Morgunblaðið - 16.05.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.05.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAl 1985 9 Þrjár öruggar leiðir að hámarksávöxtun sparifjár 1. Kaup á verðtryggðum veðskulda - bréfum hjá Verðbréfasölu Kaupþings. Ársávöxtun ernú 16-18% umfram verðbólgu. 2. Ef þú hefur ekki tíma eða treystir þér ekki til að vera í verðbréfaviðskiptum getur þú látið Fjárvörslu Kaupþings um að annast þau í samráði við þig. í Fjárvörslu Kaupþings felst: • Persónuleg ráðgjöf við val á ávöxtunar- möguleikum. • Hámarksávöxtun sparifjár með verðbréfakaupum. • Varsla keyptra verðbréfa og umsjón með verðbréfakaupum. • Endurfjárfesting innheimtragreiðslna. • Yfirlit um hreyfingar á vörslureikn- ingum, eignarstöðu og ávöxtun. 3. Kaup á einingarskuldabréfum Ávöxtunarfélagsins hf. • Hægt er að kaupa einingabréfin fyrir hvaða upphæð sem er, sem tryggir öllum þáttöku í hárri ávöxtun verðbréfamarkaðarins. • Bréfin eru seld gegnum síma og þau má greiða með því að senda Kaupþingi hf. strikaða ávísun, eða með gíróseðli. • Bréfin eru nær óbundin, því 1 /50 hluti þeirra verður innleystur mánaðarlega, sé þess óskað. Sölugengi verðbréfa 16. maí 1985 Veðskuldabréf Vefötryggö Óvwðtryggö Meft 2 gjakfdögum á ád Meftl gjalddaga á ári Sölugengi Sökigengi Láns- tími Nafn- vextir 14%áv. umfr. verfttr. 16%áv. umfr. verfttr. 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 20% vextir Hæstu leyfll. vextir 1 4% 93,43 92,25 85 90 79 84 2 4% 89,52 87.68 74 83 67 75 3 5% 87,39 64,97 63 79 59 68 4 5% 84,42 81,53 55 73 51 61 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 59 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vlkumar28.4.-11.S. 1985 Verfttryggð vftsKuklabr*! Hœsta% Logita% MaðaMvðMunX 22% 13,5% 15,75% ÁVÖXTUNARFÉLAGIÐ HF VERÐMÆTI 5.000 KR HLUTABBEFSERKR 6 442 ÞANN16 MAI1985 (M V MARKAÐSVERÐ EIGNA EELAGSINS). ÁVÖXTUNARKÉLAGIÐ Hl' FVRSTI V KRDBRKKASJÓOL RINNÁISLAND /i :»t___5W KAUPÞING HF Husi Verzlunannnar. simi 6869 88 Útþráin Nýleg skoðanakönnun á vegum Helgarpóstsins um útþrá íslendinga er talin leiða í Ijós, að 40 þúsund manns vilji yfírgefa fsland. Út af þessu er lagt í Þjóð- viljanum síðasdiðinn þríðjudag meðal annars með þessum orðum: „Landflótti vex á tímum hægristjórna en það dregur storlega úr honum á tímum vinstrí stjórna — og eins víst afturkomnir verði fíeirí en brottfluttir." Með þessum orðum vís- ar Þjóðviljinn einkum til þess sem gerðist eftir efna- hagsáfollin mikhi hér á landi 1967 og 1968, þegar viðreisnarstjórnm sat við völd. Þessi áfoll stöfuðu af ytrí atvikum, sem stjórn- völd hér. á landi urðu að bregðast við en höfðu enga stjóm á, enda varð umtals- vert atvinnuleysi í landinu. Hins vegar var haldið þannig á máhim, að á ótrúlega skömmum tíma tókst viðreisnarstjóminni að leggja grann að nýju hagvaxtarskeiði og skapa fúlla atvinnu, sem vinstri- stjómin naut þegar hún settist að völdum sumarið 1971. Til áranna 1971 til 1974 má