Morgunblaðið - 15.05.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.05.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1985 í DAG er miövikudagur 15. maí, Hallvarösmessa, 135. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 03.46 og síödegisflóð kl. 16.14. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 04.13 og sólarlag kl. 22.38. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 10.23. (Al- manak Háskólans.) Heyr, Drottinn, ég hrópa hátt, sýn mér miskunn og svara mérl (Sálm. 28,7.) KROSSGÁTA 1 2 3 1 ■ ■ 6 Ji ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 u 16 LÁRÉTT: - 1 gert rit, 5 einkenni, 6 niAurgangur. 9 skamiiutðrun, 8 kroppa, 11 treir eins, 12 boróa, 14 ehkaAi, 16 fer í aundur. l/HlRfcl l : — 1 bersTKói, 2 glatar, 3 akel, 4 innjHi úr fuki, 7 op, 9 beitu, 10 riein, 13 leðja. LAIJSN SfÐUSTL KROSSCÁTIJ: LÁRÉTT: - boraAa, 5 of, 6 arAinn, 9 k#», lOóa, II L.R., 12siA, 13 Etna, 15 eta, 17 tittur. LÓÐRÉTT: - 1 hraklegt, 2 roAs, 3 afli, 4 annaAi 7 rýrt, 8 N6i, 12 satt, 14 net, 16 au. ÁRNAÐ HEILLA 90 ira afmæli. Á morgun, 16. mai, verður níræð frú Ólafía Þórðardóttir, Austurgötu 29b, Hafnarfirði. Hún og eiginmað- ur hennar, Stefán Hannesson, taka á móti gestum á heimili dóttursonar síns á Heiðar- bakka 3, Keflavík, kl. 15—17. FRÉTTIR UM NOKKURRA ára bil hefur uppstigningardagur verið sér- staklega valinn til að minnast aldraðra, starfs þeirra í kirkj- unni og starfs kirkjunnar þeirra vegna. I fréttatilkynn- ingu frá Bústaðasókn segir að Bústaðasöfnuður hafi helgað daginn þessu tilefni, áður en það varð viðtekið innan kirkj- unnar. 1 Bústaðakirkju hefst guðsþjónusta kl. 14, og er það sr. Jón Bjarman sem annast hana. Kirkjukórinn syngur undir stjórn organistans, Guöna Þ. Guðmundssonar. Eftir messu verður farið 1 safnaðarsali, þar sem komið hefur verið fyrir munum og listaverkum, sem aldraðir hafa unnið á liðnum starfs- vetri. Þá bjóöa konur úr kven- félaginu upp á kaffi og með því, en að þessu sinni hyggst sóknarnefndin 1 nafni safnað- arins bjóöa öldruðumn að njóta góðgerða án endurgjalds í virðingarskyni fyrir framlag og hollustu MESSA verður í Garðakirkju kl. 14 á uppstigningardag. Arnfríður Guðmundsdóttir guðfræðinemi predikar. Ein- söngvari er Sigríður Elliða- dóttir og konur lesa texta dagsins. Eru eldri borgarar sérstaklega velkomnir á degi aldraðra. Kaffisala verður í Garðaholti að lokinni messu og mun allur ágóði af henni | renna til kirkjunnar. LÚÐRASVEIT Hjálpræðis- hersins í Ósló kemur til Reykjavíkur á morgun, fimmtudag, og spilar á sam- komu í Neskirkju kl. 20.30. Á föstudag mun hún leika við hátíðahöld Norðmanna hér I bæ í tilefni af þjóðhátíðardegi þeirra. Á föstudagskvöld verð- ur svo þjóðhátíðarfagnaður I Neskirkju þar sem lúðrasveit- armeðlimir munu syngja og leika. Öllum er heimill að- gangur og verða veitingar í lok samkomunnar. V I»essar stúlkur, Margrét Leósdóttir og Sigrún Drífa Jónsdóttir, efndu til hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðu 200 kr. Fjárhagsstaða NT mjög erfið: Skuldir nema nú um 20 millj. „Gerum endurnýjað átak til þess að halda úti öflugu blaði,“ segir forsætisráðherra FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Stapafell frá Reykjavík í strandferð Con- cordía, leiguskip Hafskips, fór til útlanda í fyrradag og Skaftá og Urriðafoss komu að utan. Mánafoss fór I strand- ferð og Hjörleifur fór á veiðar I fyrrakvöld. f gær kom Kynd- ill úr strandferð. Danska varðskipið Hvítabjörn fór I gærmorgun. f gær kom Baldur úr strandferð en Bláfell og Ljósafoss lögðu af stað í strandferð. Hofsá fór til út- landa í gær. Álafoss og Reykjafoss eru væntanlegir í dag. Við losum okkur bara við tankvæðinguna og tökum brúsasystemið upp aftur, þá komast þessir gaurar ekki hjá því að vera áskrifendurt! KvöJd-, natur- og hutgkfugapiónuuta apótekanna i Reykjavík dagana 10. mat til 16. mai aö báöum dögum meötöldum er I Lyfjabúö Braiöholts. Auk þess er Apótek Austurbajar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lreknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö laaknl á Göngudeikl Landspítalans alla virka daga ki. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimillslækni eöa i w ekki tll hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (S /sadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sölathringinn (sfmi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 6 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyöarvakt Tannlæknatél. fslands í Heilsuverndarstöó- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um tækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Garöabær Heilsugæslan Garöaflöt sirni 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur: Apótek bæjarlns opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyóarvakt lækna: Hafnarfjðröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni ettir kl. 17. Settoea: Settoea Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sóiarhringinn, siml 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sáni 23720. Póstgírönúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvannahúsinu vló Hallærisplanió: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. M8-fAtagiö, Skógarhliö 8. Opiö þriðjud. kl. 15—17 Sími 621414. Læknisráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölðgum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sáni 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Norðurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvðldfréttir kl. t8.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJUKRAHÚS Heimsóknartimar: LendepftaNnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadetldin: Kl. 19.30—20. Sseng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspttali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandió. hjúkrunardeild: Heimsóknartáni frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstðöin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarheimíli Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flökadettd: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogahæKö: Eftá umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 SunnuMíó hjúkrunarheftnfti í Kópavogi: Heimsóknarliml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kettavfkurtæknis- héraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hits- veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s iml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útlbúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn fslands: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstrætl 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsatn — lestrarsalur.Þlnghottsstræti 27, siml 27029. Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sárútlán — Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3)a—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaóakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á mlövikudðg- um kl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsiö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaróurlnn oplnn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahðfn er oplö miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaóin Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundtaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er mlöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. tll umráöa. Varmárlaug í Mosfettssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöil Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrtöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.