Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 19 Bðrnin gengu skrautklædd f fylkingu um bæinn. MorgunbladiÖ/Kjartan Adalsteinsaon Ungir Seydfirdingar gera sér glaðan dag UNGMENNI á Seyðisfirði gengust fyrir mikilli barnaskemmtun sl. laugardag og gerði yngsta kynslóðin sér glaðan dag með ýmsu móti. Að sögn Kjartans Aðalsteinssonar hófst skemmtunin með skrúðgöngu um bæinn þar sem skrautklædd börn gengu í broddi fylkingar. Gengið var að félagsheimilinu Herðubreið þar sem Bubbi Mortens skemmti gestum með söng sínum. Útigrill var fyrir utan félagsheimilið og gitu börnin annað hvort keypt sér heitar pylsur eða sjálf. Þá var efnt til hjólreiðakeppni, haldin var flugdrekasýning og eldgleypar sýndu listir sínar. :gt annað var gert til skemmtunar og fór allt vel fram að sögn Kjartans. VARMO SNJÓBRÆÐSLUKERR V fv 1 rtf t i íl 6 7 b 'J ■I k i Hannaö frá grunni til notkunar á islandi. Gífurlegar álagsprófanir á frostþensluþoli hafa sann- aö aö VARMO-rörin eru í algjörum sérfiokki. VARMO-snjóbræöslu- kerfiö er hannaö sem ein heild. Þú færö alla hluti kerfisins á sama staö. Allir fylgi- og tengihlutir eru hannaöir til aö vinna sam- an. VARMO-kerfið er þegar fyrirliggjandi í verslunum. Þú getur því sótt þaö þeg- ar þér hentar. Hitaþoliö er langt um- fram þau mörk sem nauösynleg eru fyrir snjóbræöslukerfi og lagningu undir malbík. Hráefniö er VESTOL- EN 12 P6422. Þaulpróf- aö og þekkt efni meö frábæru tæringarþoli. Dýrt er aö leggja stétt- ir, malbika og steypa götur eöa stæöi. Viö- bótarkostnaöur viö aö leggja VARMO-kerfi undir verkiö er svo lítiö brot af heildarkostnaöi aö ekki tekur því aö spara hann. ÚTSÖLUSTAÐIR FYRIR VARMO KERFI: B.B. Byggingavörur, Suðurlandsbraut 4 B.B. Byggingavörur v/Nethyi, Artunshoiti Vatnsvirkinn, Ármúia 21 BYRK, Byggingvöruverslun Reykjavikur, Siðumula 37 J.L. Byggingavörur, Hringbraut 120 BYKO, Hafnarfirði BYKO, Kópavogi Málningarþjónustan, Akranesi Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi Kaupfelag Eyfirðinga, Akureyri G.Á. Böðvarsson, Selfossi Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkroki Kaupféiag Þingeyinga, Husavik Kaupfélag Húnvetninga, Biönduosi Rörverk hf., ísafirði Jón Fr. Einarsson Boiungarvik Kaupfélag Suðurnesja ' Járn og skip, Keflavik Kópavogun Höggmynd eftir Gerði Helgadótt- ur afhjúpuð Á þrjátíu ára afmælishátíð Kópa- vogs sl. laugardag, afhjúpaði Krist- ján Guðmundsson, bæjarstjóri, höggmyndina „Abstraktion", eftir Gerði Helgadóttu. Höggmyndin er gjöf, sem hjúkrunarheimili Kópa- vogs, Sunnuhlíð, var ánafnað af bæj- arstjórn Kópavogs við opnun heimiF isins 1982. Að sögn Björns Þorsteinssonar, bæjarritara, er myndin gerð 1952 og er frummyndin úr safni Lista- og menningarsjóðs Kópavogs, en sjóðurinn hefur eftirlit með lista- verkum bæjarins. Frumyndin var send til stækkunar í Noregi og þar var tekin af henni afsteypa úr bronsi. Styttunni var valinn stað- ur í skjólgarði framan við hjúkr- unarheimiiið og stendur hún þar á sexstrendur stöpull. Mörg hundruð þúsund metrar af snjóbræöslu- rörum úr huls VESTOLEN P bræða ís og snjó af ís- lenskum bílastæðum, göngugötum, íþróttavöllum og gangstéttum og sjá þannig um að hemja Vetur konung. Snjóbræðslurör úr VESTOLEN P hafa sýnt og sannað að þau hafa meira frostþol en nokkurt annað plastefni, sem notað er í sama skyni. Framúrskarandi tækniþekking og áratuga reynsla standa að baki þróunar VESTOLEN P, sem er fjölliða óreglubund- ið polyprópylen. Aðrir eiginleikar þessa rörahráefnis eru auðveld og örugg samsuða, frábært kalþflæðiþol og mikill sveigjanleiki. Samspil verðs og gæða talar sínu máli fyrir VESTOLEN P. Við munum með ánægju senda yöur allar upplýsingar. Hafið samband við fulltrúa huls á íslandi. Pósthólf 1249, 121 Reykjavík. hiils CHEMISCHE WERKE HULS AG Referat1122. D-4370 Mari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.