Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 58
58 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 DÓMKIRKJAN: Skírdag: Messa kl. 11.00. Altarisganga. Sr. Hjalti Guömundsson. Kirkjukvöld Bræörafélagsins kl. 20.30. Föstudaginn langa: Messa kl. 11.00. Ingibjörg Guöjónsdóttir sópransöngkona syngur einsöng. Dómkórinn flytur þekkt kórverk. Flutt veröur hugleiöing og litaní- an sungin. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 14.00. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Póskadag: Hátiöar- messa kl. 8.00 árd. Sr. Hjalti Guömundsson. Hátíöarmessa kl. 11.00. Sr. Þórir Stephensen. Stólvers í báöum messunum: Páskadagsmorgunn eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ein- söngvarar: Elín Sigurvinsdóttir, Elísabet Waage og Halldór Vil- helmsson. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friö- riksson. Skírnarmessa kl. 14.00. Sr. Þórir Stephensen. Annan péakadag: Ferming og altaris- ganga kl. 11.00. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Ferming og altaris- ganga kl. 14.00. Sr. Þórir Steph- ensen. L AND AK OTSSPÍT ALI: Páska- guösþjónusta annan páskadag kl. 11.00. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Þórir Steph- ensen. HAFNARBÚDIR: Páskaguös- þjónusta kl. 15.00 á páskadag. Organleikari Birgir Ás Guö- mundsson. Sr. Þórir Stephensen. ÁRB/E JARPREST AK ALL: Skír- dag. Guösþjónusta meö altaris- göngu í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 20.30. Föstu- daginn langa: Guösþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 14.00. Litanían flutt. Páska- dag: Hátíöarguösþjónusta í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 8.00 árd. Barna- og fjöl- skylduguösþjónusta á sama staö kl. 11.00 árd. Annan páskadag: Fermingarguösþjónusta í Safn- aöarheimili Árbæjarsóknar kl. 11.00 árd. Organleikari Jón Mýrdal. Miövikud. 10. apríl, altar- isganga fyrir fermingarbörn ann- ars páskadags og vandamenn þeirra kl. 20.30. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Skírdag: Guösþjónusta og altarisganga kl. 20.30. Föstudaginn langa: Há- tíöarguðsþjónusta kl. 14.00. Nýr hökull, teiknaöur af Unni Ólafs- dóttur og saumaöur af Ásdísi Jakobsdóttur, tekinn í notkun. Ennfremur veröur nýtt pípuorgel, sem kirkjan hefur eignast, tekiö í notkun. Páskadag: Hátíöarguös- þjónusta kl. 8.00 árd. Annan páskadag: Ferming og altaris- ganga kl. 14.00 HRAFNISTA: Skírdag: Guös- þjónusta og altarisganga kl. 14.00. ÞJÓNUSTUÍBÚDIR fyrir aldraöa viö Dalbraut. Föstudaginn langa: Hátíöarguösþjónusta kl. 15.30. KLEPPSSPÍT ALI: Páskadag: Hátíöarguósþjónusta kl. 10.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Föstudaginn langa: Bænaguös- þjónusta í Breiöholtsskóla kl. 14.00. Páskadag: Hátíöarmessa í Breiöholtsskóla kl. 14.00. Annan páskadag: Fermingarmessa i Bústaöakirkju kl. 13.30. Organ- leikari Daniel Jónasson. Sr. Lár- us Halldórsson. BÚST AÐAKIRK JA: Skírdag: Messa og altarisganga kl. 20.30. Föstudaginn langa: Guósþjón- usta kl. 14.00. Litanían flutt. Páskadag: Hátíöarguösþjónusta kl. 8.00 árd. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir prédikar. Skirn- armessa kl. 14.00. Hátiöarguös- þjónusta kl. 17.00. Ath. breyttan messutíma vegna sjónvarpsút- sendingar. Einsöngur: Ingibjörg Marteinsdóttir. Hljóöfæraleikar- ar: Lárus Sveinsson, Ingibjörg og Þórunn Lárusdætur, Björn Daöi Kristjánsson, Þorvaldur Stein- grimsson, Jóhannes Eggertsson og Páll Einarsson. Annan páska- dag: Fermingarmessa kl. 10.30. Þriöjudag 9. april altarisganga kl. 20.30. