Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1985 Skyrtur, peysur og buxur í sumarlitum. FERÐIR UM ÍSLAND íSUMAR Hópferðir um landiö undir leiösögn fróöra og reyndra leiösögumanna og meö gist- ingu á hótelum meö fullu fæöi. Hringferö um landiö — 10 dagar Lítiö brot úr feröaáætlun: Akureyri—Mývatn—Húsa- vík—Ásbyrgi—Dettifoss—Hallormsstaður—Lögur- inn—Fljótsdalur—Reyöarfjöröur—Fáskrúös- fjöröur—Stöðvarfjöröur—Höfn í Hornafiröi—Öræfa- sveit—Skaftafell—Kirkjubæjarklaustur—Gull- foss—Geysir—Þingvellir. Hefur þú komiö á alla þessa staði? Ef ekki gefst nú gullið tækifæri til aö bæta úr því. Brottfarardagar: 28. júní, 13. júlí og 30. júlí. Langar þig aö fara yffir Kjöl? Þaö getur þú í feröunum 13. júlí og 30. júlí. Vestfiröir og Snæfellsnes — 9 dagar Hér gefst kostur á aö aka meö fjöröum viö ísafjaröar- djúp, skoöa Fjallfoss í Dynjandi, Hrafnseyri við Arnar- fjörö, Látrabjarg og Vatnsfjörö, ekiö fyrir Snæfellsjökul, komiö aö Hellnum og Arnarstapa svo eitthvaö sé nefnt. Brottfarardagar: 7. júlí, 21. júlí og 4. ágúst. íslendingasagnaferöir: 4 dagar frí fimmtudegi til sunnudags. Söguslóöir 10—12 íslendingasagna. Þátttakendur fá í hendur gögn varöandi sögurnar. Feröast um Borgar- fjörö, Dalasýslu og Snæfellsnes. Gist í Borgarnesi og Stykkishólmi. Brottfarardagar: 4. júlí og 25. júlí. Farar- stjóri: Jón Böövarsson. Slóðir Brennu—Njáls sögu — 3ja daga helgarferö. Allir helstu sögustaöirnir skoöaöir, m.a. Hlíöarendi, Bergþórshvoll, Gunnarshólmi, Rauöaskriöur, Grjótá, Höföabrekka, Kerlingardalur, Mörk, Vorsabær o.m.fl. Gist á hótel Eddu, Skógum. Brottför 28. júní. Fararstjóri: Jón Böövarsson. Takmarkaöur sætafjöldí í allar ferðir. Nánari upplýsingar gefur FRÍ wu FRÍ Ferdaskrifstofa Ríkisins Skógarhlíð 6, Reykjavík, sími 25855. MorgunblaðiA/RAX Fulltrúar Áhugamanna um úrbætur í húsnæðismálum f.v.: Sturla Þengilsson, Björn Ólafsson, Baldur Gíslason og Ögmundur Jónasson. * Ahugamenn um úrbætur f húsnæðismálum: Skora á þingmenn að leysa vandann fyrir þinglok „VIÐ skorum á alla þingmenn að rísa undir ábyrgð og slíta ekki þingi fyrr en vandi húsnæðiskaup- enda og húsbyggjenda hefur verið leystur.“ Þannig fórust Áhuga- mönnum um úrbætur í húsnæð- ismálum orð, á fundi með frétta- mönnum á þriðjudag. Á fundi sem þeir áttu með Steingrími Her- mannssyni forsætisráðherra og Þorsteini Pálssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, fyrr um dag- inn kom fram, að sögn taismanna „húsnæðishópsins“, að þeir sæju sér ekki fært að beita sér fyrir úrlausn á vanda húsnæðiskaup- enda og húsbyggjenda fyrir þing- lok. Fram kom á fréttamanna- fundi Áhugamanna um úrbætur í húsnæðismálum, að á fundum sem þeir hefðu átt með full- trúum ríkisstjórnarinnar hefðu þeir jafnan staðið í þeirri trú að málstaður þeirra mætti miklum skilningi og margoft hefði því verið lýst yfir að tekið yrði á þessum málum af festu og ábyrgð. Því kæmi ákvörðun rík- isstjórnarinnar sem reiðarslag fyrir þúsundir húsnæðiskaup- enda og húsbyggjenda, sem ættu nú í miklum erfiðleikum. Kváðust þeir vona að áskorun þeirra yrði tekin til greina og myndu þeir fylgjast rækilega með framgangi þessara mála á næstu dögum. Hún hefurþað allt - 0G MEIRA TTL Nýja Olympia rafeindaritvélin er gerö af þekkingu á vinnuvistfræði og háþróaöri rafeindatækni og sameinar þetta meistaralega. Þaö er ótrúlegt hvaö hún getur (mjög sjálfvirk) - og þolir (frá morgni til kvölds) - og man (4 K) - og flýtir fyrir (ritvinnsla, Ijósaborð...) Og samt svo sáraeinföld og þægileg. Olympia er hægt aö nota sem prentara með hvaða tölvu sem er. A .1.W! ; -'jfvr ' , • *! • 1 f’l I l.l.l.l I I I lCt.l-t~«-« fAf'• ***» »» » » » fæf'f !*»-»» » II wmki i . ...... Olympia Mastertype, Olympia Startype - meistarar meistaranna E KJARAN ÁRMÚLA 22, SÍMI83022,108 REYKJAVÍK fltagtiiiHjiMfr Metsölublad á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.