Morgunblaðið - 16.05.1985, Page 20

Morgunblaðið - 16.05.1985, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAl 1985 Bamaleikhús Tinnu: Tvö barnaleikrit sýnd á Hótel Loftleiðum í dag í DAG, 16. maí, klukkan 15.00 verða sýnd tvö leikrit frá Barna- leikhúsinu Tinnu í ráöstefnusal Hótels Loftleiða. Galdrakarlinn frá Oz eftir sögu L. Frank Baum. Leikstjóri er Þóra Lovísa Friðleifsdóttir leikkona, píanóundirleik annast Jónas Þórir Þórisson. Þá verður leikritið Maduska einnig á dagskrá. Höfundur er Marianna Söderback, en leikstjóri er Magnús Geir Þórðarson og Herdís Þorvaldsdóttir leikkona. Miðar verða seldir við inngang- inn, og hægt verður að fá kaffi- veitingar á staðnum. Framkvæmdastjóri barna- leikhúss Tinnu er Guðbjörg Guðmundsdóttir. Leikarar í leikritinu Galdrakarlinn frá Oz, sem barnaleikhús Tinnu sýnir í dag. Talið frá vinstri: Logi Jónsson sem leikur Hinrik, þá Pjáturkarl, Flóki Halldórsson, Dórótea, Sara Smart, Ljón, Pétur Ingi Þorgilsson, Galdrakarlinn í Oz, Guðmundur Kristjánsson og fuglahræðuna leikur Guðmundur Ingólfsson Eyfells. - f 1985 SHeifunni DAG5KRÁ: FÖSTUDAGUR 17. MAÍ Mi. 10.00 VÖRUKYNtWIGAR: flöfn hí: fírydd og grillpylsur ÞyHHvabæjar-fransHar ÞloltaHex og BragaHaffi Mar: Pasta Ml 14.00 BKEMMTiATB/Ði: Óii priH Ml 16.00 TÍ5MU5ÝMÍMQ: Módei 79 Ml 17.50 5MBMMT/A TB/Ði: Mardimommubærinn M/. 19.50 5MEMMT/A TM/Ði: Maiii og Laddi LAUGARDAGUR 18. MAÍ M/. 10.00 WÖMUMYMM/MQAM: Emme55-Í5 ÞyHHwabæjar-fran5Har Frón — fíydens: Maffi og Hex 5ói hf.: 5waii M/. 11.00 TÍ5MU5ÝM/MO: Mí 14.00 5MEMMT/A Tfí/Ði: Brúðubíllinn á útisviði Ml 15.00 5MEMMT/A Tfí/Di: Mijómsweitin Drýaiii á útiswiði Mí 16.00 LE/MUfí/MM FLAUTAÐUfí AFi HAGKAUP GEHGUR í LIÐ MEÐ Í5LEH5KUM IÐHAÐI Nónvarða, en munnmæli herma að varðan sé hlaðin af staðarpresti 1627 til verndar gegn Tyrkjaráninu. Ferðafélag íslands: • • Oku- og göngu- ferð um Eldvörp Á SUNNUDAGINN nk., 19. maí, kl. 09.00 er efnt til hinnar árlegu göngu- ferðar á Skarðsheiði, gengið m.a. á Heiðarhorn (1053 m). Kl. 13.00 á sunnudag er öku- og gönguferð um Eldvörp, sem eru gigaröð um 4 km vestur frá Þor- bimi. Einnig verða skoðaðar tóttir í Grindavíkurhrauni og er talið að þær hafi verið hæli manna, sem af einhverjum ástæðum urðu að fara huldu höfði. Þessi Nónvarða er vestan við Húsatóttir í Staðarhverfi (v/Grindavík). Munnmæli herma að varðan sé hlaðin af staðar- presti 1627 til verndar gegn Tyrkjaránum. Mun hún vera eykt- arvarða frá Húsatóttum. (Eyktir eru kl. 10, 3, 6, 9 og 24. Nón er kl. 3.) Selfossbíó: Tónleikar Skagfirsku söngsveitarinnar Skagfirska söngsveitin heldur tónleika í dag klukkan 16.00 í Selfossbíó. Stjórnandi söngsveit- arinnar er Björgvin Valdemarsson en undirleikari er ólafur Vignir Albertsson. CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AO VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMOT HF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.