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúla- son. DIGRANESPRESTAKALL: Skír- dag: Guösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14.00, altarisganga. Föstudaginn langa: Guösþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Páskadag: Hátíöarguösþjónusta i Kópavogsklrkju kl. 8.00 árd. Barnasamkoma i safnaöarheimil- inu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Annan páskadag: Fermingar- guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Altarisganga miöviku- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. ELLIHEIMILID GRUND: Skírdag: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Hall- dórsson. Föstudaginn langa: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Hall- dórsson. Páskadag: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Skírdag: Ferming og altaris- ganga kl. 11.00 og kl. 14.00. Föstudaginn langa. Guösþjón- usta kl. 14.00. Ragnheiður Guö- mundsdóttir syngur einsöng. Guömundur Gíslason syngur lit- aníuna. Páskadag: Hátíöarguös- þjónusta kl. 11.00. Guömundur Gíslason syngur hátíöarsöngva Bjarna Þorsteinssonar, Ragn- heiöur Guömundsdóttir syngur Bist du bei mir, eftir J.S. Bach. Annan páskadag: Ferming og altarisganga kl. 14.00. Skírnar- guösþjónusta kl. 14.00. Organ- leikari Guöný Margrét Magnús- dóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Skír- dag: Kvöldmessa og altaris- ganga kl. 20.30. Föstudaginn langa: Guösþjónusta kl. 14.00. Páskadag: Hátíöarmessur kl. 8.00 árd. og kl. 14.00. Fríkirkju- kórinn syngur, söngstjóri og organleikari Pavel Smid. Annan páskadag: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Skírn. Guöspjalliö i myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boöin sérstaklega velkomin. Sunnudagspóstur handa börn- um, framhaldssaga. Viö hljóö- færiö Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Skírdag: Guösþjónusta án prédikunar kl. 14.00. Litanían sungin. Einsöng- ur Viöar Gunnarsson óperu- söngvari. GRENSÁSDEILD Borgarspítal- ans: Kvöldmessa kl. 20.00. Páskadag: Hátíöarguösþjónusta kl. 8.00 árd. Einsöng syngja Jó- hanna Möller söngkona og Viöar Gunnarsson óperusöngvari. Annan páskadag: Fermingar- messa kl. 14.00. Almenn sam- koma kl. 20.30. Þriöjudag 9. apr- íl, altarisganga fermingarbarna kl. 20.30. Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Skír dagskvöld: Messa kl. 20.30. Sig- rún Þorgeirsdóttir syngur ein- söng. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Föstudaginn langa: Messa kl. 11.00. Halldór Vilhelmsson syngur aríu úr Jóhannesarpassí- unni viö undirleik Ingu Rósar Ing- ólfsdóttur og Haröar Áskelsson- ar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldmessa kl. 17.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Páskadag: Messa kl. 8.00 árd. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Viö báö- ar messurnar mun Mótettukór Hallgrímskirkju flytja kantötuna Christ lag in totesbanden. Messa kl. 14.00. Sr. Miyako Þóröarson. Annan páskadag: Ferming og altarisganga kl. 11.00 og kl. 14.00. Þriöjudag, fyrirbænaguös- þjónusta kl. 10.30. Minnum á sýn- inguna í anddyri Hallgrímskirkju á passiumyndum eftir Snorra Svein Friöriksson. LANDSPÍTALINN: Skírdag: Messa og altarisganga kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Páska- dag: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson HATEIGSKIRKJA: Skirdag: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. Föstudaginn