hins vegar rekja verðbólguvítahringinn sem enn hefur ekki tekist að rjúfa. Á þessu áram í kringum 1970 var tiltölulega auðvelt að fá vinnu á nágranna- löndunum. einkum Svf- þjóð, og leituðu margir fs- lendingar þangað. Eftir olíukreppuna 1973 snerist dæmið við í nágrannalönd- unum og fjöidi fslendinga snerí beim aftur. Nú á tím- um glíma nágrannalöndin við offramboð af vinnuafli eða með öðrum orðum at- vinnuleysi, þar gegnir því öðru máli en áður fyrir út- lendinga að sækjast eftir vinnu. Húsnæð- isvandi? í Þjóðviljanum segir einnig: „fskyggilegast er þó að skoða útkomu könnunar- innar hjá yngstu kynslóð þeirra sem spurðir era, en það eru „nýir kjósendur", fólk á aidrínum 18—22 ára. f þeim hópi eru það 10% sem ekki gætu hugsað Yfír 40 þúsund vilja yfírgufa ÍSLAND! Hmlmlngur þfóSarlnnar vlll flytfa ót I mlnntt 3 ór 90% af 1S—27 ára gémlv fólkl vllfa ót I SóraSaatfmHS Nmr mlnn ffóröi Kmyknmtlnga vlll bóa mrlandli tll frambóSar k - . . Engar skamm- tímalausnir Stjórnmálastörf hér á landi einkennast mjög af því aö menn eru ávallt aö finna skammtímalausnir, fleyta sér áfram frá degi til dags ef svo má aö oröi komast. Stjórnmálamenn foröast yfirleitt aö tak- ast á viö verkefni sem krefjast þess aö litið sé fram á veg og lagðar línur í málum er ekki bera árangur fyrr en kannski á næsta kjörtímabili eöa því þar næsta. f Staksteinum í dag er litið til nýlegrar skoðanakönnunar um útþrá íslendinga og hugleiöinga Þjóöviljans í tilefni af niöurstööum hennar. Þær hugleiöingar einkennast mjög af skammtímasjónar- miöum sem alls ekki eiga viö, þegar rætt er um jafn mikilvægt málefni. aér að starfa erlendis, 57 % viidu gjarna prófa að búa 1 útkmdum svo sem fímm ár, en um þriðjungur eða 32,6% vill flytja fýrir fullt og altt Þessi mikla vantrú yngsta fólksins á framtíð- arbúsetu í landi feðranna hefur vissulega pólitískar hliðar. Þótt atvinnuleysi meðal ungs fólks sé engan veginn það vandamál hér sem það er f nálægum löndum þá vantar ekki ástæður fyrir þvi, að þeir sem nú eru ungir séu mun gramarí við umhverfí sitt en jafnaldrar þeirra vora á næstliðnu skeiði. Þar um veldur sjálfsagt mestu, að kjör manna á fslandi mótast að ótrúlega stórum hluta af því hveraig og hvenær menn hafa leyst sín húsnæðisvandamál — og sá vandi sem nú blasir við ungu fólki í þessum efnum sýnist mjög mörg- um nánast óleysaniegur." Léttvæg skýring Þegar menn leitast við að meta niðurstöður eins og þær sem hér eru til um- ræðu er mikilvægt að hrapa ekki að neinu. Telja verður að Þjóðviljinn hafí gert það með þvf að álíta húsnæðismálin ráða mestu um afstöðu unga fólksins f þessu máli. Ætti það að vera auðleysanlegra fyrir menn að afía sér viðunandi húsnæðis í ókunnu landi? Miðað við kröfurnar sem íslendingar gera í húsnæð- ismálum værí líklegra nær að komast að þeirri niður stöðu, að þeir vildu hvergi vera nema hér á landL Samanburðartöhir sýna, að hvergi er rýmra um menn ■ íbúðum þeirra en einmitt hér á