Morgunblaðið - 16.05.1985, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 16.05.1985, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 16. MAÍ 1986 39 Blaðamannafélag íslands: Ólafur biðj- ist afsökunar Á FUNDI í stjórn Bladamannafélags íslands í gær var gerð svohljóð- andi samþykkt: „Stjórn Blaðamannafélags íslands lýsir undrun sinni á til- hæfulausum aðdróttunum og rógi ólafs Þ. Þórðarsonar al- þingismanns, sem lét að því liggja á Alþingi fyrir skömmu að fréttamenn ríkisfjölmiðl- anna þægju mútur frá bjórsöl- um. Þingmaðurinn hefur ekki sýnt þá döngun að standa við orð sín utan þings og engin rök fært fyrir máli sínu. Stjórn BÍ gerir þá kröfu til þingmanns- ins, að hann biðjist þegar í stað opinberlega afsökunar á orðum sínum." Bach-tónleikar í Laugarneskirkju FJÓRÐU Bach-tónleikarnir í tónleikaröð, sem haldin er á veg- um Félags íslenskra organleik- ara, Kirkjukórasambands ís- lands og Söngmálastjóra þjóð- kirkjunnar, verða í Laugarnes- kirkju á sunnudaginn kemur kl. 17. Aðgangur er ókeypis. Gústaf Jóhannesson, orgel- leikari Laugarneskirkju, held- ur tónleikana en þetta eru fyrstu tónleikarnir þar sem einn orgelleikari annast flutn- ing allra tónverkanna. Á efnisskrá verða þrjú af stórverkum Bachs. Preludia og fúga í c-moll, Sónata nr. 3 í d-moll og Passacaglia og fúga í c-moll. Auk þess eru 4 kóral- forleikir úr Das Orgelbúchlein og Schmúcke dich, 0 liebe Seele, sem er eitt hinna 18 stóru kóralforspila. Gústaf nam orgelleik hjá dr. Páli ísólfssyni. Hann hefur haldið fjöldamarga orgeltón- leika, flesta hérlendis, en einn- ig erlendis, auk þess að taka þátt í fjölda tónleika með öðr- um. Á norræna kirkjutónlistar- mótinu í Álaborg í Danmörku 1982 var hann fulltrúi íslands Gústaf Jóhannesson orgelleikari og flutti þá verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson, en hann hef- ur frumflutt og kynnt mikið af kirkjutónlist eftir Gunnar. Leiðrétting I MORGUNBLAÐINU í gær mis- ritaðist föðurnafn Stefáns Tryggvasonar í frétt um forskoð- un kynbótahrossa á Suðurlandi. Var hann sagður Eggertsson. Stefán er beðinn velvirðingar á þessu mishermi. HÖFÐABAKKA9 SÍMI 685411. Takmarkaö upplag — Fæst í Kúnst Laugavegi og betri verslunum landsins. ------------—-/ fitegtuiHiiMfr MetsöluNcu) á hverjum degi! mum rnn 12-íBm UNEUNEUMÁ IBBÍfRÍIÐ, summmnm m svtnm 30'/. AfSlÁTT Af MBGJÖIBUM HHmmsmi: í tilefni af ári æskunnar 1985 veita Flugleiðir öllum unglingum á aldrinum 12-18 ára 30% afslátt af fargjöldum í innanlandsflugi, á tímabilinu 1. maí - 10. júní og 20. ágúst - 30. september. Nánarl upplysingar fást hjá Söluskrifstofum Flugleiöa, umboösmönnum og ferðaskrifstofum. FLUGLEIDIR 85 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.