Morgunblaðið - 15.05.1985, Page 8

Morgunblaðið - 15.05.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1985 í DAG er miövikudagur 15. maí, Hallvarösmessa, 135. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 03.46 og síödegisflóð kl. 16.14. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 04.13 og sólarlag kl. 22.38. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 10.23. (Al- manak Háskólans.) Heyr, Drottinn, ég hrópa hátt, sýn mér miskunn og svara mérl (Sálm. 28,7.) KROSSGÁTA 1 2 3 1 ■ ■ 6 Ji ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 u 16 LÁRÉTT: - 1 gert rit, 5 einkenni, 6 niAurgangur. 9 skamiiutðrun, 8 kroppa, 11 treir eins, 12 boróa, 14 ehkaAi, 16 fer í aundur. l/HlRfcl l : — 1 bersTKói, 2 glatar, 3 akel, 4 innjHi úr fuki, 7 op, 9 beitu, 10 riein, 13 leðja. LAIJSN SfÐUSTL KROSSCÁTIJ: LÁRÉTT: - boraAa, 5 of, 6 arAinn, 9 k#», lOóa, II L.R., 12siA, 13 Etna, 15 eta, 17 tittur. LÓÐRÉTT: - 1 hraklegt, 2 roAs, 3 afli, 4 annaAi 7 rýrt, 8 N6i, 12 satt, 14 net, 16 au. ÁRNAÐ HEILLA 90 ira afmæli. Á morgun, 16. mai, verður níræð frú Ólafía Þórðardóttir, Austurgötu 29b, Hafnarfirði. Hún og eiginmað- ur hennar, Stefán Hannesson, taka á móti gestum á heimili dóttursonar síns á Heiðar- bakka 3, Keflavík, kl. 15—17. FRÉTTIR UM NOKKURRA ára bil hefur uppstigningardagur verið sér- staklega valinn til að minnast aldraðra, starfs þeirra í kirkj- unni og starfs kirkjunnar þeirra vegna. I fréttatilkynn- ingu frá Bústaðasókn segir að Bústaðasöfnuður hafi helgað daginn þessu tilefni, áður en það varð viðtekið innan kirkj- unnar. 1 Bústaðakirkju hefst guðsþjónusta kl. 14, og er það sr. Jón Bjarman sem annast hana. Kirkjukórinn syngur undir stjórn organistans, Guöna Þ. Guðmundssonar. Eftir messu verður farið 1 safnaðarsali, þar sem komið hefur verið fyrir munum og listaverkum, sem aldraðir hafa unnið á liðnum starfs- vetri. Þá bjóöa konur úr kven- félaginu upp á kaffi og með því, en að þessu sinni hyggst sóknarnefndin 1 nafni safnað- arins bjóöa öldruðumn að njóta góðgerða án endurgjalds í virðingarskyni fyrir framlag og hollustu MESSA verður í Garðakirkju kl. 14 á uppstigningardag. Arnfríður Guðmundsdóttir guðfræðinemi predikar. Ein- söngvari er Sigríður Elliða- dóttir og konur lesa texta dagsins. Eru eldri borgarar sérstaklega velkomnir á degi aldraðra. Kaffisala verður í Garðaholti að lokinni messu og mun allur ágóði af henni | renna til kirkjunnar. LÚÐRASVEIT Hjálpræðis- hersins í Ósló kemur til Reykjavíkur á morgun, fimmtudag, og spilar á sam- komu í Neskirkju kl. 20.30. Á föstudag mun hún leika við hátíðahöld Norðmanna hér I bæ í tilefni af þjóðhátíðardegi þeirra. Á föstudagskvöld verð- ur svo þjóðhátíðarfagnaður I Neskirkju þar sem lúðrasveit- armeðlimir munu syngja og leika. Öllum er heimill að- gangur og verða veitingar í lok samkomunnar. V I»essar stúlkur, Margrét Leósdóttir og Sigrún Drífa Jónsdóttir, efndu til hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðu 200 kr. Fjárhagsstaða NT mjög erfið: Skuldir nema nú um 20 millj. „Gerum endurnýjað átak til þess að halda úti öflugu blaði,“ segir forsætisráðherra FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Stapafell frá Reykjavík í strandferð Con- cordía, leiguskip Hafskips, fór til útlanda í fyrradag og Skaftá og Urriðafoss komu að utan. Mánafoss fór I strand- ferð og Hjörleifur fór á veiðar I fyrrakvöld. f gær kom Kynd- ill úr strandferð. Danska varðskipið Hvítabjörn fór I gærmorgun. f gær kom Baldur úr strandferð en Bláfell og Ljósafoss lögðu af stað í strandferð. Hofsá fór til út- landa í gær. Álafoss og Reykjafoss eru væntanlegir í dag. Við losum okkur bara við tankvæðinguna og tökum brúsasystemið upp aftur, þá komast þessir gaurar ekki hjá því að vera áskrifendurt! KvöJd-, natur- og hutgkfugapiónuuta apótekanna i Reykjavík dagana 10. mat til 16. mai aö báöum dögum meötöldum er I Lyfjabúö Braiöholts. Auk þess er Apótek Austurbajar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lreknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö laaknl á Göngudeikl Landspítalans alla virka daga ki. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimillslækni eöa i w ekki tll hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (S /sadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sölathringinn (sfmi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 6 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyöarvakt Tannlæknatél. fslands í Heilsuverndarstöó- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um tækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Garöabær Heilsugæslan Garöaflöt sirni 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur: Apótek bæjarlns opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyóarvakt lækna: Hafnarfjðröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni ettir kl. 17. Settoea: Settoea Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sóiarhringinn, siml 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sáni 23720. Póstgírönúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvannahúsinu vló Hallærisplanió: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. M8-fAtagiö, Skógarhliö 8. Opiö þriðjud. kl. 15—17 Sími 621414. Læknisráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölðgum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sáni 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Norðurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvðldfréttir kl. t8.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJUKRAHÚS Heimsóknartimar: LendepftaNnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadetldin: Kl. 19.30—20. Sseng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspttali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandió. hjúkrunardeild: Heimsóknartáni frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstðöin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarheimíli Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flökadettd: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogahæKö: Eftá umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 SunnuMíó hjúkrunarheftnfti í Kópavogi: Heimsóknarliml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kettavfkurtæknis- héraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hits- veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s iml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útlbúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn fslands: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstrætl 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsatn — lestrarsalur.Þlnghottsstræti 27, siml 27029. Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sárútlán — Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3)a—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaóakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á mlövikudðg- um kl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsiö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaróurlnn oplnn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahðfn er oplö miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaóin Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundtaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er mlöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. tll umráöa. Varmárlaug í Mosfettssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöil Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrtöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.