Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þroskaþjálfar Eftirtaldar stööur þroskaþjálfa á stofnunum Styrktarfélags vangefinna eru lausar: Tvær stööur á Starfsþjálfunarheimilinu Bjark- arási frá 1. ágúst og 1. sept. eöa eftir sam- komulagi. Ein staöa á Starfsþjálfunarheimilinu Lækjar- ási frá 1. júlí eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar gefa forstööukonur í símum 68-53-30 Bjarkarási og 39944 Lækjarási. Frystihusavinna Okkur vantar fólk í vinnu nú þegar. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98-1101. <$! VISFELAG Vestmannaey|a hf Vestmannaeyjum Bygginga- fræðingur útskrifaöur frá Byggeteknisk Hojskole í Kaupmannahöfn óskar eftir atvinnu. Marg: kemur til greina. Tilboö sendist augld Mbl. fyrir 25. mai nk merkt: „Z — 2950“. Hjukrunarfræðingar takið eftir Sjukrahúsiö í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrunarfræðinga í tvær deildarstjórastööur ocj hjúkrunarfræðing sem hefur reynslu í svæfingu og skuröstofuhjúkrun sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Upplysingar veitir hjúkrunarforstjóri í sima 96-41333. Heimasími 96-41774 Sjúkrahúsiö i Husavík Forstöðumaður Staða forstöðumanns viö þjónustumiöstöö ina fyrir fatlaöa aö Vonarlandi, Egilsstööum er iaus til eins árs frá og meö 1. júli nk Upplysingar veita Bryndís Símonardóttir, for- stöðumaöur, í síma 97-1177 og Berit Johnsen. formaöur heimilisstjórnar, í síma 97-1757. Lausf starf Óskum eftir aö ráöa starfsmann til sumaraf- leysinga viö husvörslu. Viðkomandi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Unnið er á vöktum. Allar frekari upplýsingar veitir starfsmanna- hald, Ármúla 3, sími 81411. SAMVMNU TRVGGMGAR ÁRMÚLA 3 SfMI 81411 Smiður Skipasmíöameistari býöur sig fram til vinnu. Upplýsingar í síma 687875. Kennarar Nokkrar stöður lausar viö grunnskólann í Borgarnesi. Meðal kennslugreina, almenn bekkjakennsla, raungreinar. Við skólann er góö aðstaða fyrir kennara. Tekin verður í notkun í haust ný raungreinastofa. Umsóknarfrestur er til 25. maí. Upplýsingar gefur yfirkennari í símum 93-7183 og 93-7579. Grunnskólinn í Borgarnesi. RÍKISSPÍTALARNIR Jausar stöður. Aðstoðarlæknir óskast til eins árs viö Kvennadeild Landspítalans frá 1. júní nk. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 24. maí nk. Upplýsingar veita yfirlæknar Kvennadeildar í síma 29000. Reykjavík, 19. maí 1985. Afgreiðsla — bifreiðarstjórn Starfsmaöur óskast til afgreiöslustarfa Þarf aö hafa réttindi til aö aka vörubifreiö. Upplýs- ingar hjá verkstjóra í fóðurvöruafgreiðslunni, Korngaröi 8, Sundahöfn. Hagfræðingur Hagfræöingur meö víötæka starfsreynslu, m.a á sviöi stjórnunar oa töivuverkefna óskar eftir góðu framtiöarstarfi Tilboö sem farið verður meö sem trunaöarmál sendist augld. Mbl. merkt „H-2874,, fyrir 1. júní. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishórað* Lausar sloöur: Deildarstjóra á röntgendeilo' sem fyrst Röntgentækni frá 1 águst 1985 Meinatækni frá 15. ágúst 1985 Læknaritara sem fyrst Uppí. veita deildarstjórar viökomandi deildar eöa forstööumaöur i síma 92-4000. Forstöðumaöur Kennarar - Kennarar Kennara vantar aö grunnskólanum í Stykkis- hólmi næsta skólaár. Aöalkennslugreinar Islenska, danska, enska og myndmennt. Upplýsingar í síma 93-8160, 93-8395 og 93-8376. Skólanefnd. Efnalaug Óskum aö ráöa röska og vandvirka stúlku til stara. Efnalaugin Snögg, Suðurveri, simi31230. & Bókasafns- fræðingur óskast til starfa í Varmárskóla í Mosfellssveit næsta skólaár. Upplýsingar gefa skólastjóri, Birgir D. Sveins- son, sími 666174 og yfirkennari, Þyri Huld Sig- urðardóttir, sími 666188. Sjóstangaveiði Óska eftir samstarfsaöila meö hentugan bát til sjóstanga- og útsýnisferöa frá Reykjavík. Góöir tekjumöguleikar. Tilboö óskast send til augl.deildar Mbl. fyrir 1. júní merkt: „F - 1583„. Atvinna óskast! 23 árajamall maður óskar eftir atvinnu. Hluta- störf, kvöldvinna, eöa styttri verkefni áýmsum sviöum koma til greina. Upplýsingar um menntun og fyrri störf í síma 28404. ~ Listasafn Einars Jónssonar óskar að ráöa starfsmann ti! aö annast leiö- sögn og umsjón í safninu. Nokkur máiakunn- átta áskilin Nánari upplýsingar veittai oaglega í síma 13797 frá kl. 13—16 Framtíðarstarf 28 ára stúlka óskar eftir líflegu framtiöarstarfi semfyrst. Flestkemurtilgreina Tilboö leggist inn á augld. Mbl fyrir 1. jún* merkt „Samviskusöm — 3969 Kennarar óskast Kennara vantar viö Grunnsk.ola Patreksfiarö- ar næsta skoiaár Upplysingar hjá skólastjóra t sima 94-1259 Skóianefnd Grunnskóie Patreksfjaröar Snyrtifræðingur oskast til starfa á snyrtistofunm Dönu, Hafnar- götu 49, Keflavík. Uppi í sima 92-3617. Múrarar Múrarar eöa menn vanir múrverki óskast tímavinnu. Góö laun fyrir rétta menn Uppl. í síma 42196 og 53784. Gestamóttaka Óskum eftir aö ráöa stúlku til starfa í gesta- móttöku nú þegar. Við leitum aö stúlku sem er snyrtileg og meö góöa framkomu. Þarf aö geta taiaö Norðurlandamál og ensku, önnur tungumál æskiieg. Um er aö ræöa vakta- vinnu og framtíöarstarf. Uppl. á staðnum í dag frá kl. 16—19. City Hótel, Ránargötu 4 A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.