langa: Messa kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Páskadag: Hátíöar- messa kl. 8.00 árd. Sr. Tómas Sveinsson. Hátíöarmessa kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Annan páskadag: Messa kl. 13.30. Ferming. Prestarnir. KÁRSNESPREST AKALL: Skir- dag: Messa í Kópavogskirkju kl. 20.30. Föstudaginn langa: Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Laugardag: Barnasam- koma í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 11.00. Páskadag: Hátíöar- guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Guösþjónusta fyrir vist- fólk og velunnara Kópavogshælis kl. 16.00. Annan páskadag: Fermingarguösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 10.30 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Skírdag: Altarisganga kl. 20. Föstudaginn langa: Guösþjónusta kl. 14. Ein- söngur: Halldór Vilhelmsson. Páskadag: Hátíöarguösþjónusta kl. 8. Einsöngur: Ólöf Kolbrún Haröardóttir. Guösþjónusta kl. 14.00. Prédikun séra Stefán Snævarr. Einsöngur: Ólöf Kol- brún Haröardóttir. Annan páskadag: Fermingarguösþjón- usta kl. 13.30. Páskahelgina flytja Kór Langholtskirkju og Garöar Cortes hátíöasöngva séra Bjarna Þorsteinssonar. Organisti kirkjunnar er Jón Stef- ánsson og prestur séra Sig. Haukur Guöjónsson. LAUGARNESPRESTAKALL: Skirdag: Guösþjónusta í Hátúni 12, kl. 14.00, altarisganga. Kvöldguösþjónusta í kirkjunní kl. 20.30. Altarisganga. Föstudag- inn langa: Guösþjónusta kl. 14.00. Guörún Tómasdóttir syngur einsöng. Páskadag: Há- tíöarmessa kl. 8.00 árd. Sigrún Gestsdóttir syngur einsöng. Guösþjónusta í Hátúni 10b, 9. hæö, kl. 11.00. Annan páska- dag: Hátíöarmessa kl. 10.30. Ferming og altarisganga. þriðju- dag, bænaguösþjónusta kl. 18.00. Föstudag, 12. aþríl, síö- degiskaffi kl. 14.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Skírdag: Guös- þjónusta á vegum samstarfs- nefndar kristinna trúfélaga kl. 11.00. Þátttakendur frá aövent- istum, Hjálpræöishernum, hvíta- sunnumönnum, rómversk-kaþ- ólska söfnuóinum og þjóökirkj- unni. Sr. Kristján Búason dósent leiöir bænir og flytur blessunar- orö, Sam Daníel Glad prédikar. Nefndin. Messa kl. 20.00. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Föstudaginn langa: Guösþjón- usta kl. 14.00. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Páskadag: Hátíöar- guösþjónusta kl. 8.00 árd. Ein- söngur og trompetleikur. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Guösþjónusta kl. 14.00. Börn og unglingar flytja helgileik. Páska- guðspjalliö. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Annan páskadag: Fermingarmessa kl. 11.00. Prestarnir. Hátíöarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Skírdag: Ferming- arguösþjónustur í Fríkirkjunni kl. 10.30 og kl. 14. Föstuvaka í Ölduselsskólanum kl. 18.00 sem lýkur meö miðnæturguðsþjón- ustu. Föstudaginn langa: Messa í Ölduselsskólanum kl. 11. Gisli Árnason, form. sóknarnefndar, prédikar. Litanían er sungin. Les- in Píslarsagan. Altarisganga. Kristín Sigtryggsdóttir og Dúfa Einarsdóttir syngja einsöng. Páskadag: Morgunguösþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 8.00. Trompetleikur. Einsöngur. Annan páskadag: Fermingar- guösþjónusta í Áskirkju kl. 10.30. SELTJARNARNESSÓKN: Guös- þjónusta kl. 11.00 páskadag. