Morgunblaðið - 21.05.1985, Síða 9

Morgunblaðið - 21.05.1985, Síða 9
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 21. MAÍ 1985 9 Glæsilegar w, Boröbúnaður gjafavörur Mf og búsáhöld studiohúsið AUSTURVERI • SÍMI 31555 ^ Lokað Vegna ráöstefnu erlendis veröur verslun og linsumát- un lokuð frá 23. maí til og meö 30. maí. lÖTtJI gleraugnah Templarasundi 3. p lafgtml íl £ Áskriftcirsíminn er 83033 Terelyne-buxur kr. 895.- 995.- og 1.095.- Bómullar sumarbuxur nýkomnar, kr. 785,- Galiabuxur kr. 695,- og 865,- Allar stæröir. Minn* stærðir kr. 350,- og kr. 500.- Kvengallabuxur kr. 610.- Flauelsbuxur kr. 745.- Skyrtut. nærföt o.fl. ódýrt. Andrés Skólavörðustíg 22A, símt 18250 DOPPEL DUSCH -sjampó og sápa í sama dropal «1 —-i---------- Össur Skarphéðinsson ritstjóri Þjóðvíljans í HP-viðtal| VHALDSSEMIN KKILESARHÆLLl. INSTRI MANNAI Alþýðubandalagiö: Þorgeirsboli líðandi stundar! Eitt sinn var sagt um illa farinn náunga aö hann væri „eins og draugur upp úr öörum draug“. Össur Skarphéöinsson, ritstjóri Þjóöviljans, líkir Alþýöubandalaginu, sem nú kreppir mjög aö, viö einn kunnasta draug íslenzkra þjóösagna, Þorgeirsbola. Stak- steinar stíga lítillega á húö þessa stjórnmáladraugs samtímans; auk þess aö staldra viö „heilagt stríö“ Helgarpóstsins gegn borg- aralegu hjónabandi og sjötta boöoröinu. íhald — afturhald íhald, sem felur þaö í sér aö halda í fornar dyggðir og varöveita þjóðlegan menningararf, er bjarg, sem byggja má á til langrar framtiöar. Um íhald, sem fkikkast undir afturhald, og birtist sem Þrándur ,í GÍitu tækninýjunga og framfara, sem horfa til betra lífs, gegnir þveröfugu málL Helgarpósturinn, sem tók Oæur Skarphéöinsson, rítstjóra Þjóðviljans, í yfir- heyrshi um sL helgi, segir mx: • „Því hefur oft veríð fleygt að vinstri menn séu beinlínis hræddir viö tækninýjungar.** Og ritstjórínn svarar: „Þarna er komiö að nokkru sem er dálítill Akk- ilesarhæll hjá vinstrí mönnum: þeir eru íhalds- samir í ýmsum efnum. Þessi íhaldssemi er eins og húðin á Þorgeirsbola, sem þeir draga alltaf á eftir sér. Þeir eru oft á tíðum hræddir við tækninýjungar og nýja hhitL Fyrir skömmu var sjálfsagt helmingurinn af vinstrí mönnum á móti vídeóinu." Húðin sem Alþýðu- bandalagið, Þorgeirsboli íslenzkra stjórnmála, dreg- ur á eftir sér um samtím- ann, geymir sitt hvað, ekki sizt slitrur þess marxisma, sem settur var fram fyrir meira en hundrað árum, við allt aðrar þjóðfélags- kríngumstæður en nú eru — og befur dagað uppi í samtímanum. Húðin sú geymir og heimildir um reynshi margra tuga rikja í A-Evrópu, Afríku og Asíu, sem búa við þjóðfélagsgerð sósíalisma og hagkerH manisma. Öll hafa þessi ríki farið „eigin leið“ til sósíalisma og öll hlotið sömu uppskeru: verulega minni verðmætasköpun á hvern vinnandi einstakl- ing, þ.e. lakari lífskjör, og þrengd mannréttindi til orðs og æðis. Flest eru þessi ríki mannúðarlaus gúlök Og hverning er hægt að treystí þeim til forystu fyrír islenzkri þjóð inn í tæknivædda framtíð næstu áratuga, sem eru „hræddir við tækninýjungar og nýja hluti", að dómi þeirra sem gerst þekkja til? HP, hjóna- bandið og sjötta boðorðið Morgunblaöið hefur undanfarið komið t fram- færí upplýsand' fréttum um hermannaveik og alnæmi, og fréttin um hermanna- veikina var svo mikið .