Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ1985 @621600 Einbýlishús ALFHOLSVEGUR KOP. Afar fallega innréttað og vandaö tvílyft einbýlishús um 180 fm. Góður garöur. Stór lóð. Verð 4.400 þús. ESKIHOLT Vandaö 350 fm einbýlishús á pöllum. Tvöfaldur bílskúr. Vand- aðar innréttingar. Frábært út- sýni. Verð 7.000 þús. LINDARFLÖT Einbýlishús um 146 fm að stærð. Bílskúr ca. 50 fm. Nýtt þak. Verð 4.500 þús. FJARÐARÁS Einbýlishús ca. 240 fm að stærð á 2. hæðum. Bílskúr. I kjallara er 40 fm óinnréttaö rými. Skipti hugsanleg. Verö 5.800 þús. Raóhús FLJÓTASEL Tvilyft raöhús alls 180 fm að stærð. Bílskúrsréttur. Hugsan- legt aö taka minni íbúö uppí. Verð 3.600 þús. FISKAKVÍSL Fokhelt raöhús, 2 hæðir og kjall- ari. Stærð 3x100 fm. Verö 2.600 þús. SKÓLAGERÐI Afar snyrtilegt parhús á 2 hæð- um um 140 fm að stærð ásamt bílskúr. Stórar suöursvalir og verönd. HÁLSASEL Mjög fallegt og vel umgengiö raöhús á 2 hæöum ca. 160 fm auk bílskúrs. 5 herb. TJARNARSTÍGUR 5 herb. 140 fm sérhæö á 1. hæð í þríbýlishúsi við Tjarnarstíg, Seltj.n. Góður bílskúr. 3 svh. og 2 góðar stofur. Verð 3.200 þús. ESKIHLÍÐ 4ra herb. 116 fm hæð + íbúð í risi ásamt bílskúr. Verð 3.600 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR 5 herb. íbúð á 4. hæð og í risi. ibúöin hefur 2 svh. á hæöinni og önnur 2 í risi sem er innangengt úr íb. Verð 2.500 þús. HJALLABRAUT 6 herb. ca. 140 fm endaíbúö á 1. hæð. Sérhiti. Verð 2.800 þús Knn; ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. mjög falleg íbúð á 1. hæö (3ja hæða blokk). Inn- byggöur bílskúr. Mjög falleg sameign. Verð 2.400 þús. VESTURBERG 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 2. hæð (3ja hæða blokk). Sameign nýmáluö og teppalögð. Verö 2.000 þús. ÁSVALLAGATA 2ja herb. 50 fm íbúð i kj. Góöur garöur (ósamþ.). Verð 850 þús. RAUÐÁS 4ra herb. íbúð tilbúin undir tré- verk á efstu hæð. GRÆNAKINN HF. Nýstandsett og falleg 3ja herb. 90 fm hæö í þribýlishúsi. Sérhiti og inngangur. Verð 1.800 þús. GOÐATÚN GB. 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á jarö- hæö í tvíbýlishúsi. Sérinngangur og hiti. Verð 1.950 þús. ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. 90 fm góö íbúð á 1. hæð auk bilskúrs. Verð 1.950 þús. FURUGRUND 3ja herb. björt og falleg ibúö á 5. hæð. Mikil sameign. Gott út- sýni. Verö 2.300 þús. 2ja herb. ALFASKEIÐ HF. 2ja herb. íbúð á 2. hæð. 60 fm að stærð auk bilskúrs. Verö 1.700 þús. QRRAHHOLAR 2ja herb. ca. 60 fm íbúð i kj. í 3ja hæða blokk. Góð sameign. Verð 1.400 þús. æ621600 Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl @HUSAKAUP Einbýli - raöhús Eskiholt 360 f m mjög glæsilegt hús. Tvöf. bílskúr o.fl. Skipti. Árland 180 fm hús með 30 fm bílskúr. Endalóö. Skipti. Jórusel 203 fm einbýli + 100 fm kj. Bíl- skúr. Verö 4,9 millj. Garöaflöt 220 fm glæsilegt hús. Tvöf. bílskúr. Verö 5,1 millj. . Álftanes 170 fm hús + 50 fm bílskúr á 2.000 fm sjávarlóö. Verö 4,5 millj. Bugöutangi 95 fm raðhús á einni hæð. Gott ástand. Verö 2,5 millj. Tunguvegur 130 fm raöhús, kj. og tvær hæðir. Verð 2,5 millj. 