Morgunblaðið - 21.05.1985, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 21.05.1985, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAl 1985 xiORnu- ípá X-9 HRÚTURINN 21. MARZ—19.APR!l Þú ert með mikinn höfuðverk í dag út »f allri þeirri fjármála- óreióu sem við þér blasir. Rejmdu aö koma hlutunum á hreint fjrir fnllt og allL Sýndu þor og dug. NAUTIÐ W| 20. APRlL-20. MAl Þér telut ad hrinda áctlun þinni I framkvcmd f dag. Per sónnleiki þinn er þannig aé þú kemnr hlutum I framkvemd ef þú vilL Sérfræóingar geta komió þér til hjálpar í ákveðnu máli. k TVÍBURARNIR 21.MAl-20.JtNl Þú ert mjög skapbráéur í dag. Þú rýkur upp út af engu og allt heimilwhTié er I rúst af þínum völdum. Taktu þig á og reyndu aé hafa bemil á skapsmunum þínum. KRABBINN ^jlí 21.JÚNI—22. JÚLl Hugur þinn er fullur af hug- mjndum í dag. Reyndu aé nýta þér eitthvaé af þessum hug myndum þér til ánegju og ynd- isauka. FjölskyldnhTié er meé ágætum svo aé þú aettir aé vera glaéur. LJÓNIÐ 21 JtLl-22 ÁGÍJST Þig langar til aé blóU vissu fólki í sand og ösku þegar þú séré hvaé þaé hefur gerL Sumir ganga því mióur á bak orða sinna. Reyndu aé vera hug hraustur. Öll él birtir upp síéir. MÆRIN ____21ÁGÚST-22. SEPT. Ýmsir munu rejna aé fá þig til aé Uka þátt I hettuspili. Láttu ekki freistasL Mnndu aé þú þarft aé hugsa um velferé fjöl- skjldu þinnar. Farðu I heim- sókn í kvöld. Qh\ VOGIN Wn SrÁ 23- SEPT.-22- OKT. ÞetU veréur erOéor dagur. Trejstu ekki of mikié á stuén- ing annarra. Þú veróur aé trejsU á sjálfan þig. Þaé borgar sig þegar allt kemur til alls. Gerén einhverjum gott I kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ÞetU veréur krefjandi dagur. Þaé er togað I þig úr öllum átt- um. Þú getur ekki sinnt öllum sem biéja þig um aéstoð. Mundu aé fjölskjldan er mik- ilvegusL Itifl BOGMAÐURINN 21NÓV -21. DES. Þú feré höfuéverk vegna allrar þeirrar aukavinnu sem þú hefur tekié aé þér. Slakaéu á og geréu eitthvaé skemmtilegL Þaé veréa allir aé hvíla sig einstöku sinn- m STEINGEITIN 21DES.-19.JAN. Þú veróur aé hafa stjórn á þér. Þaé þýöir ekki aé stressa sig upp úr öllu valdi. LeiUéu hjálp- ar ef þér líéur mjög 111«. Fjöl skjldan mun örugglega hjálpa þér. n VATNSBERINN 20. JAN.-ll FEB. Ahrifamikié fólk mun fá auga- staé á þér í dag. Gríptu gesina á meéan hún gefsL Taktu samt mié af fjölskjldunni í áetlunum þínum. Vertu glaéur og hress í «<««• í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Gettu vel að beilsunni. Þaé þýé- ir ekki aé boréa svona óbollan maL Skokkaéu eéa geróu ein- hverjar ehngar til aé stjrkja þig. Farðu út aé skemmU þér í kvöld. 'Phil htfur vrrii skipaí aiS lata Cairtera 'BíUti Arerfa ( V/í fyrs/a taJcrfizr-i, en /rann trSavyðc/r errct vyo'snÁ ari gr*a/ier&/fjuað a/srV'nÁlf//Á///a f/aAs rr,r Wp£ís/ m/m- Mun Ull ATrtU6/)K //*/*& M//// V&r %£//// 40MP4 L ----V áAMáÆT/iEóA, &///£, '■Jfi&M rMA/A/Vs/J^r 66 £6 ///*- - ' I ' CKFS/Distr BULLS C 1984 Kng Fmiucm SyndicM*. Inc" Wortd nghta iMtrvtd * r n . ;............... • • :.•:• :: : :.::.:.• : :. •.:: ::::::::: ::•:.:::• . ...:•. ::::::::::::::: . • ... .:::::. •...: . . : LJÓSKA DA6UR, GETURDU LAN APMéR HUblORAÐ MLL e' EN EG LANAEX ÞÉR HUNPKAP KAU SiéMST I TlL HVEfZS f>ARF1U PENNAN T DYRAGLENS :::::::::: FERDINAND SMÁFÓLK Allt í lagi, snúðu þér við með Náði honum rétt einu sinni! hendur á lofti! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson David Berah, þekktur bandarískur spilari, snaraði heim tólf slögum í eftirfarandi sex gröndum, en spilið kom fyrir í rúbertubridge upp á háa „steik“ í Cavendish- klúbbnum kunna, sem er á Manhattan, New York. Vestur ♦ 10983 ♦ 973 ♦ 954 ♦ 986 Norður ♦ DG76 ♦ D1052 ♦ ÁG ♦ K105 II Suður ♦ ÁK4 ♦ Á86 ♦ D107 ♦ ÁDG3 Austur ♦ 52 ♦ KG4 ♦ K8632 ♦ 742 Suður, Berah, vakti á tveim- ur gröndum, norður spurði um háliti með þremur laufum, fékk neitun, þrjá tígla, og stökk þá beint í sex grönd. í fljótu bragði er erfitt að sjá hvernig hægt er að fá tólf slagi í þessari legu: þvi austur á bæði tígulkónginn og háspil- in sem vantar í hjarta. En Berah bar sig þannig að: hann fékk út spaðatíuna, sem hann drap heima, tók tvisvar spaða í viðbót, síðan þrisvar lauf og þá var þetta staðan: Norður ♦ D ♦ D1052 ♦ ÁG ♦ - Vestur Austur ♦ 9 ♦ - ♦ 973 II ♦ KG4 ♦ 954 ♦ K863 ♦ - Suður ♦ - ♦ Á86 ♦ D107 ♦ G ♦ - Nú spilaði Berah hjarta á tí- una og austur átti slaginn á gosann. Það gefur tvo slagi að spila hjarta, svo austur tók þann kostinn að spila heldur tígli, Berah stakk upp drottn- ingunni heima, tók laufgosann og henti hjarta í borðinu, fór inn á tígulás og spilaði spaða- drottningunni, sem þvingaði vestur í rauðu litunum. JL/esiö af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.