„skúbb' eins og sagt ei á fréttamannamáli ai heil brígðnyTirvölö lási hana fyrst í Morgunblaðinu. I>etta eru skæðir sjúkdóm- ar. sem læknavisínd' hafa enn ekki fundk viðhlítand varnir gegn. þótt. lyf sé til við bermannaveiki. og miklu varðat að bregöast við með almennu fyrir byggjandi starfí Heilbrigð- isyfirvöld og ábyrgir fjöl- miðlai. viðs um veröld. hafa brugðizi við með svip uðun hætti fræðsli og nauðsynlegun við vörunum Sumi sérfræð ingai en jafnveí þeirrai skoðuna: ar alnæm eðt ónæmisvisnun hvort sem menn vilja heldur, þ.e. AIDS) geti orðið plágum fyrri tíma skeinuhættari og því nauðsynlegt að bregð- ast við á raunsæjan hátt, ekki sízt þegar vitað er að sjúkdómurinn nær nú til allra þjóðfélagshópa, and- stætt því sem áður var haldið. Helgarpósturinn bregzst hins vegar hinn versti við ■ forystugrein. Orðrétt segir blaðið: „En það er ekki bara opinbert embætti, sem hlaupið hefur á sig (innskot Mbl.: hér mun átt við land- læknisembættið). Hið sama gerði Morgunblaðið með fréttafhitningi sínum. Fréttaflutningur Morgun- blaðsins er tíl þess eins fallinn að vekja upp „hyst- eríu“, hvetja fólk til þess að hakia sjötta boðorðið og halda í beiðrí og virða heil- aga stofnun borgaralegs samfélags, hjónabandið, án framhjáhalds"! In-ssar eru þá ávirðingar Morgunblaðsins. • llpplýsandi fréttir, byggðar á fyrirbyggjandi viðleitni. um hættulegan sjúkdóm. sem bregðast verður við með almennrí fræðsh> og þekkingu, m.a. uir smitleiðir. • Koma varnaöarorðum landlæknis og fleiri gegn lauslæti og nýjum lífsháska af þess sökum á framfærí. • Hvetja fólk „tU þess að haida sjötta boðorðið". Lesendur eru einfærir um að dæma, hvort for- ystugrein Helgarpóstsins, sem hér er fjallað um, varpar fremur Ijósi á ávirð- ingar Morgunblaðsins — eða HP. Ofl er þaó svo að vanhugsiH orf lýsa betur þeim, sem talai eð» ritar, en hinum. sem veitzt er að. Morgunblaök telur það sér til tekna að standa vörð urr. fjölskylduna. sem grunneiningi þjóðfélags- ins oy; hjonabandk sem æskilegi sambúðarform. þó fólk eig. ai> sjálfsögðu að ráða eigii lífsstí; í þessu efni Það tehir sér einnig til tekna að vUja varðveita það krístm siðferðismat, sem er hlut. al menningar- legri arfleifð þjóðarinnai. Reiðirugi HP fer fyrir ofan garð og neðan hjá Morgunblaðinu Hinsvegar er önnui barátta sennilega tímabærari en sú sem HP stendur ni í gegi hjóna- bandim og sjötta boðorð inu <h helgarpóstssamtöl vk nafnleysingp-. eru einsku virði JL-/esió af meginþorra þjódarinnar daglega! Auglýsinga- síminn pr 9 94 80 TSLfamatkadutLnn Fiaf Uno 45 198ð Blái ekinn 10 þus Utvarp segulband snjó- dekk. sumardekk Verö 240 þus Mitsubish Pick Up (4x4) ’81 í Ekinn 55 þus. Veró 285 þus Dodgt Arier Station 1981 | Ekinn 25 þus. km Verö 470 þus Fiat Ritmc 60 L 1982 t Ekinn 38 þus km. Verö 220 þus Daihatsi Charade 1980 Ekinn 59 þus km Verð 160 þus VW Golt 1982 V-rauðui ekinn 44 þús km Utvarp. segul- band Verð 280 þús BMW 320 1982 Ekinn 38 þus km. Verö 430 þus Toyota Tercel 4x4 1983 Ekinn 19 þús km Verö 440 þus. Suzuki Fox 1982 Ekinn 33 þus. km. Verö 280 þus Mazda 626 Coupé 1982 Ekinn 45 þús km Verö 390 þús VW Bus Diese1 1982 Brúnn, ekinr 8‘: þús. km Utvarp seg- ulband. ferðabii m/svefnpláss' f 2—4. Oliukynding sæt I. 8. Westfala-toppur Verö 580 þús. Mikil sale Vantar nylegi bíla á staðinn Gott sýn- ingarsvæði hjarla borgarinnar Datsun Kinp Cab 1982 Rauður, ekmr 27 þús km Bensin vökva- stýri, utvarp seguibanc Lada Sport 1979 Mjög góöur bill Verö 160 þus Toyota Tercel 5D 1983 Ekinn 17 þús km Verö 320 þús Lada 1600 1982 Ekinn 36 þus km Verö 165 þus BMW 728i 1980 Ekinn 80 þus km.. m/öllu Verö 750 þús. Subaru Station 4x4 1983 Silfurgrár ekinn 31 þus km Utvarp Verö 390 þus

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.