Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 13 Kvikmyndahátíð 1985 sett í Austurbæjarbíói Kvikmyndahátíð 1985 var form- lega sett í Austurbæjarbíói sl. laug- ardag. Borgarstjóri, Davíð Oddsson, flutti setningarræðuna og afhenti þvínæst Gunnari Smára Helga- syni, hljóðupptökumanni, viður- kenningu Kvikmyndahátíðar. Að sögn Hrafns Gunnlaugssonar, formanns Framkvæmdastjórnar Listahátíðar 1986, hlaut Gunnar Smári viðurkenninguna fyrir að hafa öðrum fremur gert hljóð í ís- lenskum kvikmyndum áheyrilegt. Meðal kvikmynda sem hann hefur gert hljóð við eru „Með allt á hreinu", „Gullsandur" og „Hrafn- inn flýgur". Að afhendingunni lokinni voru gestir kvikmyndahátíðar kynntir. Þeir eru sænski rithöfundurinn Astrid Lindgren, sænski leikstjór- inn Tage Danielsson sem gerði myndina „Ronja ræningjadóttir" eftir samnefndri sögu Astrid Lindgren og þýski leikstjórinn Hark Bohm en mynd hans „Eigi skal gráta" er meðal myndanna á kvikmyndahátíðinni. Þá var sýnd opnunarmynd kvikmyndahátíðar 1985, sænska myndin „Ronja ræn- ingjadóttir" sem getið var um hér að framan. Hrafn Gunnlaugsson sagði að kvikmyndahátíðin hefði farið vel af stað því á fyrstu tveimur dög- unum hefðu komið yfir þrjú þús- und gestir. Gat Hrafn þess enn- fremur að von væri á einum er- lendum gesti enn, franska leik- stjóranum Jean-Luc Godard. Dagskrá kvikmyndáhátíðar í dag er sem hér segir: Salur 1: Suður-ameríska mynd- in „Gammurinn" sýnd kl. 15 og 17; breska myndin „Gullgrafararnir" Borgarstjóri, Davíð Oddsson, ásamt eiginkonu sinni, Ástríði Thorarensen, og Salvöni Nordal, framkvæmdastjóra Listahátíðar, lengst til hægri. sýnd kl. 19 og 21; þýska myndin „Þar sem grænu maurana dreym- ir“ sýnd kl. 23. Salur 2: Bandaríska myndin „Harðsnúna gengið" sýnd kl. 15,17 og 19; ítalska myndin „Nótt San Lorenzo" sýnd kl. 21 og 23.10. Salur 3: Þýska myndin „Eigi skal gráta" sýnd kl. 15 og 17; spænska myndin „Býflugnabúið" sýnd kl. 19 og 21. Til sölu glæsileg NÝLENDUVÖRU VERZLUN Þar er gott eldhús til framleiöslu á heitum mat. Aöstaöa fyrir kvöldsölu og videóleigu. Hugsanlegur bygaingarréttur fyrir ca. 6—800 fm skrifstofu eöa hótelhaeö. Hægt aö fá húsnæöiö keypt aö hluta eöa í einu lagi, en rekstur þess er fastur í sessi í grónu hverfi í austurhluta borgarinnar. S621600 Borgartún 29 Ragnar Tómawon hdl Menntamálaráðherra, Ragnhildur Helgadóttir, heilsar sænska rithöfundin- um Astrid Lindgren, sem er meðal gesta kvikmyndahátíðar. Morgunbiaöið/Ævar Audbjörnsson Votabergið frá Eskifirði kom með um 10 tonn til Siglufjarðar en í liðinni viku kom skipið með góðan afla til Eskifjarðar og er myndin tekin við löndun þar. Rússar meö 300 tonn afrækju SighifirAi, 20. msí. RÚSSNESKT rækjuskip kom hingað í dag með um 300 tonn af rækju sem hér verður unnin fyrir enskt fyrirtæki og síðan seld á Bandaríkjamarkað. Hofs- jökull kom hingað síðdegis og komst ekki að bryggju fyrir Rússanum. Þá kom Votabergið hingað í dag með um 10 tonn af rækju og á morgun er Þórður Jónasson væntanlegur með um 12 tonn. Þá kom Skjöldur inn í dag með hátt í 60 lestir af 'blönd- uðum afla. Hér hefur verið himnesk veð- urblíða undanfarið. —mj. Húsnæöi fyrir teiknistofur Til sölu 70 fm húsnæöi á götuhæö í Þingholtunum meö sér inng. og sér hita. Húsnæöiö er í góöu ástandi ný teppalagt og veggfóörað. Lofthæö 3 metrar. Húsnæöiö hentar vel fyrir teiknistofur eöa sem skrifstofuhúsnæði. Séreign, Baldursgötu 12, sími 29077. Garðabær raðhús m 35300 35301 Vorum aö fá í sölu þessi glæsi- legu raöhús við Löngumýri í Garðabæ. Húsin eru aö grunnfleti 100 fm á tveim hæð- um eða samtals 200 fm auk bílskúrs. Húsin seljast fokheld og eru til afhendingar í sumar. Byggingaraðili Kristjánssynir hf. Teikningar og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. [7R FASTEIGNA LHlJ höllin FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁALEmSBRAUT 58-60 SÍMAR 35300 & 35301 m Agnar Olafsson, Arnar Sigurðsson og Hreinn Svavarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.