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Guös- þjónusta föstudaginn langa kl. 20. Laugardag fyrir páska: Páskavaka kl. 22. Páskadagur: Guösþjónusta kl. 20. og á sama tíma annan páskadag. Ræöu- menn og söngvarar frá Svíþjóö og Færeyjum auk kórs kirkjunn- ar. Samkomustjóri Sam Glad. Túlkur Einar J. Gíslason. Dómkirkja Krists konungs Landakoti: Krossferill og guös- þjónusta föstudaginn langa kl. 15.00. Laugardag fyrir páska: Páskavaka kl. 22.30. Biskups- messa kl. 23.45. Páskadagur: Biskupsmessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Annar páskadag- un Hámossa kl. 10.30. MARÍUKIRKJA, Breiöholti: Krossganga og guösþjónusta kl. 15.00 föstudaginn langa. Laug- ardag fyrir páska: Páskavaka kl. 22.30. Páskadag: Hámessa kl. 11.00. HJÁLPRÆÐISHERINN: Golgata- samkoma föstudaginn langa kl. 20.30. Majór Anna Ona prédikar. Páskadagur: Hátiöarsamkoma kl. 20.30. Kapt. Anne Marie Reinholdtsen prédikar. Annar páskadagur: Lofgjöröarsam- koma í Grensáskirkju. Sr. Hall- dór Gröndal prédikar. KFUM A KFUK, Amtmannsstíg: Föstudaginn langa: Samkoma kl. 20.30, Lilja Kristjánsdóttir tal- ar. Páskadagur: Samkoma kl. 20.30. Siguröur Pálsson talar. Sönghópurinn Sífa syngur. Ann- ar páskadagur: Lofgjöröar- og vitnisburöarsamkoma kl. 20.30. Hugleiöing Jóhannes Tómasson. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Messa föstudaginn langa kl. 11.00. Páskadagsmorgun kl. 8.00 messa. Sr. Baldur Kristjáns- son. AÐVENTKIRKJAN: Samkoma föstudaginn langa kl. 20. Söng- ur, upplestur, hugleiöíng. Laugardagur fyrir páska: Biblí- urannsókn kl. 9.45 og guösþjón- ustuna kl. 11. Eric Guömundsson prédikar. MOSFELLSPREST AK ALL: Föstudaginn langa messur í Víðinesi kl. 11.00 og á Mosfelli kl. 14. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 8.00 í Lágafellskirkju. Annar páskadagur: Ferming i Lága- fellskirkju kl. 10.30 og kl. 13.30. Sr. Birgir Ásgeirsson. BESSAST AÐAKIRKJA: I dag, skírdag. veröa guösþjónustur kl. 10.30 og kl. 14.00. Ferming. Alt- arisganga. Páskadag: Hátíöar- guösþjónusta kl. 11.00. Hljóö- færasláttur: Kjartan Óskarsson, Óskar Ingólfsson og Nora Korn- blue. Álftaneskórinn syngur und- ir stjórn John Speight. Organisti Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi Friöriksson. GARÐAKIRKJA: Guösþjónusta föstudaginn langa kl. 14.00. Páskadagur: Hátíöarguðsþjón- usta kl. 8.00. Garöakórinn syng- ur, organisti Þorvaldur Björns- son. Sr. Örn Báröur Jónsson prédikar. Annar páskadagur: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Guösþjónustur kl. 10.30 og kl. 14.00. Ferming. Altarisganga. Sr. Bragi Friöriksson. VÍFILSST AÐIR: Vistheimiliö: Guösþjónusta föstudaginn langa kl. 11.00. Sr. Örn Bárður Jónsson messar. Vífilsstaöapít- ali: Altarisganga skírdag kl. 20.30. Páskadag: Guösþjónusta kl. 11. Sr. örn Báröur Jónsson prédikar. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garöabæ: Guösþjónusta föstu- daginn langa kl. 15. Laugardag fyrir páska: Guösþjónusta kl. 20.00. Páskadag og annan dag páska: Guösþjónustur kl. 14.00. HAFNARFJARDARKIRKJA: Guðsþjónusta föstudaginn langa kl. 14.00. Ólöf Sesselja Óskarsdóttir leikur á selló. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- ustur kl. 8.00 og kl. 14.00. Lárus Sveinsson leikur á trompet. Sr. Gunnþór Ingason. VÍÐIST AÐASÓKN: Guösþjón- usta föstudaginn langa kl. 14.00. Páskadag: Hátíöarguös- þjónustur kl. 8.00 og kl. 11.00. Annar páskadagur: Fermingar- guösþjónustur kl. 10.00 og kl. 14.00. Sr. Sigurður Helgi Guö- mundsson. FRÍKIRKJAN, Hafnarfiröi: Kvöld- vaka viö krossínn föstudaginn langa kl. 20.30. