Morgunblaðið - 16.05.1985, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 16.05.1985, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAl 1985 Bamaleikhús Tinnu: Tvö barnaleikrit sýnd á Hótel Loftleiðum í dag í DAG, 16. maí, klukkan 15.00 verða sýnd tvö leikrit frá Barna- leikhúsinu Tinnu í ráöstefnusal Hótels Loftleiða. Galdrakarlinn frá Oz eftir sögu L. Frank Baum. Leikstjóri er Þóra Lovísa Friðleifsdóttir leikkona, píanóundirleik annast Jónas Þórir Þórisson. Þá verður leikritið Maduska einnig á dagskrá. Höfundur er Marianna Söderback, en leikstjóri er Magnús Geir Þórðarson og Herdís Þorvaldsdóttir leikkona. Miðar verða seldir við inngang- inn, og hægt verður að fá kaffi- veitingar á staðnum. Framkvæmdastjóri barna- leikhúss Tinnu er Guðbjörg Guðmundsdóttir. Leikarar í leikritinu Galdrakarlinn frá Oz, sem barnaleikhús Tinnu sýnir í dag. Talið frá vinstri: Logi Jónsson sem leikur Hinrik, þá Pjáturkarl, Flóki Halldórsson, Dórótea, Sara Smart, Ljón, Pétur Ingi Þorgilsson, Galdrakarlinn í Oz, Guðmundur Kristjánsson og fuglahræðuna leikur Guðmundur Ingólfsson Eyfells. - f 1985 SHeifunni DAG5KRÁ: FÖSTUDAGUR 17. MAÍ Mi. 10.00 VÖRUKYNtWIGAR: flöfn hí: fírydd og grillpylsur ÞyHHvabæjar-fransHar ÞloltaHex og BragaHaffi Mar: Pasta Ml 14.00 BKEMMTiATB/Ði: Óii priH Ml 16.00 TÍ5MU5ÝMÍMQ: Módei 79 Ml 17.50 5MBMMT/A TB/Ði: Mardimommubærinn M/. 19.50 5MEMMT/A TM/Ði: Maiii og Laddi LAUGARDAGUR 18. MAÍ M/. 10.00 WÖMUMYMM/MQAM: Emme55-Í5 ÞyHHwabæjar-fran5Har Frón — fíydens: Maffi og Hex 5ói hf.: 5waii M/. 11.00 TÍ5MU5ÝM/MO: Mí 14.00 5MEMMT/A Tfí/Ði: Brúðubíllinn á útisviði Ml 15.00 5MEMMT/A Tfí/Di: Mijómsweitin Drýaiii á útiswiði Mí 16.00 LE/MUfí/MM FLAUTAÐUfí AFi HAGKAUP GEHGUR í LIÐ MEÐ Í5LEH5KUM IÐHAÐI Nónvarða, en munnmæli herma að varðan sé hlaðin af staðarpresti 1627 til verndar gegn Tyrkjaráninu. Ferðafélag íslands: • • Oku- og göngu- ferð um Eldvörp Á SUNNUDAGINN nk., 19. maí, kl. 09.00 er efnt til hinnar árlegu göngu- ferðar á Skarðsheiði, gengið m.a. á Heiðarhorn (1053 m). Kl. 13.00 á sunnudag er öku- og gönguferð um Eldvörp, sem eru gigaröð um 4 km vestur frá Þor- bimi. Einnig verða skoðaðar tóttir í Grindavíkurhrauni og er talið að þær hafi verið hæli manna, sem af einhverjum ástæðum urðu að fara huldu höfði. Þessi Nónvarða er vestan við Húsatóttir í Staðarhverfi (v/Grindavík). Munnmæli herma að varðan sé hlaðin af staðar- presti 1627 til verndar gegn Tyrkjaránum. Mun hún vera eykt- arvarða frá Húsatóttum. (Eyktir eru kl. 10, 3, 6, 9 og 24. Nón er kl. 3.) Selfossbíó: Tónleikar Skagfirsku söngsveitarinnar Skagfirska söngsveitin heldur tónleika í dag klukkan 16.00 í Selfossbíó. Stjórnandi söngsveit- arinnar er Björgvin Valdemarsson en undirleikari er ólafur Vignir Albertsson. CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AO VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMOT HF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.