Morgunblaðið - 16.05.1985, Page 5

Morgunblaðið - 16.05.1985, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUPAGUR 16. MAl 1985 30 ára starfs- afmæli Útsýnar FERÐASKRIFSTOFAN ÚLsýn minntist 30 ára starfsafmælis með fjölmennu hófi í veitinga- húsinu Broadway á föstudaginn 10. maí. Fjöldi sýningar- og skemmtiatriða var á dagskrá í fagurlega skreyttum salnum, sem var eins þéttskipaður gest- um og húsrúm frekast leyfði. Fyrirtækinu og forstjóra þess, Ingólfi Guðbrandssyni barst fjölda blóma og heillaskeyta frá stofnunum, fyrirtækjum og ein- staklingum, innlendum sem er- lendum. Hin þekkta söngkona Carol Nielson söng og í lok hófsins voru krýnd ungfrú og herra Út- sýn 1985, þau Ingunn Helgadótt- ir úr Reykjavík og Friðrik Weisshappel frá Akureyri. Að frátalinni Ferðaskrifstofu ríkisins er Útsýn elsta starfandi ferðaskrifstofa landsins, og er tala viðskiptavina hennar frá upphafi talsvert á 3. hundrað þúsund manns, eða nálægt sam- anlögðum fjölda allrar þjóðar- innar. í skrifstofu Útsýnar í Reykjavík starfa nú rúmlega 30 manns auk umboðsmanna um land allt, og á sumrin nálgast starfsmannafjöldinn 100 að meðtöldu starfsliði erlendis. Á afmælisárinu býður Útsýn í sumar ferðir með leiguflugi til Portúgal, Spánar og Ítalíu, en einnig skipuíagðar ferðir með fararstjórn til ensku Rivierunn- ar og London og einnig sumar- húsa og hóteldvöl í Moselhéruð- um Þýzkalands. Tala seldra farseðla hjá Útsýn á sl. ári var rúmlega 19.000, en það sem af er árinu 1985 hafa rúmlega 9000 manns pantað sæti í leiguflugs- og áætlunarferðum á vegum skrifstofunnar. (FrétUtilkynaiag.) \ grænni grein rteð ÚTSYN ‘ srlendis (rrsvN WMMGWnOFAN JTSÝN ___________________5_ . Ungmennafé- lagar landsins gróðursetja 27 þús. tré í TILEFNI af ári æskunnar hyggjast öll ungmennafélög landsins gera sameiginlegt átak í skógrækt um næstu mánaðamót og gróðursetja jafn margar trjáplöntur og ungmennafélagarnir enu margir, eða 27 þúsund tré. Alls eru starfandi 202 ung- mennafélög víðsvegar um landið. Pálmi Gíslason, formaður Ung- mennafélags íslands, sagði í samtali við blm. að átakið myndi standa yfir í nokkra daga í iok þessa mánaðar. Hvert félag fyrir sig myndi þá ákveða hvar trjá- plönturnar yrðu gróðursettar. Þegar væri ákveðið að Ung- mennasamband Kjalarnesþings myndi gróðursetja í Þrastarskógi og við Fossá í Hvalfirði. Feguröardrottning íslands Feguröardrottning Reykjavíkur A KYNNINGARKVÖLD Kynning á þátttakendum og krýning Ijósmyndafyrirsætu ársins og vinsælustu stúlkunnar fer fram í föstudagskvöldið 24. maí nk. og hefst meö borðhaldi kl. 19.00. BCCADWAr Hólmfríður Karlsdóttir Halla Bryndís Jónsdóttir Rósa Waagfjörö Sif Sigfúsdóttir Sigríöur Jakobsdóttir ■ -... Wj' ■ r 4 x 4 Ragnheiöur Borgþórsdóttir <4 Berglind Johansen Fegurðardrottning islands Stúlkurnar koma fram í síöum kjólum og baöfötum. Flutt verk Gunnars Þóröarson- ar, Tilbrigöi viö fegurð, meö dansívafi íslenska dansflokks- ins. Björgvin Halldórsson flytur úr- vals Rod Stewart-lög meö hljómsveit Gunnars Þóröarson- ar. Módel 79 sýna tískufatnaö frá Karnabæ. Dansflokkur frá Dansstúdíói Sóleyjar sýnir dansinn Fegurö 'S5.___________________________ Þuríöur Siguröardóttir og Björgvin Halldórsson syngja lag Gunnars Þóröarsonar „Bláu augun þín“. Krýndar veröa Ijósmyndafyrir- sæta ársins og vinsælasta stúlkan. Hljómsveitin Rikshaw leikur nokkur frábær lög. Sigriður Þrastardóttir 1984 MATSEDILL Rjómasúpa Princess Lambahryggur Bombay Bökuð epli m/kókos- fyllingu MISS WORLD MISS UNIVfHSt LOREAL FUJGLEMR mKARNABÆR MISS EUROPE LANCOME PARIS Tryggið ykkur miða í dag kl. 2—5 ísíma 77500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.