Morgunblaðið - 04.04.1985, Page 60

Morgunblaðið - 04.04.1985, Page 60
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1986 ........ — ............ *........— 60 B óskarykkur gleðilegra páska með því að hafa opið allar hátíðirnar Það er okkur Ijúft og skylt að fylgjast með breyttum tíðaranda og létta á eldhúsönnum húsmæðranna með því að bjóða upp á glæsilegar hátíðarmáltíðir á hversdagsverði. Við höfum opið sem hðr segír: Skírdagur 4. apríl Smjörsteikt silungsflök fra Laugar- vatnl. Pönnusteikt karfaflök m/hnetujóg- úrtsósu. Grísaschnitzel Gordon Bleu. Heilsteiktur nautahryggur m/chateau- briandsósu. (Prime Rlb) Ofnsteikt lambalæri m/bernaisesósu. Lokaö i Hallargaróinum á akir- dagskvöld. Föstudagurinn langi 5. apríl Djúpsteikt ýsuflök Orly. Gljáöir sjávarréttir i butterdeigi. Sítrónupiparsneiöar m/piparsósu. Nautabuffsteik m/baconi, sveppum og lauk. Glóöarsteiktir kjúklingar m/rjóma- sveppasósu. Páskadagur 7. apríl Humar Orly. Fiskigratín hússins. Ofnsteikt lambalæri m/bernaisesósu. Nautabuffsteik m/bökuöum kartöfl- um. Grísaschnitzel Gordon Bleu. Annar í páskum 8. apríl Smjörsteikt silungsflök frá Laugar- vatni. Gljáöir sjávarréttlr i butterdeigi. Heilst. nautaframhryggur m/chateau- briandsósu. Sítrónupiparsneiöar m/piparsósu. Ofnsteikt lambaiseri m/bernaisesósu. Alla þessa daga verðum viö með sérstaka hátíðarútgáfu af kaffihlaðborðinu okkar milli kl. 14:30 og 17:30. NOTALEGT NÆÐI OG NÆGUR MATUR VIÐ VÆGU VERÐI. Auk þess verður sérstakur barnamatseðill alla dagana 1. Kjúklingur. 2. Hamborgari 3. Samlokur. 4. Kótelettur. Húsi verzlunarinnar. S.33272 — 30400. Skrikjandi páskaungar í barnahorninu. mm Allir krakkar fá ókeypis páskaegg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.