4ra herb. Hallveigarstígur 70 fm íb. á 1. hæð í forsköluöu timburhúsi. Allt mjög snyrtilegt. Verð 1400 þús. Langholtsvegur 80 fm 4ra herb. sérhæð í risi. Ekkert undir súð. Endurnýjuð. Verð 1900 þús. Vesturberg Mjög góð 110 fm íb. á 2. hæð. Ný máluð. Ný teppi. Sameign einnig í góðu ástandi. Verö 2150 þús. Kóngsbakki Góð 110 fm íb. á 3. hæð. Horníb. Sérsvefnherb.gangur. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. Skipti. Baldursgata Góö 110 fm íb. á 1. hæð. Tvö herb., tvær stofur. Laus strax. Verð 2,3 millj. 3ja herb. Álftamýri 75 fm íb. á jaröhæö í góðri blokk. Verð 1700 þús. Laugavegur 80 fm íb. á 3. hæð. Gott leik- svæði á bakviö. Verö 1600 þús. Reynimelur Glæsileg 85 fm íb. Öll endur- gerð. Verð 2,2 millj. 2ja herb. Nýbýlavegur 50 fm íb. á 1. hæð + 21 fm bíl- skúr. Verð 1650 þús. Skúlagata 55 fm góð kj.íb. Endurnýjuð. Verð 1300 þús. Fjöldi annarra eigna á skrá —Johann Davíösson. ry-B,orn Arnason Helgi H Jónsson. viósk fr 82744 Hamrahlíö T vær hæöir i sænsku tim burhúsi ásamt 80 fm hlöðnum bílsk. Mögul. á tveim íbúöum. Vesturbær Eldra timburh. ásamt nýrri fok- heldri nýbyggingu og bílsk. Samtalsum 160fm. Lausstrax. Raöhús — Breiöh. 160 fm fokhelt endaraöh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Frá- gengiö aö utan. Verð 2,5 millj. Eskihlíó Efri hæð og rish. í þrib. ásamt bilsk. Gert er ráö fyrir sérib. i risi. Bein sala. Hraunbraut — Kóp. Rúmgóö 5 herb. jarðh. í þríbýli. Nýlegar innr. í eldh. Sérinng. Sérhiti. Verð 2,3 millj. Auöbrekka 4ra-5 herb. hæð. Tilb. undir trév. Til afh. strax. Verð 2,5 millj. Álftamýri Vönduð 4ra-5 herb. íb. ásamt bílsk. Ny eldhúsinnr. Þvottah. í íb. Verð 2,9 millj. Blikahólar 4ra herb. ibúö á 5. hæö í lyftu- blokk meö bílsk. Mögul. skipti á húsi á byggingarstigi i Grafar- vogi. Verð 2,6 millj. Seljabraut Sérlega vönduð 4ra-5 herb. ib. á tveim hæðum. Frág. bilskýli. Verð 2350 þús. Blöndubakki Falleg 4ra herb. íbúö á efstu hæð ásamt aukaherb. i kjallara. Verð 2,2 millj. Eskihlíó Falleg 4ra herb. ib. á 4. hæö. Mikiö endurn., nýtt gler. Verð 2,2 millj. Garöabær 3ja-4ra herb. nýjar íb. á 2 hæö- um. Afh. tilb. undir trév. í júlí. Verð 2.155 þús. Kleppsvegur Rúmgóð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæö. Bein sala. Verö 1,9 millj. Hjallabraut Rúmg. 3ja herb. ib. á efstu hæö. Þvottah. inn af eldhúsi. Verð 2 millj. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Til sölu er jöröin Kaldrananes í Mýrdalshreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. Á jöröinni er íbúöarhús sem er hæö og kj., 9 herb. 250 fm. Fjós fyrir 32 kýr, hlaöa og tvær votheysgryfjur, tún 25 ha., véltækar vallendisengjar 18 ha, landstór jörö, gott ræktunarland. Hlunnindi: Silungsveiöi í Dyrhólaósi og Brandsiæk. Góö aöstaða til fiskiræktar. Einkasala. I 5 Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, Flókagötu 1, sími 24647. Garöastræti 45 Símar 22911—19255. 2ja herb. Hraunbær Um 40 fm snotur ib. á jaröh. Þvottahús með vélum. Skipti mögul. á stórri 2ja-3ja herb. íb. 3ja herb. Kópavogur - Vesturbær Um 92 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Gott herb. í kj. Bílsk. Verö 2,4 millj. Kópavogur Um 95 fm hæö i fjórbýli við Álf- hólsveg með aukaherb. i kj. Verö ca. 1900 þús. 4ra-5 herb. Hraunbær Um 110 fm falleg íb. á 1. hæö. 2 svefnherb. og tvær saml. stofur, parket á gólfum. Engihjalli - Kóp. Glæsil. íb. á 7. hæö. 3 svefnherb. og stofa, tvennar svalir í suöur og vestur. Mikiö útsýni. Skipti mögul. á einbýli. Verö 2,3 millj. Sérhæðir Seltjarnarnes - sérhæö Um 138 fm glæsil. efri hæö i tvi- býli. