Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. MAl 1985 Einn af þátttakendunum i keppninni í hárskurði, einbeittur á svip. Morgunblaðið/JúlíuB íslandskeppnin í hár- greiðslu og hárskurði ISLANDSKEPPNIN í hárgreiðslu og hárskurði var haldin í veitinga- húsinu Broadway sl. sunnudagskvöld. Þátttakendur voru alls 21, allir félagar innan Samband; hárgreiðslu- og hárskerameistara, SHHM. Keppendur um íslandsmeistara- titilinn í hárgreiðslu voru 13 og var keppt í galagreiðslu, dag- greiðslu og klippingu og blæstri. Flest stig í þessu samanlögðu hlaut Dóróthea Magnúsdóttir með 168 stig en hæst er gefið 180 stig. f öðru sæti hafnaði Guðrún Hrönn Einarsdóttir einnig með 168 stig og í þriðja sæti varö Guðfinna J6- hannsdóttir með 165 stig. Kappendur um fslandsmeist- aratitilinn í hárskurði voru átta talsins. Keppt var í tískuklippingu og blæstri, listrænni útfærslu og klassískri herraklippingu. Sigur- vegari varð Eiríkur Þorsteinsson með 208 stig en hæst er gefið 220 stig. í öðru sæti hafnaði Sigurkarl Aðalsteinsson með 199 stig og í þriðja sæti varð Gísli Þór Viðars- son með 192 stig. Að sögna Torfa Geirmundsson- ar, varaformanns SHHM, munu sigurvegararnir sex skipa landslið okkar í Norðurlandakeppninni í hárgreiðslu og hárskurði sem fram fer í Osló í Noregi í ágúst- mánuði nk. Ennfremur öðlast fs- landsmeistararnir, Dóróthea Magnúsdóttir og Eiríkur Þor- steinsson, réttindi til að taka þátt í Evrópumótinu og heimsmeist- arakeppninni í hárgreiðslu og hár- skurði. Dómarar í íslandskeppninni voru fjórir, Gilbert Hunzinger frá Frakklandi, Gúnter Amann frá Vestur-Þýsklandi, Paul Meier frá Sviss og Peter Lintner frá Vest- ur-Þýskalandi. Næsta fslands- keppni í hárgreiðslu og hárskurði fer fram eftir tvö ár. Peningamarkaðurinn r ‘ \ GENGIS- SKRANING 17. maí 1985 Kr. Kr. Toll- Kín. KL 09.15 Kaup Sala 8eagi 1 Dollari 41,710 41430 42440 1 SLpuad 52,158 52408 50,995 Kan. dolbri 30422 30,410 30,742 lDömkkr. 3,7333 3,7440 3,7187 INorakkr. 4,6682 4,6816 4,6504 lSnskkr. 4,6538 4,667;: 4,6325 tnmark 6,4567 6,475/ 6,4548 1 í'r. fraaki 44905 44032 44906 1 Befe. franki 0,6658 0,66r 0,6652 lSv. franki 15,9411 15,9871 15,9757 1 HoU. CTftín, 114528 11486*) 114356 1 V j. mark 134900 13428-; 13,1213 líUira 042102 0,02108 0,02097 1 Austurr sch. 1,9067 1,912,; 1,9057 1 Port emdo 04363 04370 04362 1 Sp. peseti 04380 04387 04391 lJapyes 0,16552 0,16599 0,16630 1 írakt pund 41,960 4248! 41,935 SDR (SéraL dráttarr.) 41,0536 41,1727 414777 1 Bely. fraaki 0,6738 0,6757 ^ V INNLÁNSVEXTIR: Sparójóðtbakur___________________ 22,00% SparójóðtrMkningar maó 3ja mánaóa uppaðgn Alþýöubankinn............... 25,00% Bónaðarbankinn.............. 24,50% Iðnaðarbankinn'l............ 25,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir3*............... 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% maó 6 mánaóa uppsögn Alþýóubankinn................ 29,50% Búnaðarbankínn............... 29,00% lónaðarbankinn1'..............31,00% Samvinnubankinn.............. 28,50% Sparisjóðir3*................ 28,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% meó 12 mánaóa uppsogn Alþýðubankinn................ 30,00% Landsbankinn................. 26,50% Útvegsbankinn................ 30,70% maó 18 mánaóa upptögn Búnaöarbankinn............... 35,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 29,50% Búnaðarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn....... ...... 29,50% Sparisjóöir.................. 30,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggóir reikningar miðað vió lánakjararáitölu með 3ja mánaóa uppsðgn Alþýöubankinn................. 2,50% Búnaöarbankinn................. 240% Iðnaöarbankinn'*.............. 2,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3!................. 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meó 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 4,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn1*.............. 3,50% Landsbankinn........ ......... 3,00% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóöir3*................. 3,50% Útvegsbankinn............... 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar........ 18,00% — hlaupareikningar......... 12,00% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................: 10,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% Stjömureikningan Alþýðubankinn21............... 8,00% Alþýðubankinn................. 9,00% Salnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán meó 3ja til 5 mánaóa bindingu Iðnaðarbankinn............... 25,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaóa bindingu eóa lengur lönaöarbankinn............... 