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Þóru Guö- mundsdóttur. Lesiö úr passíu- sálmum. Fermingarbörn tendra kertaljós undir krossinum og lesa síöustu orö Krists á krossinum. Siguröur Ingimarsson syngur einsöng. Páskadagur: Hátíöar- messa kl. 8.00. Annar páska- dagur: Fermingarmessa kl. 10.30. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa skírdag og altaris- ganga barna kl. 18.00. Föstu- daginn langa: Guösþjónusta kl. 15.00. Páskadag og annan páskadag: Hámessa kl. 14.00 og kl. 10.00. KARMELKLAUSTUR: Guösþjón- usta föstudaginn langa kl. 15.00. Laugardag fyrir páska: Páskavaka kl. 20. Páskadag og annan dag páska: Messur kl. 9. KÁLFATJARNARKIRKJA: Hátíö- arguösþjónusta kl. 14.00. Sr. Örn Báröur Jónsson prédikar. Sr. Bragi Friöriksson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guösþjónusta föstudaginn langa kl. 14.00. Guömundur Sig- urösson syngur einsöng. Helle Alhos leikur á fiölu. Páskadagur: Hátíöarmassa kl. 11.00. Helga Ingimundardóttir syngur ein- söng. Annar páskadagur: Ferm- ingarmessa kl. 10.30. Organisti Örn Falkner. Sr. Guömundur örn Ragnarsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guösþjónusta föstudaginn langa kl. 17.00. Guömundur Sig- urösson syngur einsöng, Helle Alhos leikur á fiölu. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 8.00. Guö- mundur Sigurösson og Helga Ingimundardóttir syngja dúett. Kirkjugestum er boöiö í morg- unkaffi að messu lokinni. Organ- isti Örn Falkner. Sr. Guömundur Örn Ragnarsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta föstudaginn langa kl. 14.00. Páskadagur: Hátíöar- guösþjónustur kl. 8.00 og kl. 14.00. Hátíöarguösþjónusta á sjúkrahúsinu kl. 10.30. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprest- ur. SAFNAÐARHEIMILI aóventista: Biblíurannsókn laugardag kl. 10.00 og guösþjónusta kl. 11. Þröstur B. Steinþórsson prédik- ar. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14.00 föstudaginn langa. Páskadagur: Messa kl. 14.00. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa páskadag kl. 17. Sóknarprestur. ÚTSK ÁLAPRESTAKALL: Messa í Hvalsneskirkju föstudagin langa kl. 14.00. Páskadag er hátíóarguösþjónusta kl. 14.00. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa föstu- daginn langa kl. 17.00. Páska- dag: Hátíöarguösþjónusta kl. 11.00. Annar páskadagur: Hátíöarguösþjónusta á Garö- vangi kl. 14. Sóknarþrestur. HJALLAKIRKJA: Messa föstu- daginn langa kl. 14.00. Sr. Tóm- as Guömundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Há- tiöarmessa páskadag kl. 11.00. Sr. Tómas Guömundsson. KAPELLA NLFÍ, Hverageröi: Guösþjónusta meö altarisgöngu föstudaginn langa kl. 20.30. Páskadagsmorgunn: Hátíðar- messa kl. 8.00. Sr. Tómas Guö- mundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Hugleiöing föstudaginn langa kl. 14.00. Fermingarbörn aöstoöa viö guösþjónustuna. Páskadagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 17.00. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA: Hátíöarguös- þjónusta páskadag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. KELDNAKIRKJA: Guösþjónusta á föstudaginn langa kl. 14.00. Sr. Stefán Lárusson. SAFNADARHEIMILI AÐVENT- ISTA, Selfossi: Biblíurannsokn laugardag kl. 10.00 og guösþjón- usta kl. 11.00. Henrik Jörgensen prédikar. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma föstudaginn langa kl. 10.30. Páskadagur: Hátíöar- guösþjónustur kl. 8.00 og kl. 14.00. Annar páskadagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 13.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.