landi. Fráleitt er að ætla að nú sé erfíðara að komast í sæmilegt húsnæði en áður var, ef tekið er mið af framboði á lóðum, hitt er Ijóst að fjárhagsbagginn vegna húsbygginga" er þyngrí nú en oftast áður vegna verðtrygginga á lán- um. Það sem mestu ræður í hugum fólks er vafalaust, aö af kynnum sínum af út- löndum og framtíðarhorf- um hér á landi telur það sig hafa fíeirí tækifæri er- lcndis. f stuttu máli sagt er íslenska þjóðarbúið í sam- keppni á alþjóðleguim markaði um að halda dug- miklu, vel menntuðu og áræðnu fólki innan sinna vébanda. Undanfarín verð- bólgu- og stjórnleysisár, sí- felldar hótanir um aö stöðva atvinnustarfsemina náist ekki itrustu kröfur fram og afturhaldssemi þegar rætt er um breyt- ingar er miða að því að veita einstaklingum meira svigrúm til athafna stang- ast á við þær hugmymdir sem ungt fólk á íslandi hefúr um framtíðina. Benda ekki skoðanakann- anir eindregið til þess að Sjálfstæðisflokkurinn hafí mest fylgi meðal ungs fólks? Ef marka má niður- stöður í fyrrí könnun Hélg- arpóstsins og meðal nem- enda í Menntaskólanum i Reykjavík þá er svarið við þessari spuraingu jákvætL Fylgi Alþýðubandalagsins meðal ungs fólks er híns vegar ótrúlega lítið. Það hafnar afturhaldssemi vinstrímennskunnar í Þjóðviljanum og hjá Al- þýðubandalaginu. ÞjóðvUjinn tehir að töl- urnar um viðhorf ungs fólks tíl búsetu í útlöndum lýsi „pólitískri reiði og leiða ungs fólks“. Ef svo en Hvers vegna viU það fíest styðja Sjálfstæðis- fíokkinn, sem ÞjóðvUjinn tehir höfuðandstæðing sinn í stjórnmáhim og nú situr við völd? Hvere vegna er stuðningur ungs fólks við Framsóknarfíokkinn, sem stjóraað hefúr með ölhim flokkum síðan 1971, næstum því enginn? í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNN! A JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI h 13'damatka2uiinn. Fíat Uno 45 1984 Blár, ekinn 10 þus Útvarp, segulband, snjó- dekk, sumardekk. Verö 240 þús. Subaru Station 4x4 1983 Silfurgrár, ekínn 31 þús. km. Útvarp. Verö 390 þús. Toyota Tercel 5D 1983 Ekinn 17 þús. km. Verð 320 þús. Lada 1600 1982 Eklnn 36 þús km. Verö 165 þús. BMW 728i 1980 Ekinn 8 þús km„ m/öllu. Verö 750 þús. Daihatsu Runabout 1980 Eklnn 58 þús. km. Verö 160 þús. VW Goif 1982 V-rauöur, eklnn 44 þús km. Utvarp, segul- band Verö 280 þús. Subaru Station 1985 Dökkblár, ekinn 6 þús km. Silsalistar, kúla og fl. Verö 580 þus Datsun King Cab 1982 Rauöur, ekinn 27 þús. km. Bensín, vökva- stýri, útvarp, segulband Toyota Tercel 4x4 1983 Ekinn 19 þús. km. Verö 440 þús. Suzuki Fox 1982 Ekinn 33 þús. km. Verö 280 þús. Mazda 626 Coupé 1983 Ekinn 45 þús. km. Verö 390 þús. BMW 320 1982 Ekinn 38 þús. km. Verö 430 þús. Toyota Crown 1981 Super Saloon, grásans, ekinn 66 þús. km. Sjálfsk, vökvastýri, bill m/öllu. Verö 460 þús. ,»4iMMe-8r" Æ Citroén BX TRS 1984 Svartur. ekinn 15 þús km. 5 gira. VÖkva- stýri, útvarp segulband, litaö gler og fl. Verö 540 þús
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.