28,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,50% Utvegsbankinn.............. 29,00% 1) Mánaóarlega er borin taman ársávöxtun á verðtryggðum og óverótryggðum Bónut- Ágreiningur í ASÍ um leiðir í samningum: VMSÍ andvígt hugmyndum um skammtímasamning nú - engin stefna mótuð í samningamál- um á formannaráðstefnu í gær EKKI náðist .samstaöa á formanna- ráðstefnu Alþýðusambands íslands í gær um hvernig standa eigi aó næstu samningum. Verkamannasamband íslands (VMSÍ), stærsta aðildarsam- band ASÍ, setti sig upp á móti hug- myndum Alþýðusambandsforyst- unnar um að reynt yrói að ná sam- ningum nú í vor til að koma í veg fyrir frekara kaupmáttarhrap. ASI rciknast til að þar til samningar veróa almennt lausir 1. september næstkomandi muni kaupmáttur launa falla um 4% til viðbótar því, sem þegar er orðið. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður VMSÍ, sagði í gærkvöldi að sambandið vildi ekki ganga til samninga nú nema þeir samningar væru lausir 1. sept- ember. Ekki kæmi til mála að semja fram á næsta ár, eins og Alþýðu- sambandsforystan hefói lagt til á formannaráðstefnunni. Afstaða VMSÍ var mótuð á formannafundi sambandsins á sunnudag, þar sem mættu 33 af tæplega 70 formönnum og sambandsstjórnarmönnum. Sex fulltrúar sátu hjá við afgreiðslu til- lögu um þessa afstöðu, enginn var á móti. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, sagði í samtali við blaða- mann Mbl. í gær að niðurstaða formannaráðstefnunnar hefði orð- ið sú „að málin verði rædd í sam- böndunum og aðildarfélögunum í ljósi þess, sem gerðist á fundinum, og síðan munu formenn lands- sambandanna hittast og bera sig betur saman. Það er ljóst að í sambandinu er ákveðinn ágrein- ingur um leiðir, sem ekki verður leystur á einni nóttu. Þetta mál þarf að ræða vandlega á okkar vettvangi og það verður væntan- lega gert á næstunni“. Forseti ASÍ sagði að greinilega hefði komið fram á ráðstefnunni samstaða um nauðsyn þess að ná til baka í áföngum þeim kaup- mætti, sem tapast hefði á undan- förnum misserum. „Það var líka samstaða um það grundvallarat- riði, að tryggja kaupmáttinn í komandi samningum. Kauphækk- un, sem ekki er rækilega tryggð, skiptir ekki sköpum á nokkurn hátt,“ sagði hann. „Það var jafn- framt samstaða um að nauðsyn- legt væri að ná betra samræmi milli gildandi launataxta og út- borgaðra launa — launaskriðið undanfarin misseri hefur valdið miklu misgengi á vinnumarkaði. Ennfremur er um það samstaða að sérstaklega þurfi að bæta stöðu þeirra lægst launuðu." Hann sagði að ágreiningurinn á fundinum snerist um hvort eigi að reyna að semja nú í vor eða bíða til haustsins. „Við sem viljum reyna að ná samningum nú bend- um á að kaupmáttur nú er lægri en hann var fyrir samningana síð- astliðið haust,“ sagði Ásmundur. „Hann mun lækka enn um 3—4% fram til haustsins og það leiðir til enn frekara misræmis, því ein- hverjir munu geta bjargað sér með frekari yfirborgunum. Þeir sem vilja bíða til haustsins, það er Verkamannasambandið, segjast ekki telja ástæðu til að ýta á eftir samningum nú, það sé ekki að- staða til að vera með þrýsting eða aðgerðir ef á þurfi að halda. Þarna er ágreiningur milli VMSÍ og ann- arra, sem sátu fundinn." Guðmundur J. Guðmundsson, formaður VMSÍ, sagði í gærkvöldi að Verkamannasambandið væri á móti því að semja fram yfir næstu áramót. „í þessari tillögu ASÍ-forystunnar var ekki tilgreint hversu langt fram yfir næstu ára- mót samningurinn ætti að gilda. Við ítrekum kröfu okkar um að samningur, sem gerður yrði fyrir 15. júní eins og þeir töluðu um, gilti aðeins til 1. september. Um það er náttúrlega ekki að ræða af hálfu Vinnuveitendasambandsins og því leggjum við til að leitað verði eftir kröfum og tillögum í félögunum víðsvegar um landið, rnálin verði rædd þar og niður- staðan síðan kynnt og boðaðar uppsagnir samninga 1. septem- ber.“ Guðmundur sagði að Verka- mannasambandið tryði ekki því „að það náist lagfæring á kjörum verkafólks nema félögin geti fylgt kröfum sínum eftir ef á þarf að halda. Við vitum ekki hvaða verði á að kaupa samninga nú, sem menn segja að gætu afstýrt kaup- máttarhrapinu í sumar. Það gæti allt eins orðið of hátt verð — og það er alveg víst, að Verkamanna- félagið Dagsbrún fer ekki að semja núna til heils árs við Vinnu- veitendasambandið eftir þá fram- kornu, sem við höfum sætt af þeirra hálfu, og þau samningssvik, sem við höfum orðið að þola. Við höfum slæma reynslu af þeim í Garðastrætinu og ég trúi ekki á neina endurholdgun í þeim her- búðum“. Á miðstjórnarfundi í Alþýðu- sambandinu í lok apríl var ákveðið að fela hópi formanna landssam- banda innan ASÍ að kanna mögu- leika á viðræðum við VSÍ. I bréfi, sem miðstjórnin sendi aðildar- samböndum sínum eftir þann fund, var óskað eftir að sambönd- in tækju afstöðu til samflots í komandi samningum fyrir miðjan maí, þegar móta átti sameiginlega stefnu. Engar ákvarðanir voru teknar um það á fundinum í gær. reikningum. Áunnir vextir veróa leiöréttir í byrjun nmli mánaóar, þannig aó ávöxtun verói mióuó vió þaó reikningalorm, aem hœrri ávðxtun ber á hverjum tima. 2) Stjömureikningar eru verötryggóir og geta þeir aem annaó hvort eru eMri en 64 ára eóa yngrí an 16 ára atofnað alíka reikninga. Innlendir gjaldeyríareikningar Bandaríkjadollar Alþýðubankinn.................8,50% Búnaöarbankinn............... 