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Ca. 38 fm bílsk. Verð 3,5 millj. Raðhús og einbýli Seljahverfi - raðhús Um 240 fm með 2ja herb. íb. í kj. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verö tilboð. Garöabær - Flatir Um 170 fm einbýli með 50 fm bílskúr. Skipti á minni eign mögul. Verð 5,1 millj. Seljahverfi - einbýli Um 400 fm einbýli á tveim hæð- um. lönaöar- eöa verslunarpláss á neöri hæð. Skipti mögul. á minni eign. Verö: tilboö. Hafnarfj. - Hvammar Um 150 fm raöhús á 2 hæðum viö Stekkjarhvamm. Bílsk. Skipti á minni eign mögul. Verð 3,5 millj. Versl.- og iðn.húsn. Matvöruversl. - vesturb. Verslunin er á góðum stað með um 500-600 þús kr. mánaöar- veltu. Gott tækifæri til aö skapa sér sjálfstæöan atvinnurekstur. Verð 1100 þús. Myndbandaleiga í fullum rekstri á góöum stað. Vesturgata Verslunar- eða iðnaðarhúsnæöi Um 110 fm iðnaðar-, skrif- stofu- eöa verslunarhús- næði á 1. hæð miðsvæðis viö Vesturgötu. Verð til- boð. VANTAR VANTAR allar geröir eigna á söluskrá. Skoöum og verdmetum samdægurs Jón Arason lögmaöur, málflutnings- og fasteignasala. Kvðld- og heigarafmi sökistjóra 20529 Söiumenn: Lúövfk Ólafsaon og Margret joo*ooiur. Þorri Jóhannsson Hættuleg nálægð - Ijóðabók eftir Þorra Jóhannsson KOMIN er út hjá Skákprenti Ijóóabókin Hættuleg nálægð eftir Þorra Jóhannsson. Bókin er með myndskreytingum eftir Óskar Thorarensen. Þorri Jóhannsson er meðal yngri skálda, fæddur 1963, og hefur áður sent frá sér ljóðabæk- urnar Sálin verður ekki þvegin (1980) og Stýrður skríll (1984). Ljóð eftir hann hafa birst í blöð- um og tímaritum, meðal annars í Lesbók Morgunblaðsins. í fréttatilkynningu frá Skákprent eru íjóð Þorra Jó- hannssonar sögð túlka viðhorf nýrrar kynslóðar, bent á að þau séu í senn uppreisnargjörn og leitandi. Útvarpslagafmmvarpið: Líklega ekki úr nefnd í vikunni ÓVISTT er að menntamálanefnd efri deildar Alþingis Ijúki umfjöllun um frumvarp til nýrra útvarpslaga í þessari viku, að sögn formanns nefndarinnar, Haralds Ólafssonar. Haraldur sagði í samtali við Mbl. í gær að hann legði áherslu á að hraða afgreiðslu málsins í nefndinni, þann- ig að það geti komið til umræðu í þingdeildinni sem fyrst. Menntamálanefndin tók frum- varpið fyrir á fundi í gær og mun halda fund um málið á morgun, þar sem útvarpsstjóri og fjár- málastjóri RíkÍ3Útvarpsins munu koma til viðtals um fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins og stoðu og áætl- anir um dreifikerfi þess. Sagðist Haraldur hafa boðað breytingar- tillögu framsóknarmanna og Eið- ur Guðnason hefði boðað breyt- ingartillögu frá Alþýðuflokknum. „Ég vona að þetta taki ekki langan tíma, en það á eftir að koma í ljós hvenær tekst að ljúka þessu," sagði Haraldur. Þrjár bifreiðir í árekstri Morgunblaðið/Einar R. Sigurdsson DRAGA þurfti fólksbifreið af vettvangi eftir þriggja bi.freiða árekstur á Miklubraut, skammt fyrir austan Grensásveg, laust fyrir klukkan 2 á sunnudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.