Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUPAGUR 16. MAl 1985 30 ára starfs- afmæli Útsýnar FERÐASKRIFSTOFAN ÚLsýn minntist 30 ára starfsafmælis með fjölmennu hófi í veitinga- húsinu Broadway á föstudaginn 10. maí. Fjöldi sýningar- og skemmtiatriða var á dagskrá í fagurlega skreyttum salnum, sem var eins þéttskipaður gest- um og húsrúm frekast leyfði. Fyrirtækinu og forstjóra þess, Ingólfi Guðbrandssyni barst fjölda blóma og heillaskeyta frá stofnunum, fyrirtækjum og ein- staklingum, innlendum sem er- lendum. Hin þekkta söngkona Carol Nielson söng og í lok hófsins voru krýnd ungfrú og herra Út- sýn 1985, þau Ingunn Helgadótt- ir úr Reykjavík og Friðrik Weisshappel frá Akureyri. Að frátalinni Ferðaskrifstofu ríkisins er Útsýn elsta starfandi ferðaskrifstofa landsins, og er tala viðskiptavina hennar frá upphafi talsvert á 3. hundrað þúsund manns, eða nálægt sam- anlögðum fjölda allrar þjóðar- innar. í skrifstofu Útsýnar í Reykjavík starfa nú rúmlega 30 manns auk umboðsmanna um land allt, og á sumrin nálgast starfsmannafjöldinn 100 að meðtöldu starfsliði erlendis. Á afmælisárinu býður Útsýn í sumar ferðir með leiguflugi til Portúgal, Spánar og Ítalíu, en einnig skipuíagðar ferðir með fararstjórn til ensku Rivierunn- ar og London og einnig sumar- húsa og hóteldvöl í Moselhéruð- um Þýzkalands. Tala seldra farseðla hjá Útsýn á sl. ári var rúmlega 19.000, en það sem af er árinu 1985 hafa rúmlega 9000 manns pantað sæti í leiguflugs- og áætlunarferðum á vegum skrifstofunnar. (FrétUtilkynaiag.) \ grænni grein rteð ÚTSYN ‘ srlendis (rrsvN WMMGWnOFAN JTSÝN ___________________5_ . Ungmennafé- lagar landsins gróðursetja 27 þús. tré í TILEFNI af ári æskunnar hyggjast öll ungmennafélög landsins gera sameiginlegt átak í skógrækt um næstu mánaðamót og gróðursetja jafn margar trjáplöntur og ungmennafélagarnir enu margir, eða 27 þúsund tré. Alls eru starfandi 202 ung- mennafélög víðsvegar um landið. Pálmi Gíslason, formaður Ung- mennafélags íslands, sagði í samtali við blm. að átakið myndi standa yfir í nokkra daga í iok þessa mánaðar. Hvert félag fyrir sig myndi þá ákveða hvar trjá- plönturnar yrðu gróðursettar. Þegar væri ákveðið að Ung- mennasamband Kjalarnesþings myndi gróðursetja í Þrastarskógi og við Fossá í Hvalfirði. Feguröardrottning íslands Feguröardrottning Reykjavíkur A KYNNINGARKVÖLD Kynning á þátttakendum og krýning Ijósmyndafyrirsætu ársins og vinsælustu stúlkunnar fer fram í föstudagskvöldið 24. maí nk. og hefst meö borðhaldi kl. 19.00. BCCADWAr Hólmfríður Karlsdóttir Halla Bryndís Jónsdóttir Rósa Waagfjörö Sif Sigfúsdóttir Sigríöur Jakobsdóttir ■ -... Wj' ■ r 4 x 4 Ragnheiöur Borgþórsdóttir <4 Berglind Johansen Fegurðardrottning islands Stúlkurnar koma fram í síöum kjólum og baöfötum. Flutt verk Gunnars Þóröarson- ar, Tilbrigöi viö fegurð, meö dansívafi íslenska dansflokks- ins. Björgvin Halldórsson flytur úr- vals Rod Stewart-lög meö hljómsveit Gunnars Þóröarson- ar. Módel 79 sýna tískufatnaö frá Karnabæ. Dansflokkur frá Dansstúdíói Sóleyjar sýnir dansinn Fegurö 'S5.___________________________ Þuríöur Siguröardóttir og Björgvin Halldórsson syngja lag Gunnars Þóröarsonar „Bláu augun þín“. Krýndar veröa Ijósmyndafyrir- sæta ársins og vinsælasta stúlkan. Hljómsveitin Rikshaw leikur nokkur frábær lög. Sigriður Þrastardóttir 1984 MATSEDILL Rjómasúpa Princess Lambahryggur Bombay Bökuð epli m/kókos- fyllingu MISS WORLD MISS UNIVfHSt LOREAL FUJGLEMR mKARNABÆR MISS EUROPE LANCOME PARIS Tryggið ykkur miða í dag kl. 2—5 ísíma 77500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.