8,00% lónaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn..................8,00% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóöir...................8,50% Útvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn.............8,00% Sterlingspund Alþýðubankinn.............. 9,50% Búnaöarbankinn.............. 12,00% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn.................13,00% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóöir................. 12,50% Útvegsbankinn............... 11,50% Verzlunarbankinn............ 12,00% Veatur-þýak mörk Alþýðubankinn.................4,00% Búnaðarbankinn................5,00% Iðnaðarbankinn............... 5,00% Landsbankinn..................5,00% Samvinnubankinn..............4,50% Sparísjóðir...................5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskar krónur Alþýðubankínn.............. 9,50% Búnaðarbankinn.............. 10,00% Iðnaðarbankinn............. 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn............ 9,00% Sparisjóöir................ 9,00% Útvegsbankinn.............. 8,50% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, lorvextir. Landsbankinn................ 28,00% Útvegsbankinn............... 28,00% Búnaðarbankinn.............. 29,00% lönaöarbankinn.............. 29,50% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn............... 30,00% Sparisjóöirnir.............. 30,50% Vióskiptavixlar Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn................. 29,00% Búnaöarbankinn............... 30,50% lönaöarbankinn............... 32,00% Sparisjóöir...................31,50% Samvinnubankinn...............31,00% Verzlunarbankinn..............31,00% Útvegsbankinn................ 30,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn............... 30,00% lönaöarbankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 31,00% Alþýöubankinn.................31,00% Sparísjóöirnir................31,00% Endurseljanleg lán fyrír innlendan markaó_____________ 26,25% lán í SDR vegna útflutningsframl._10,00% Skutdabráf, almenn: Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaöarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 33,00% Alþýöubankinn................ 33,00% Sparisjóðirnir............... 32,50% Vióskiptaskuldabráf: Utvegsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn............... 33,00% Verzlunarbankinn............. 34,00% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöirnir............... 33,50% Verðtryggð lán mióaó vió lánskjararáitölu i allt aö Th ár....................... 4% lengur en 2% ár....................... 5% Vanskilavextir....................... 48% Óverótryggó skuldabrél útgefin fyrir 11.08.’84............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítllfjörleg, þá getur sjoöurinn stytt lánstímann. Lffeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaaö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár baetast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphaeöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn meö skilyröum sérstök lán tii þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitalan fyrir maí 1985 er 1119 stig en var fyrir apríl 1106 stig. Hækkun milli mánaöanna er 1,2%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl tll júní 1985 er 200 stig og er þá miöaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Hðtuðstól,- VaxtsMðr. Vsrðtrygg.- faaralur vaxta Óbundið fá: Nstnvsxtir (úttsktsrgj.) tímabil og/sða varðbóta Landsbankí, Kjörbók: 32,5 14 3 món. 1 áári Utvegsbanki, Ábót: ...... 22—33,1 1 mán. allt að 12 á ári Búnaðarb., Sparib. m. aárv. .. 32,5 14 3 mán. 1 áári Verzlunarb., Kaskóreikn: ....... ................ 22—33,5 3 mén. 4 á ári Samvinnub., Hávaxtaraikn: _ 22—30,5 ... 3 mán. 2 á ári Alþýðub., Sðrvaxtabðk: 20—34,0 4 á ári Spariajóðir, Tromprsikn: 3,5 1 mán. meó 12 á ári Bundiðfó: Iðnaðarb , Bónusreikn. 31,0 1 mán. Allt að 12 á árl Bunaöarb , 18 mán. relkn: 35,0 6 món. 2 á ári
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.