Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 NÚ sjáum við um skoðun og umskráningu á bílnum. Mikið úrval göðra og notaðra bfla BÍLATORG „Nedst í Nóatúni eru viöskiptavinir okkar efstir á blaöi." NÓATÚNI 2 • SfMI: 621033 l SBF (^TI Sænskir bremsuborðar í vörubíla og m.a. Volvo 7-10-12, framhj. kr. 1.790, afturhj. kr. 2.340, búkkahj. kr. 1.680. Scania 110—141 framhj. kr. 1.710, afturhj. kr. 2.490, búkkahj. kr. 1-71* //M verslun með varahluti vörubíla og vagna ® " Un&) TANGARHÖFÐA 4 simi 91-686619 ILAWN-BO\ Hún slær allt út og rakar líka Þú slærð betur með LAWN BOY Rafeindakveikja tryggir örugga gangsetningu 3.5 HP sjálfsmurð tvígengisvél. Hún er hljóðlát. Hún slær út fyrir kanta og upp að vegg. Auðveldar hæðarstillingar Fyrirferðalítil, létt og meðfærileg. Morgunblaðid/ólafur Jóhann V. Jóhannsson, Jan Kelshaw, starfsmaður bresku Baxanden-verksmiójanna, og Grétar Reynisson við bílinn sem notaður er til flutninga einangrunartækjanna. Egilsstaðir: Iðnaðarnýjungar á Austurlandi Einangrun húsa með skjótari og ódýrari hætti en áður hefur þekkst Kgilartöðum, 17. maí. Járnsmíðaverkstæði Jóhanns V. Jóhannssonar í Fellabæ býður nú upp á nýjungar í einangrun hvers konar — hvort heldur um er að ræða einangrun nýbygginga eða eldri húsa. Að sögn Jóhanns er þessi nyja einangrunaraðferð bæði skjótvirkari og ódýrari en þær sem áður hafa þekkst hér um slóðir. Hin nýja einangrunaraðferð er í því fólgin að eins konar plast- kvöðu — sem unnin er úr fljótandi efni — er sprautað á einangrunar- flötinn eða inn í holrúm án þess að raska þurfi ytra byrði. Hér er um að ræða svonefnt „polyurethane"- efni sem flutt er inn i fljótandi formi og það síðan handleikið í sérstakri vél — sem er svo hand- hæg að unnt er að ferðast um með efni og tæki, vinna kvoðuna á staðnum og einangra. AUt gerist þetta með skjótum hætti án telj- andi röskunar ef um eldra hús- næði er að ræða — og umfram allt mun ódýrar en hefðbundnar ein- angrunaraðferðir að sögn Jóhanns V. Jóhannssonar. Að sögn Jóhanns hefur aðeins einn annar aðili boðið upp á þessa tækni í einangrun hér á landi — en það er Einar Jónsson, verktaki í Reykjavík. Hann hefur einangr- að með þessum hætti um þriggja ára skeið og gefist einkar vel að sögn Jan Kelshaw, starfsmanns bresku verksmiðjanna Baxanden, er framleiða vélar og efni til þess- TOLED BRETTAV0GIN Niisiws lil' S82655 arar framleiðslu. Kelshaw hefur dvalið hér um vikuskeið til að kenna starfsmönnum Járnsmiða- verkstæðis JVJ meðferð efnis og véla. Að sögn Kelshaw hefur „polyur- ethane“-einangrunargildi langt umfram önnur einangrunarefni og tók Jóhann undir þá fullyrðingu. Þá lagði Jóhann áherslu á það að þetta efni væri ekki eingöngu ein- angrandi heldur þétti það einnig, væri hentugt á hvérs konar sam- skeyti, sprungur o.þ.u.l. og minnk- aði t.d. alls ekki burðarþol þaka. Jóhann vildi sérstaklega mæla með þessari einangrunaraðferð í útihús, verkstæði og stálgrindar- hús; efnið væri eldþolið og kvoðan myndaði vatnshelda kápu með sléttri áferð. Jóhann sýndi tíðindamanni Mbl. nýeinangrað „síló“ sem refa- bændur nota fyrir refafóður og kvaðst hafa fengið margar fyrir- spurnir um þetta frá refabændum — en einangrun þessara svonefndu „sílóa“ hefur verið vandamál til þessa. Jóhann taldi lausnina hér fundna og hann var bjartsýnn á framtíðina. Járnsmíðaverkstæði JVJ var stofnað fyrir réttum tveimur ár- um og hefur til þessa einbeitt sér að nýsmíði í járniðnaði. Það er til húsa í fyrrum útihúsum Helga bónda Gíslasonar á Helgafelli og starfsmenn hafa að jafnaði verið þrír. En e.t.v. verða starfsmenn fleiri áður en langt um líður ef nýjungar starfseminnar ná að vinna sér sess í austfirskum iðn- aði. Jóhann V. Jóhannsson mun kynna þessar nýjungar í starfsemi sinni á Iðnsýningu Austurlands er opnuð verður í íþróttahúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 25. þ.m. — Ólafur Minolta EP-450Z Ijósritunarvélin býöur upp á meira en 78C stiglausa minnkunar- og staekkunarmöguleika. Ljósritunarvéi sem sameinar ZOOM Ijósritunartœknmc meó fjölda annarra nýjunga. „Kerfisval" stjórnar sjálfvirkri pappirsmötun, pappírsrööun, minnkun og stœkkun auk 3jc áttc pappírsvab. Kyrrstœtt myndborö. 25 e'ntök c mir og Micrc Toning tryggir kristaltœr afrif c ailar veniuiegar pappír. ZOOM LJÖSRITUNARVÉLAR - HRElN TÖFRATÆK, KJARAN ÁRMÚLA 22 REYKJAVÍK SÍMI83022 MINOlTA HEIMSINS FYRSIA ZOOM UÓSRfRJNAFVÉL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.