Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. MAÍ 1985 47 ICELAND THE EXOTICIMORTH MAXSCHMID Iceland Review: Bók með ljós- myndum frá íslandi komin út ÚT ER komin bók með Ijósmyndum frá íslandi eftir svissneska Ijós- myndarann Max Schmid en það er Iceland Review sem gaf hana út. Bókin er gefin út á tveimur tungumálum. Á ensku heitir hún „Iceland — The Exotic North" en á þýsku hinsvegar „Island — Ex- otik des Nordens". Bókin er 96 bls. að stærð og hana prýða nær 100 ljósmyndir í litum sem Max Schmid hefur tekið á ferðum sínum um landið í meira en áratug, ásamt hugleiðingum um íslenska náttúru eins og hún kemur ljósmyndara fyrir sjónir. Max Schmid hefur tekið ljós- myndir hér á landi síðan 1968 og hafa margar þeirra birst I Iceland Review, Atlantica og Storð. í fyrra gáfu Iceland Review og Bókafor- lag Odds Björnssonar út bók með ljósmyndum hans frá Akureyri. Auk þess að hafa myndað mikið á íslandi hefur Max Schmid ljosmyndað i Noregi, Suður- Ameríku, á Nýja-Sjálandi og Ástralíu. Myndir hans hafa birst i mörgum ljósmyndablöðum Evr- ópu. Bókin, sem er bæði á þýsku og ensku, er hönnuð af Gísla B. Björnssyni og Fanneyju Val- garðsdóttur, en var sett á Auglýs- ingastofunni hf. og litgreint i Prentmyndastofunni. Bókin er prentuð i Hollandi. VJterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Ætlarþú til útlanda ísumar? Einn íslenskra banka býður Búnaðarbankinn Visa ferðatékka í portúgölskum escudos frá Banco Pinto & Sotto Mayor í Portúgal og ferðatékka í ítölskum lírum frá Banco di Roma. Við bjóðum einnig: Visa ferðatékka í Bandaríkjadollurum, sterlingspundum, frönskum frönkum og spönskum pesetum. Ferðatékka í vestur-þýskum mörkum frá Bank of America og ferðatékka í Bandaríkjadollurum frá American Express. VISA greiðslukort til afnota innanlands og utan. Œ Verið velkomin í bankann. Starfsfólk gerir sitt ýtrasta til að veita skjóta og örugga þjónustu í öllum viðskiptum. BÍNAÐARBANKIÍSLANDS TRAUSTUR BANKI 19 ending ng reynsln UTANHUSS MÁLNING Olíulímmálning 18 litir MÁLNING HINNA VANDLÁTU hentar vel á nýjan og áður málaðan stein, svo og á járn- og asbestklædd hús, bæði á veggi og þök. Niðurstöður Teknologisk Institut í Danmörku sýna að: PERMA-DRI „andar* * hefur lágt PAM-gildi (m2 • h mm Hg/g) Keti-Drí (SILICONE) notast á alla lárétta áveðursfleti áður en málað er, hentar einnig vel á múrsteinshlaðin hús og á hlaðinn stein. Greiðslukjör. SMIÐSBÚÐ Sendum í póstkröfu. SSSTSSST’" Sími 91-44300 Sigurdur Pálsson byggingameistari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.