Ragnheiöur Áma-
dóttir, Maria Siguröardóttir, Eggart
Þoriaifaaon, Hilmar Siguröaaon,
Tómaa Zðega og Valur Glalaaon.
Tónlist: Lárua Grimaaon.
Kvikmyndun: Ari Kriatinaaon.
Framleiöandi: Jón Hermannaaon.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
Sýnd f 4ra rása
nni OOLBYSTEREO |
Lokað I dag 4. aprfl.
Sýnd 2.1 páakum
kl.3,5,7,9.
Sýnd priöjudag
kl.5,7,9.
Salur 3
Frjálsar ástir
Mjðg djðrf og skemmtlleg kvikmynd
I lltum.
kal. texti.
Bðnnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Nýtt teiknimyndasafn
Sýndkl.3.
FRUM-
SÝNING
( Tónabíó
frumsýnir í day
myndina
Sér grefur gröf
Sjá nánar auyl ann-
ars staðar í blaðinu.
LAUGARÁS
D 1 Simsvari 1 32075
SÝNINGAR Á 2. PÁSKADAG
SALURA
DUNE
D U N E
Ný mjög spennandi og vel gerö mynd,
gerö eftir Pók Frank Herbert, en hún hefur
selst i 10 milijónum eintaka. Taliö er aö
George Lucas hafi tekiö margar hug-
myndir ófrjálsri hendi úr þeirri bók, viö
gerö Star Wars-mynda sinna. Hefur mynd
þessi veriö kölluó heimsspekirif visinda-
kvikmynda.
Aöalhlutverk: Max Won Sydow, Josa
Ferrer, Fran Caaca Annis og
poppstjarnan Sting.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað varó.
SALURB
FYRSTYFIR STRIKIÐ
Splunkuný
bílamynd, byggö á
sannsögulegum at-
buröum um stúlku
sem heilluö var af
kappakstriogvarö
meöal þeirra
fremstu i þeirri
iprótt.
Aðalhlutverk: Bonnie Bedelia og Baan
Bridgas.
Sýndkl.5,7,9 og 11.
SALURC
REAR WINDOW'
Endursýnum þessa frábæru mynd
meistara Hitchcocks.
Aóalhlutverk: Jamea Stewart og Grace
Kefly.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Gleðílega páska I