Morgunblaðið - 16.05.1985, Side 30

Morgunblaðið - 16.05.1985, Side 30
30 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1985 Skyrtur, peysur og buxur í sumarlitum. FERÐIR UM ÍSLAND íSUMAR Hópferðir um landiö undir leiösögn fróöra og reyndra leiösögumanna og meö gist- ingu á hótelum meö fullu fæöi. Hringferö um landiö — 10 dagar Lítiö brot úr feröaáætlun: Akureyri—Mývatn—Húsa- vík—Ásbyrgi—Dettifoss—Hallormsstaður—Lögur- inn—Fljótsdalur—Reyöarfjöröur—Fáskrúös- fjöröur—Stöðvarfjöröur—Höfn í Hornafiröi—Öræfa- sveit—Skaftafell—Kirkjubæjarklaustur—Gull- foss—Geysir—Þingvellir. Hefur þú komiö á alla þessa staði? Ef ekki gefst nú gullið tækifæri til aö bæta úr því. Brottfarardagar: 28. júní, 13. júlí og 30. júlí. Langar þig aö fara yffir Kjöl? Þaö getur þú í feröunum 13. júlí og 30. júlí. Vestfiröir og Snæfellsnes — 9 dagar Hér gefst kostur á aö aka meö fjöröum viö ísafjaröar- djúp, skoöa Fjallfoss í Dynjandi, Hrafnseyri við Arnar- fjörö, Látrabjarg og Vatnsfjörö, ekiö fyrir Snæfellsjökul, komiö aö Hellnum og Arnarstapa svo eitthvaö sé nefnt. Brottfarardagar: 7. júlí, 21. júlí og 4. ágúst. íslendingasagnaferöir: 4 dagar frí fimmtudegi til sunnudags. Söguslóöir 10—12 íslendingasagna. Þátttakendur fá í hendur gögn varöandi sögurnar. Feröast um Borgar- fjörö, Dalasýslu og Snæfellsnes. Gist í Borgarnesi og Stykkishólmi. Brottfarardagar: 4. júlí og 25. júlí. Farar- stjóri: Jón Böövarsson. Slóðir Brennu—Njáls sögu — 3ja daga helgarferö. Allir helstu sögustaöirnir skoöaöir, m.a. Hlíöarendi, Bergþórshvoll, Gunnarshólmi, Rauöaskriöur, Grjótá, Höföabrekka, Kerlingardalur, Mörk, Vorsabær o.m.fl. Gist á hótel Eddu, Skógum. Brottför 28. júní. Fararstjóri: Jón Böövarsson. Takmarkaöur sætafjöldí í allar ferðir. Nánari upplýsingar gefur FRÍ wu FRÍ Ferdaskrifstofa Ríkisins Skógarhlíð 6, Reykjavík, sími 25855. MorgunblaðiA/RAX Fulltrúar Áhugamanna um úrbætur í húsnæðismálum f.v.: Sturla Þengilsson, Björn Ólafsson, Baldur Gíslason og Ögmundur Jónasson. * Ahugamenn um úrbætur f húsnæðismálum: Skora á þingmenn að leysa vandann fyrir þinglok „VIÐ skorum á alla þingmenn að rísa undir ábyrgð og slíta ekki þingi fyrr en vandi húsnæðiskaup- enda og húsbyggjenda hefur verið leystur.“ Þannig fórust Áhuga- mönnum um úrbætur í húsnæð- ismálum orð, á fundi með frétta- mönnum á þriðjudag. Á fundi sem þeir áttu með Steingrími Her- mannssyni forsætisráðherra og Þorsteini Pálssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, fyrr um dag- inn kom fram, að sögn taismanna „húsnæðishópsins“, að þeir sæju sér ekki fært að beita sér fyrir úrlausn á vanda húsnæðiskaup- enda og húsbyggjenda fyrir þing- lok. Fram kom á fréttamanna- fundi Áhugamanna um úrbætur í húsnæðismálum, að á fundum sem þeir hefðu átt með full- trúum ríkisstjórnarinnar hefðu þeir jafnan staðið í þeirri trú að málstaður þeirra mætti miklum skilningi og margoft hefði því verið lýst yfir að tekið yrði á þessum málum af festu og ábyrgð. Því kæmi ákvörðun rík- isstjórnarinnar sem reiðarslag fyrir þúsundir húsnæðiskaup- enda og húsbyggjenda, sem ættu nú í miklum erfiðleikum. Kváðust þeir vona að áskorun þeirra yrði tekin til greina og myndu þeir fylgjast rækilega með framgangi þessara mála á næstu dögum. Hún hefurþað allt - 0G MEIRA TTL Nýja Olympia rafeindaritvélin er gerö af þekkingu á vinnuvistfræði og háþróaöri rafeindatækni og sameinar þetta meistaralega. Þaö er ótrúlegt hvaö hún getur (mjög sjálfvirk) - og þolir (frá morgni til kvölds) - og man (4 K) - og flýtir fyrir (ritvinnsla, Ijósaborð...) Og samt svo sáraeinföld og þægileg. Olympia er hægt aö nota sem prentara með hvaða tölvu sem er. A .1.W! ; -'jfvr ' , • *! • 1 f’l I l.l.l.l I I I lCt.l-t~«-« fAf'• ***» »» » » » fæf'f !*»-»» » II wmki i . ...... Olympia Mastertype, Olympia Startype - meistarar meistaranna E KJARAN ÁRMÚLA 22, SÍMI83022,108 REYKJAVÍK fltagtiiiHjiMfr Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.